16.12.2022 1083990

Söluskrá FastansMaltakur 1

210 Garðabær

hero

23 myndir

89.900.000

746.058 kr. / m²

16.12.2022 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 23.12.2022

2

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

120.5

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
665 8909
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Domusnova fasteignasala kynnir fallega og vel skipulagða þriggja herbergja enda íbúð við Maltakur 1a 
 
Um er að ræða 120,5 m2 enda íbúð á efri hæð í litlu 2ja hæða fjölbýli á vinsælum stað í Garðabænum við Maltakur 1a. Skipulag íbúðarinnar er gott, gengið er inn um sérinngangur inn í forstofu, til vinstri er þvottahús. Frá forstofu er komið inn á herbergisgang, þaðan sem innangengt er í herbergi og hjónasvítu sem er með sér baðherbergi inn af. Eldhús, stofa- og borðstofa eru í opnu og björtu rými, með opinni skrifstofu sem er ekki í herbergjafjölda, en frá borðstofu er útgengt út á svalir sem snúa í suður. Annað baðherbergi með sturtu er staðsett á herbergisgangi. Rúmgóð geymsla skráð 14,4 m2 er staðsett í kjallara hússins. Næg bílastæði eru fyrir utan húsið, fjögur af þeim eru með aðgengi að rafhleðslu og tilbúið fyrir fleiri. 

Fasteignamat eignarinnar fyrir árið 2023 er kr. 77.700.000

 
Nánari lýsing: 
Forstofa: flísar á gólfi og fataskápur.
Þvottahús: flísar á gólfi.
Herbergi: parket á gólfi, fataskápur. 
Hjónaherbergi: parket á gólfi, fataskápar.
Baðherbergi: inn af hjónaherbergi er fullbúið baðherbergi, með flísum á gólfi og veggjum, upphengdu salerni og sturtu/baðkari. 
Eldhús: parket á gólfi, gott vinnupláss, nýlegt spanhelluborð og bakaraofn.
Stofa- og borðstofa: björt og rúmgóð borðstofa, frá henni er útgengt út á svalir sem snúa í suður. Í stofu er léttur veggur sem auðveldlega má taka niður.
Baðherbergi: flísar á gólfi og veggjum, upphengt salerni og sturta.  
Geymsla: rúmgóð geymsla með möguleika á góðu hillu plássi. 

Sameiginleg vagna- og hjólageymsla staðsett í sameign í kjallara hússins. 
Að sögn eiganda var allt parket á alrými, gang og herbergjum endurnýjað fyrir um fimm árum. Um er að ræða vel staðsetta eign í Akrahverfinu í Garðabæ í göngufæri við Fjölbrautaskólann í Garðabæ og Hofstaðaskóla. 
 

Allar upplýsingar veitir Guðný Ösp Ragnarsdóttir, lgf. í síma 665 8909 eða [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á. 

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
27.000.000 kr.120.50 224.066 kr./m²231122701.02.2010

47.500.000 kr.120.50 394.191 kr./m²231122703.01.2017

85.000.000 kr.120.50 705.394 kr./m²231122725.01.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
10 skráningar
89.900.000 kr.746.058 kr./m²04.11.2022 - 11.11.2022

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 10 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
122

Fasteignamat 2025

96.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

96.000.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
80

Fasteignamat 2025

68.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.550.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
84

Fasteignamat 2025

66.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.800.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
111

Fasteignamat 2025

82.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.950.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
84

Fasteignamat 2025

66.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.950.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
82

Fasteignamat 2025

66.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.500.000 kr.

010107

Íbúð á 1. hæð
123

Fasteignamat 2025

88.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.850.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
83

Fasteignamat 2025

66.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.250.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
120

Fasteignamat 2025

86.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.650.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
82

Fasteignamat 2025

66.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.100.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
112

Fasteignamat 2025

82.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.050.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
83

Fasteignamat 2025

66.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.450.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
82

Fasteignamat 2025

66.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.300.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
116

Fasteignamat 2025

86.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband