01.12.2022 1079975

Söluskrá FastansGrýtubakki 26

109 Reykjavík

hero

16 myndir

49.900.000

579.559 kr. / m²

01.12.2022 - 8 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 09.12.2022

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

86.1

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

[email protected]
623-1717
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan Torg kynnir: Mikið endurnýjuð og góð 86,1 m2 (þar af geymsla 9,2 m2) þriggja herbergja íbúð á þriðju og efstu hæð í góðu fjölbýlishúsi. Nýtt parket á gólfum. Eldhúsinnrétting er nýleg ásamt span-eldavél, viftu og tengi fyrir uppþvottavél. Baðherbergið er vel skipulagt og með þvottaaðstöðu. Flísar á gólfi og á veggjum að hluta, sturta, handklæðaofn, góð innrétting og upphengt salerni. Tvö góð svefnherbergi. Stofan er björt og rúmgóð. Útgengt á svalir til vesturs. Allir gluggar eru endurnýjaðir að frátöldum þakgluggum í sameign. Húsið var hreinsað að utan og málað fyrir stuttu síðan. Stór sérgeymsla í sameign. Hjólageymsla ásamt sameiginlegri geymslu. Góður stigagangur. Stutt í þjónustu, leik- og barnaskóla. Allar nánari upplýsingar veitir Svavar Friðriksson aðstm.lgfs. í síma 623-1717 eða [email protected]. Sigurður Gunnlaugsson löggiltur fasteignasali. 

Nánari lýsing íbúðar:
Inngangur
. Hol með parketi. 
Stofa. Björt og rúmgóð. Útgengt á svalir sem snúa til vesturs. 
Eldhús er nýlegt með fallegri innréttingu. Span-hella, nýlegum ofni, tengi fyrir uppþvottavél og viftu. Borðkrókur og mikið skápapláss. 
Svefnherbergi. Tvö góð herbergi með skápum og parketi á gólfum. 
Baðherbergi. Einkar vel skipulagt með stórri sturtu, góðri innréttingu, upphengdu salerni, handklæðaofni. Flísar á gólfi og á veggjum. Inni á baðherberginu eru tengi fyrir þvottavél. 
Sérgeymsla. Góð og stór 9,2 m2 geymsla í sameign ásamt hjólageymsla og sameiginlegri geymslu.
Bakgarður. Vel hirtur bakgarður með leiktækjum. Barnvænt umhverfi. 
Þjónusta. Stutt er í þjónustu, leik- og barnaskóla. 
 
Viltu frítt og skuldbindingarlaust verðmat á þína fasteign? Hafðu þá samband við Svavar Friðriksson aðst. lgfs. í síma 623-1717 - [email protected]. Sigurður Gunnlaugsson fasteignasali.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

050101

Íbúð á 1. hæð
77

Fasteignamat 2025

47.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.100.000 kr.

050102

Íbúð á 1. hæð
89

Fasteignamat 2025

52.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.700.000 kr.

050201

Íbúð á 2. hæð
85

Fasteignamat 2025

51.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.650.000 kr.

050202

Íbúð á 2. hæð
100

Fasteignamat 2025

56.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.900.000 kr.

050301

Íbúð á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

51.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.600.000 kr.

050302

Íbúð á 3. hæð
100

Fasteignamat 2025

56.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband