28.11.2022 1078850

Söluskrá FastansSuðurvangur 2

220 Hafnarfjörður

hero

25 myndir

56.900.000

557.843 kr. / m²

28.11.2022 - 3 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.12.2022

2

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

102

Fermetrar

Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Virkilega falleg og björt 3ja til 4a herbergja útsýnisíbúð á þriðju hæð í snyrtilegu fjölbýli í norðurbæ Hafnarfjarðar.
Eignin er skráð hjá FMR 102 fm og þar af er geymsla 5,8 fm.


Nánari lýsing:
Forstofa stúkuð af með léttum vegg, opið fatahengi.
Stofa/borðstofa er björt með góðu útsýni og þaðan gengið út á rúmgóðar vestursvalir, ath möguleiki að setja upp þriðja herbergið. 
Eldhús
með borðkrók, ljós innrétting með helluborði, ofn og viftu, stæði fyrir uppþvottavél og ísskáp. Hvítar flísar milli skápa.
Búr/Þvottahús er innaf eldhús, flísalagt með innréttingu, vask og hillum, gluggi með opnanlegu fagi.
Herbergin eru bæði með lausum skápum sem fylgja og parket á gólfi. 
Baðherbergið
er flísalagt í hólf og gólf. Sturtubaðkar, innrétting, góður gluggi.
Geymsla í kjallara með hillum, snyrtileg sameign með sameiginlegri hjóla-og vagnageymslu.

*EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING
*Ofnar endurnýjaðir 2016
*Uppþvottavél fylgir.
*Allir gluggar nýlegir fyrir utan 1 glugga í stofu.
*Þak tekið 2010
*Á gangi eru nýjir ofnar og ný rafmagnstafla.
*Búið að sprunguviðgera og mála þrjár hliðar af fjórum.
*Íbúðin er nýmáluð.
*Gluggar eru vel einangraðir og því heyrist ekki í umferð frá Reykjavíkurvegi.

Björt og falleg eign sem kemur skemmtilega á óvart á þessum vinsæla stað í Norðurbænum þar sem stutt er í skóla, leikskóla og aðra þjónustu.

Allar nánari upplýsingar veitir Svala Haraldsdóttir Löggiltur fasteignasali í s. 820-9699 & [email protected] og Eiríkur Svanur Sigfússon Löggiltur fasteignasali í síma 862-3377 / [email protected]

Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
102

Fasteignamat 2025

62.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.300.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
98

Fasteignamat 2025

59.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.400.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
118

Fasteignamat 2025

66.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.750.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
102

Fasteignamat 2025

60.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.900.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
98

Fasteignamat 2025

59.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.650.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
118

Fasteignamat 2025

67.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.100.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
102

Fasteignamat 2025

62.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.050.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
98

Fasteignamat 2025

59.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.150.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
118

Fasteignamat 2025

67.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband