Söluauglýsing: 1087435

Marargata 1

190 Vogar

Verð

72.900.000

Stærð

188.2

Fermetraverð

387.354 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

67.650.000

Fasteignasala

Domusnova

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 6 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu


*** Einbýli - Aukaíbúð -  Útsýni ***
Domusnova fasteignasala kynnir:  Einbýlishús á einni hæð með aukaíbúð innst í botnlanga á frábærum stað í jaðri byggðar með óhindruðu útsýni að sjó við.
  Góð bílastæði framan við hús. Sólpallur út af stofurými úr aðalíbúð. Einnig úr sólpallur út af eldhúsi aukaíbúðar. Lóðin er 810 fm. Innkeyrsla að húsi er rúmgóð með þjöppuðu slitlagi og með fínni möl við enda hús.

Bókið skoðun hjá Sölva Sævarssyni löggiltum fasteignasala. í síma 618-0064 eða [email protected] 
 
Eignin er í heild skráð 188,2  fm þar af er aðalíbúð 123,2  fm og bílskúr er skráður 65 fm skv. Þjóðskrá Íslands þar sem er aukaíbúð í dag. Fyrirhugað fasteignamat 2023 er 67.650.000.-
Byggingarefni er timbur – húsið er klætt steniklæðningu að utan. Útihurðar eru úr harðvið. 

Aðalíbúð hússins skiptist í:  Anddyri, hol, gott eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu.
Aukaíbúð í bílskúr skiptist í: Anddyri, eldhús, stofu, eitt stórt herbergi, geymslu og rými á milli íbúða þar sem er salerni. Hægt væri að koma fyrir sturtu þar sem salerni er á kostnað geymslu sem fylgir aðalíbúð.

Nánari Lýsing:
Aðalíbúð
Anddyri – Rúmgott anddyri með fatahengi og hillum úr smíðavið. Flísar á gólfi. Hol inn af anddyri með parketi á gólfi.
Eldhús – Rúmgott eldhús með borðkrók með útbyggðum glugga og góðu útsýni að sjó í vestur. Eldhúsinnrétting er vönduð úr eik með góðu skápaplássi. Mosaik flísar í eldhúsi á milli efri og neðri skápa.
Stofa – Rúmgoð stofa með glugga á tvær hliðar og hurð út á sólpall í suðvestur með skjólveggjum. Parket á stofurými.
Hjónaherbergi – Ágætlega rúmgott með Ikea fataskáp og parketi á gólfi.
Barnaherbergi – Gemgið er inn í herbergi úr anddyri með parketi á gólfi.
Barnaherbergi 2 – Laus skápur og parket á gólfi.
Baðherbergi – Flísar á veggjum og gólfi. Hvít innrétting, hornbaðkar með nuddi og sturtuklefi á baðherbergi. Gluggi á baði.
þvottahús og geymsla – Innst á herbergisgangi er þvottahús með hurð út á framhlið húsins. Engin gólfefni eru á þvottahúsgólfi, en til eru flísar á þvottahúsgólf. Þvottahús getur verið sameiginlegt með aukaíbúð. 
Gólfefni/ innréttingar: Innihurðar eru þyskar yfirfelldar úr maghogny. Viðarparket úr rauðeik er á herbergjum og alrými hússins að undanskildu eldhúsi og baðherbergi þar sem eru flísar. 

Aukaíbúð – Bílskúr á teikningu.
Anddyri -  Anddyr er við hlið stofurýmis með léttum vegg. Málað  gólf á anddyri.
Eldhús – Ágætlega rúmgott með hvítri innréttingu og hurð út á lítin pall á bakhlið hússins þar sem góður garður er.
Herbergi – Við hlið eldhúss er herbergi mað lausum skáp. Gólf er málað.
Stofa – Stofurými með glugga á tvær hliðar á framhlið þar sem bílskúrshurð var áður og einnig á gafli hússins. Gólf er málað.
Aðkoma að húsi – Gott stórt, malbikað bílaplan framan við hús. Næg bílastæði og góð aðstaða framan við hús.
Næsta nágrenni:  Grunnskóli og leikskóli í næsta nárenni. Góð Íþróttamiðstöð og golfklúbbur er starfræktur í Vogunum.

Nánari upplýsingar veitir:
Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali. í síma 618-0064 eða [email protected] 
 – eða skrifstofa / s.527-1717 / [email protected] 


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 69.900 kr.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða þá greiðir kaupandi skipulagsgjald þegar það verður lagt á. Skipulagsgjaldið er 0.3% af endanlegu brunabótamati.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband