Söluauglýsing: 1087904

Dynskógar 13

810 Hveragerði

Verð

112.500.000

Stærð

204.7

Fermetraverð

549.585 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

87.750.000

Fasteignasala

Valborg

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 24 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Valborg fasteignasala kynnir glæsilega eign við Dynskógar 13, 810 Hveragerði.
Eignin er samtals 204,7 m2 að stærð samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands.
Eignin er á fallegum stað við Hamarinn, útivistarparadís með fjölmörgum göngu & hjólaleiðum.
Í eigninni eru fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús, eldhús, stofa og sjónvarpshol.
Þá er einnig 35 m2 bílskúr og geymsla.
Búið er að reisa skjólgóða timburverönd fyrir aftan húsið og þar er einnig heitur & kaldur pottur.
Fyrir framan er búið að gera litla timburverönd við útidyrnar.
Lóðin er 938 m2 að stærð.
Eignin stendur við Dynskóga í Hveragerði en þaðan er fjöldi göngu/hjólaleiða allt um kring í fallegri náttúruparadís.
Undir Hamrinum er m.a. fótboltavöllur, leiktæki og útistofa grunnskólans.
Fallegt fjölskylduhús á góðum stað.


Sjá staðsetningu hér:

Nánari lýsing eignar:
Forstofa: er rúmgóð með góðum fataskáp án hurða.
Eldhús: Er með svartri innréttingu frá Kvikk innréttingum.
Góðir efri & neðri skápar, eyja með eldavél og innbyggðum háf.
Þá er ískápur og uppþvottavél einnig innbyggð.
Stofa: Frá stofu er útgengt út á stóra timburverönd. Þar er bæði heitur & kaldur pottur.
Frá stofu er gengið inn á svefnherbergisgang og einnig að sjónvarpsholi.
Baðherbergi I: Er flíslagt í hólf & gólf með ljósum flísum á veggjum og svörtum glimmerflísum á gólfi.
Baðherbergisvaskurinn er tvölfaldur úr fallegum, ljósum steini. Þá er walk-in sturta, hvítt frístandandi
baðkar, upphengt wc og svartur handklæðaofn. Ljósar flísar á veggjum og svartar glitrandi flísar á gólfi.
Baðherbergi II: Er inn af hjónaherbergi. Þar er flísalagt í hólf og gólf með ljósum flísum. 
Þar er walk-in sturta, upphengt wc, vaskur og innrétting.
Herbergi I & II snúa bæði til norðurs. Þau eru 10 m2 að stærð með ljósu parketi.
Herbergi III er forstofuherbergi.
Þvottahús er inn af sjónvarpsholi. Þar er góð innrétting með skúffum, skolvaski og vinnuplássi.
Í þvottahúsi er einnig mikið skápapláss.
Bílskúrinn er 35,4 m2

Gólfefni eiganarinnar er Hydrocorkur og flísar.

Nánari upplýsingar veita:
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur [email protected].
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur [email protected]


Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til
seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta
fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum
kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Valborg - fast. og ráðgj. ehf kynnir eignina Dynskógar 13, 810 Hveragerði, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 236-1112 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband