Söluauglýsing: 1089264

Kórsalir 5

201 Kópavogur

Verð

149.000.000

Stærð

245.9

Fermetraverð

605.937 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

124.400.000

Fasteignasala

Eignamiðlun

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 69 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir:

Glæsileg 245,9 fm útsýnisíbúð á efstu hæð (6. og 7. hæð) í lyftuhúsi við Kórsali 5 í Kópavogi. Glæsilegt útsýni. Mjög mikil lofthæð er í hluta íbúðarinnar. Stórir gluggar. Fernar svalir. Svalir til suðvesturs útaf stofu. Arinstofa. Innréttingar eru frá Axis. Viðarparket er á gólfum. Íbúðin skiptist m.a. í hol, stóra stofu, arinstofu, eldhús, þrjú rúmgóð herbergi, tvö baðherbergi, þvottahús og geymslur. Sér geymsla fylgir í kjallara. Stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni.

BÓKIÐ SKOÐUN HJÁ : 
Magnea S. Sverrisdóttir lg. fasteignasali s. 861 8511, [email protected]

Nánari lýsing.
Aðalhæð íbúðar (6. hæð):
Hol: Komið er inn í parketlagt hol með skápum.
Stofa: Glæsileg parketlögð stofa með mjög mikilli lofthæð og miklu útsýni. Svalir til suðvesturs eru útaf stofu.
Eldhús: Sérsmíðuð innrétting frá Axis er í eldhúsi. Ofn og háfur úr stáli. Pláss fyrir tvöfaldan ísskáp. Borðkrókur er í eldhúsi.
Hjónaherbergi: Mjög rúmgott parketlagt hjónaherbergi með fataherbergi og baðherbergi innaf. Fataherbergi með innréttingu og sérsmíðuð innrétting með miklum skúffum í hjónaherbergi. 
Baðherbergi (innaf hjónaherbergi): Baðherbergi er flísalagt. Hornbaðkar og sturtuklefi. Handklæðaofn. Svalir eru útaf baðherbergi.
Herbergi II: Rúmgott parketlagt herbergi með svölum útaf á suðausturhlið hússins. Góð geymsla undir súð.
Herbergi III: Rúmgott parketlagt herbergi. Samkvæmt teikningu er herbergið hluti af stofu, auðvelt væri að breyta því aftur.
Baðherbergi: Frá holi er komið í flísalagt baðherbergi með sturutklefa. Innrétting við vask.
Þvottahús: Flísalagt þvottahús. Innrétting við vask. Pláss fyrir þvottavél og þurrkara. Gluggi er á þvottahúsi.
Milliloft íbúðar (7. hæð):
Arinstofa: Á millilofti er parketlögð stofa með arni. Horft er yfir stofu íbúðar frá arinstofu. Glerhandrið. Svalir til suðvesturs eru útaf arinstofu. Stór geymsla er undir súðinni.

Frábær staðsetning. Stutt í leikskóla, skóla, sundlaug, verslanir og alla helstu þjónustu. Fallegra gönguleiði í næsta nágrenni.

 

.
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband