12.12.2022 1082958

Söluskrá FastansDalsbraut 5

260 Reykjanesbær

hero

24 myndir

46.900.000

624.501 kr. / m²

12.12.2022 - 18 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 30.12.2022

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

75.1

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun Suðurnesja

[email protected]
420-4050
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun Suðurnesja kynnir Dalsbraut 5, íbúð 303, 260 Reykjanesbæ.
Glæsileg 3ja herbergja íbúð á 3 hæð í fjölbýli, með sérinngangi. Íbúðin er skráð 75,10 fm. og þar af er geymsla skráð 5,1 fm. Svalir eru 13,7 fm en er ekki skráð í fermetrafjöldan.
Eignin skiptist í tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og stofu í opnu rými og svalahurð úr stofu út á sólríkar suður svalir með flottu útsýni.


Nánari lýsing:
Anddyri er flísalagt og þar er góður skápur.
Eldhús er með fallegri innréttingu, þar er grá borðplata, ofn, helluborð, vifta og innbyggð uppþvottavél. Parket er á gólfi.
Stofa björt og falleg með parketi á gólfum og þaðan er svalahurð út á sólríkar suðursvalir.
Baðherbergi er með flísum á gólfum og hluta af veggjum, glæsileg hvít innrétting, sturta, upphengt salerni og góð innrétting fyrir þvottavél og þurrkara.
Svefnherbergin eru rúmgóð, bæði parketlögð og með góðum skápum.
Íbúðinni fylgir sérgeymsla, ásamt sameiginlegri vagna- og hjólageymslu.
Húsið er byggt árið 2021 og er staðsteypt, einangrað að utan og klætt með báruáli. Gluggar og útihurðir eru úr ál og tré.
Lyfta er í sameign og svalagangar eru vindvarðir með samlímdu öryggisgleri. 

Staðsetning Dalsbrautar 5 er virkilega góð, falleg náttúra er allt um kring og stutt í ýmiskonar útivistarmöguleika. Samgöngur til og frá svæðinu eru auðveldar og stutt upp á Reykjanesbraut. Stapaskóli, einn glæsilegasti leik- og grunnskóli landsins hefur tekið til starfa í þessu vaxandi hverfi og jafnframt mun opna þar almenningssundlaug og íþróttahús.

Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að Hafnargötu 50, Reykjanesbæ, og í síma 420-4050 eða á netfangið: [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 með vsk, sbr. kauptilboð.
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
104

Fasteignamat 2025

57.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.900.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
104

Fasteignamat 2025

57.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.900.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
75

Fasteignamat 2025

46.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.300.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
75

Fasteignamat 2025

46.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.300.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

58.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.450.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

47.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.700.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

47.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.700.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

47.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.700.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

47.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.700.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

58.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.450.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
103

Fasteignamat 2025

59.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.150.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
75

Fasteignamat 2025

49.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.000.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
75

Fasteignamat 2025

49.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.800.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
75

Fasteignamat 2025

49.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.800.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
75

Fasteignamat 2025

49.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.900.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
103

Fasteignamat 2025

60.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.550.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband