28.11.2022 1078836

Söluskrá FastansArkarvogur 10

104 Reykjavík

hero

26 myndir

59.900.000

1.018.707 kr. / m²

28.11.2022 - 2 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 30.11.2022

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

58.8

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun

[email protected]
896-1168
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir:

Til sölu glæsilegar nýjar íbúðir að Arkarvogi 10 í Vogabyggð.  
Smellið hér til að fá söluyfirlit sent strax


* Stærð íbúða eru frá 103,4 til 148,8 fermetrar.
* Lyftuhús.
* Stæði í bílakjallara fylgja íbúðum auk sérgeymsla.
* Svalir eða sérafnotareitur fylgja íbúðum.
* Miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu.
* Steinsnar frá frábæru útivistarsvæði. 

* Nánari upplýsingar veitir:

Brynjar Þór Sumarliðason, lögg. fasteignasali sími 896-1168, [email protected]

Íbúð 302 er vel skipulögð og björt 58,8fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæð ásamt svölum og stæði í bílageymslu. Íbúðum verður skilað án gólfefna samkvæmt skilalýsingu.

Innréttingar í Arkarvogi 10: Innréttingar í eldhúsi og á baði eru frá þýska framleiðandanum Nobilia og fataskápar frá GKS smíðaverkstæði. Nobilia er með framleiðslu í einni fullkomnustu innréttingaverksmiðju í heiminum í dag og framleiðir innréttingar eftirströngum gæðakröfum. Innréttingarnar eru með ljúflokun á skúffum og skápum. Skápahurðir eldhúsa eru með dökkri viðaráferð (hnota frá GKS). Lýsing er undir efriskápum í eldhúsum. Borðplötur eru úr efni sem er slitsterkt og endingargott, með vönduðum kantlímingum sambræddum með laser tækni. Eldhús skilast með tækjum og búnaði frá Electrolux, span-helluborði, blástursofni, uppþvottavél og innbyggðum ísskáp. Viftur eru ýmist í efri skáp, nema þar sem eru vegg eða eyjuháfar en allar afhentar með kolasíu. Neðri skápar á baði eru með skúffu, efri skápar eru með spegli. Fataskápar eru eins og skápahurðir eldhúsa.

NÁNARI LÝSING: Íbúð 302- Komið er inn í forstofu með skáp. Svefnherbergi með með fataskáp. Baðherbergi, er innaf forstofu, með sturtu aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Alrýmið er bjart en þar er eldhús með fallegum innréttingum Nobilia og stofa. Útgengt er úr stofu út á 5,5 fm svalir til suðurs. Bílastæði og 7,2fm geymsla í kjallara. Ath. Myndir eru úr sýningaríbúð og eru til viðmiðunar. 

Verktakinn er ÞG-verk sem hefur yfir 20 ára reynslu og hefur frá 1998 byggt þúsundir íbúða fyrir ánægðar fjölskyldur. Áreiðanleiki, gæði og notagildi eru einkunnarorð fyrirtækisins. Meginmarkmið ÞG-verk er að skila góðu verki og eiga traust og áreiðanleg samskipti við sína viðskiptavini. 

* Við sýnum samdægurs - nánari upplýsingar veita:
Brynjar Þór Sumarliðason, lögg. fasteignasali sími 896-1168, [email protected]
Ragnhildur Anna Gunnarsdóttir, lögg. fasteignasali sími 861-1197, [email protected]
Herdis Valb. Hölludóttir, lögg. fasteignasali sími 694-6166, [email protected]
Bjarni T. Jónsson, lögg. fasteignasali sími 895-9120, [email protected]

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook


Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
61.000.000 kr.58.80 1.037.415 kr./m²251108522.12.2022

56.300.000 kr.58.80 957.483 kr./m²251107519.06.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
104

Fasteignamat 2025

79.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.350.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
94

Fasteignamat 2025

74.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.700.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
90

Fasteignamat 2025

72.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.500.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
100

Fasteignamat 2025

78.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.350.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
58

Fasteignamat 2025

56.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.650.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
63

Fasteignamat 2025

57.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.800.000 kr.

020204

Íbúð á 2. hæð
85

Fasteignamat 2025

75.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.650.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
101

Fasteignamat 2025

79.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.100.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
58

Fasteignamat 2025

57.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.950.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
63

Fasteignamat 2025

57.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.900.000 kr.

020304

Íbúð á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

71.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.350.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
102

Fasteignamat 2025

81.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.450.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
58

Fasteignamat 2025

58.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.550.000 kr.

020403

Íbúð á 4. hæð
64

Fasteignamat 2025

62.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.900.000 kr.

020404

Íbúð á 4. hæð
85

Fasteignamat 2025

73.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband