05.01.2023 1087057

Söluskrá FastansKolagata 1

101 Reykjavík

hero

23 myndir

119.900.000

959.968 kr. / m²

05.01.2023 - 36 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 10.02.2023

2

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

124.9

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
7751515
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg og Jason kynnir: Kolagata 1 (áður Geirsgata 2) Glæsileg, 4 herbergja 124,9 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi, á besta stað í miðbænum. Aukin lofthæð, suður svalir, íbúð með stórum og björtum gluggum og rúmgóðu svefnherbergi með baðherbergi inn af. Eignin getur fengist með góðum leigusamningi. Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson - [email protected] - sími 7751515 löggiltur fasteignasali
Nánari lýsing: Íbúðin er með hárri lofthæð og stórum gluggum sem einkenna íbúðina sem og allt húsið. Forstofa: Komið er inn í forstofu með fataskáp. Þvottahús: Er til vinstri úr forstofu. Aukaherbergi. Opið í gang og opið rými sem má nýta sem sjónvarps- og vinnurými, eða skipta upp í tvö svefnherbergi. Er í dag stórt herbergi. Baðherbergi: Skápur við enda gangs, sem sem gengið er í annað af tveimur rúmgóðum baðherbergjum. Marmaraflísar eru á gólfi þvottahúss og gólfi og veggjum beggja baðherbergja. Innréttingar á böðum og eldhúsi eru glanshvítar en fataskápar eru hvítir. Eldhús:  Gangur opnast til rúmgóðs og barts stofu/alrýmis þar sem er glæsileg eldhúsinnrétting á vegg og eldunareyja með helluborði, innfelldri viftu og innbyggðum vínkæli. Öll tæki fylgja eldhúsinu, þar með talið ísskápur og uppþvottavél. Stofa: Úr stofu er gengið út á suður svalir með glerhandriði og tréklæðningu á gólfi. Til vinstri úr stofu er stuttur gangur þar sem gengið er í rúmgott hjónaherbergi með miklu skápaplássi. Glæsilegt baðherbergi er innaf svefnherbergi.  Sérgeymsla 6,8 fermetrar í kjallara ásamt hjóla- og vagnageymslu.  Allt efnisval og frágangur er sérlega vandað.Marmaraflísar eru á gólfi þvottahúss og gólfi og veggjum beggja baðherbergja. Innréttingar á böðum og eldhúsi eru glanshvítar en fataskápar eru hvítir.  Húsið er hluti af hinu svonefnda Hafnartorgi, nýjum og glæsilegum byggingum sem setja nýja svip á miðbæinn við höfnina. Gengið er inn í stigaganginn frá göngugötu milli húsanna en einnig ná bæði stigi og lyftur niður í bílakjallarann undir húsunum. 

Vel staðsett, einstaklega glæsileg eign þar sem vandað hefur verið til verka.

Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, [email protected] - sími 7751515 löggiltur fasteignasali 

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

040201

Íbúð á 2. hæð
109

Fasteignamat 2025

111.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

101.300.000 kr.

040202

Íbúð á 2. hæð
81

Fasteignamat 2025

85.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.500.000 kr.

040203

Íbúð á 2. hæð
124

Fasteignamat 2025

111.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

101.500.000 kr.

040204

Íbúð á 2. hæð
117

Fasteignamat 2025

107.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.500.000 kr.

040205

Íbúð á 2. hæð
118

Fasteignamat 2025

116.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

106.150.000 kr.

040301

Íbúð á 3. hæð
106

Fasteignamat 2025

100.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.550.000 kr.

040302

Íbúð á 3. hæð
81

Fasteignamat 2025

85.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.600.000 kr.

040303

Íbúð á 3. hæð
125

Fasteignamat 2025

111.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

101.800.000 kr.

040304

Íbúð á 3. hæð
117

Fasteignamat 2025

107.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.800.000 kr.

040305

Íbúð á 3. hæð
117

Fasteignamat 2025

107.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.650.000 kr.

040401

Íbúð á 4. hæð
106

Fasteignamat 2025

100.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.800.000 kr.

040402

Íbúð á 4. hæð
81

Fasteignamat 2025

85.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.800.000 kr.

040403

Íbúð á 4. hæð
125

Fasteignamat 2025

112.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.000.000 kr.

040404

Íbúð á 4. hæð
121

Fasteignamat 2025

109.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

99.350.000 kr.

040405

Íbúð á 4. hæð
118

Fasteignamat 2025

107.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.150.000 kr.

040501

Íbúð á 5. hæð
107

Fasteignamat 2025

101.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.300.000 kr.

040502

Íbúð á 5. hæð
82

Fasteignamat 2025

85.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.350.000 kr.

040503

Íbúð á 5. hæð
125

Fasteignamat 2025

112.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.450.000 kr.

040504

Íbúð á 5. hæð
118

Fasteignamat 2025

108.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.550.000 kr.

040505

Íbúð á 5. hæð
118

Fasteignamat 2025

108.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.350.000 kr.

040601

Íbúð á 6. hæð
232

Fasteignamat 2025

232.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

209.700.000 kr.

040602

Íbúð á 6. hæð
176

Fasteignamat 2025

196.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

177.000.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband