17.01.2023 1090408

Söluskrá FastansVesturgata 12

101 Reykjavík

hero

24 myndir

Tilboð

0 kr. / m²

17.01.2023 - 10 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 27.01.2023

0

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

113

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

[email protected]
623-1717
Kjallari
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan TORG kynnir: Vorum að fá í sölu 113 m2 atvinnuhúsnæði á horni Vesturgötu og Garðastrætis í 101 Reykjavík. Húsnæðið býður uppá mikla möguleika en í því var veitingarstaðurinn Bio Borgari rekinn um árabil við góðan orðstýr. Sæti fyrir tíu viðskiptavini, bjartur og rúmgóður salur með stórum gluggum. Nýlegt Ozone loftræstikerfi og góð starfsmannaaðstaða. Sameign í kjallara með snyrtingu, þvottahúsi, góðu rými og sturtuaðstöðu. Afhending við kaupsamning! 
Sými samdægurs! Svavar - 623-1717. Allar nánari upplýsingar veitir Svavar Friðriksson lögg.fasteignasali í síma 623-1717 eða [email protected].    ***Húsnæðið er einnig til leigu***

Nánari lýsing eignar.
Sérinngangur.
Gengið er inn í bjartan matsal með stórum gluggum sem snúa til suðurs. Stór og rúmgóð afgreiðsla ásamt sætum fyrir tíu viðskiptavini. 
Eldhúsið er rúmgott þar sem eigendur fjárfestu í fullkomnu Infuser Compact 10 Ozone loftræsikerfi sem hreinsar vel steikingarfitu og heldur loftinu hreinu innanhúss.  
Búr/lager. Býður upp á gott geymslupláss.
Starfsmannaaðstaða. Eldunaraðstaða fyrir starfsmenn, snyrting, þakgluggi. Þaðan er útgengt í port bakatil. 
Kjallari. Í sameign húsnæðisins er rúmgóð geymsla, þvottahús og snyrting. Aðstaða fyrir sturtu er fyrir hendi. 
Þetta er vel staðsett verslunarhúsnæði sem býður upp á mikla möguleika fyrir rétta aðila.
Sými samdægurs! Svavar í síma 623-1717. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra


 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
34.000.000 kr.112.80 301.418 kr./m²200058510.03.2016

43.500.000 kr.113.00 384.956 kr./m²200058515.03.2023

57.500.000 kr.113.00 508.850 kr./m²200058528.10.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Veitingastaður á 1. hæð
113

Fasteignamat 2025

63.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.700.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
69

Fasteignamat 2025

52.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.800.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
65

Fasteignamat 2025

51.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.800.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
48

Fasteignamat 2025

44.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.750.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
60

Fasteignamat 2025

49.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.850.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
56

Fasteignamat 2025

46.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.300.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Veitingasala fl.1 - "take away"Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I, lífrænan skyndibitastað til meðtöku á 1. hæð í húsi á lóð nr. 12 við Vesturgötu. Samþykki meðeigenda fylgir erindi.

  2. Veitingasala fl.1 - "take away"Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I, lífrænan skyndibitastað til meðtöku á 1. hæð í húsi á lóð nr. 12 við Vesturgötu. Samþykki sumra meðeigenda fylgir erindi.

  3. Veitingasala fl.1 - "take away"Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I, lífrænan skyndibitastað til meðtöku á 1. hæð í húsi á lóð nr. 12 við Vesturgötu. Samþykki meðeigenda fylgir erindi.

  4. Veitingasala fl.1 - "take away"Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I, lífrænan skyndibitastað til meðtöku á 1. hæð í húsi á lóð nr. 12 við Vesturgötu. Samþykki meðeigenda fylgir erindi.

  5. Veitingasala fl.1 - "take away"Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I, lífrænan skyndibitastað til meðtöku á 1. hæð í húsi á lóð nr. 12 við Vesturgötu. Samþykki meðeigenda fylgir erindi.

  6. Veitingasala fl.1 - "take away"Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I, lífrænan skyndibitastað til meðtöku á 1. hæð í húsi á lóð nr. 12 við Vesturgötu. Samþykki meðeigenda fylgir erindi.

  7. (fsp) hækkun og br.Jákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að hækka mæni þaks um ca 1m, byggja tvo kvisti á norðurþekju ásamt svölum og innrétta þakhæð sem hluta íbúðanna tveggja á 3. hæð fjöleignarhússins á lóð nr. 12 við Vesturgötu.

    Það samræmist deiliskipulagi að hækka þak um 50 cm

  8. Verslun breytt í íbúðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta verslunarrými (rými 0101) í íbúð á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 12 við Vesturgötu. Samþykki meðeigenda dags. 5. desember 2003 fylgir erindinu.

  9. Verslun breytt í íbúðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta verslunarrými (rými 0101) í íbúð á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 12 við Vesturgötu. Samþykki meðeigenda dags. 5. desember 2003 fylgir erindinu.

  10. Verslun breytt í íbúðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta verslunarrými (rými 0101) í íbúð á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 12 við Vesturgötu. Samþykki meðeigenda dags. 5. desember 2003 fylgir erindinu.

  11. Verslun breytt í íbúðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta verslun (rými 0101) í íbúð á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 12 við Vesturgötu. Samþykki meðeigenda dags. 5. desember 2003 fylgir erindinu.

  12. (fsp) kvistir á norðurþekjuAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að byggja tvo kvisti á norðuþekju geymsluriss svo hægt yrði að nota það sem vinnuaðstöðu í fjöleignarhúsinu á lóð nr. 12 við Vesturgötu. Bréf fyrirspyrjenda dags. 31, mars 2003 fylgir erindinu. Nei. Nýtanleg lofthæð ekki fyrir hendi.

  13. Fsp. hækka rishæðAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að hækka rishæð (4. hæð) og nýta sem hluta íbúða á þriðju hæð hússins á lóðinni nr. 12 við Vesturgötu. Í bréfi hönnuðar eru sýndar tvær tillögur að hækkun hússins. Tillaga nr. 1 með mænisþaki og tillaga nr. 2 með einhalla þaki. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. október 2002 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. október 2002 fylgja erindinu. Nei. Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.

  14. Fsp. hækka rishæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að hækka rishæð (4. hæð) og nýta sem hluta íbúða á þriðju hæð hússins á lóðinni nr. 12 við Vesturgötu. Í bréfi hönnuðar eru sýndar tvær tillögur að hækkun hússins. Tillaga nr. 1 með mænisþaki og tillaga nr. 2 með einhalla þaki.

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa

  15. Fsp.tveir kvistir á hvorri hlið á risi.Annað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að byggja tvo kvisti á hvorri hlið rishæðar hússins á lóðinni nr. 12 við Vesturgötu. Til vara er spurt hvort leyft yrði að byggja tvo kvisti á norðurhlið (bakhlið) hússins. Nei. Húsnæði ekki hæft til íbúðarnota.

  16. ReyndarteikningarAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir núverandi innra fyrirkomulagi og útliti hússins nr. 12 við Vesturgötu.

    2500 Var samþykkt 29 desember 1999 Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997

  17. ReyndarteikningarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir núverandi innra fyrirkomulagi og útliti hússins nr. 12 við Vesturgötu.

  18. Uppmælingarteikningar vegna eignaskiptasamningsAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að nota uppmælingaruppdrætti sem fylgiskjal með eignaskiptayfirlýsingu á lóðinni nr. 12 við Vesturgötu. Nei. Sækja skal um leyfi fyrir núverandi fyrirkomulagi.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband