26.11.2022 1078458

Söluskrá FastansSilfursmári 4

201 Kópavogur

hero

7 myndir

57.900.000

1.086.304 kr. / m²

26.11.2022 - 2 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 28.11.2022

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

53.3

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
697 9300
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir: Glæsileg, vönduð og vel skipulögð 53,3 fm íbúð á 5. hæð í nýjasta hluta Smárans í Kópavogi sem er nútímalegt borgarhverfi þaðan sem stutt er í þjónustu verslana og þjónustu s.s. Smáralind, heilsugæslu, skóla og íþróttaaðstöðu ásamt því sem aðgengi að stofnbrautum og þjónustu almennisvagna er afar auðveld. Íbúðir eru búnar nýjustu snjalllausnum sem miða að hagkvæmni og þægindum. Snjallsímastýrður mynddyrasími, hitastýringar. Sýni alla daga - Svan sími 697 9300 eða [email protected]

 

Íbúð 502 er 2ja herbergja íbúð á 5. hæð í Silfursmára 4. Íbúðin skilast fullbúin með eldhústækjum m.a. innbyggðum ísskáp og uppþvottavél og íbúðinni fylgir bílastæði í bílakjallara(D21) Stofa og eldhús í opnu svæði. Innréttingar í eldhúsi baðherbergjum og svefnherbergjum eru frá Axis ehf.  Íbúðin skilast með gólfefnum á öllum gólfflötum íbúðar.  Á öllum rýmum er harðparket nema flotrými sem eru flísalögð. Eignin skiptist í anddyri með fataskápum. Stofa og eldhús í opnu rými þaðan sem útgengt er á norðaustur svalir sem snúa að Smáralind.  Eitt svefnherbergi með fataskápum. baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta,  upphengd salernisskál, vönduð hreinlætistæki og þvottaaðstaða. Sérgeymsla í kjallara 6,5 fm að stærð.

Vísað er til frekari upplýsinga í skilalýsingu Silfursmára 4.

Kaupendur greiða skipulagsgjald 0,3% af brunabótamati þegar það verður sett á. 

Skoðaðu fleiri íbúðir í Silfursmára 8 hér: www.201.is/miklaborg

Allar nánari upplýsingar gefur :

Svan Gunnar Guðlaugsson lögg. fasteignasali sími: 697-9300 eða [email protected]

Óskar Sæmann Axelsson lögg. fasteignasali sími: 691-2312 eða [email protected]

Þórhallur Biering lögg. fasteignasali sími: 896-8232 eða [email protected]

Jason Kristinn Ólafsson lögg. fasteignasali sími: 775-1515 eða [email protected]

Árni Davíð Bergs aðst.m.fasteignasala sími: 625-2500 eða [email protected]

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
51.900.000 kr.53.40 971.910 kr./m²251682805.12.2022

57.900.000 kr.53.20 1.088.346 kr./m²251687005.12.2022

51.900.000 kr.54.10 959.335 kr./m²251682913.12.2022

57.900.000 kr.53.30 1.086.304 kr./m²251686916.12.2022

56.900.000 kr.53.70 1.059.590 kr./m²251685616.01.2023

52.900.000 kr.54.10 977.819 kr./m²251684231.05.2023

53.600.000 kr.53.20 1.007.519 kr./m²251687012.09.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Ekki tókst að sækja fleiri auglýsingar

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

040101

Geymsla á 1. hæð
285

Fasteignamat 2025

100.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

211.850.000 kr.

040201

Íbúð á 2. hæð
120

Fasteignamat 2025

88.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.850.000 kr.

040202

Íbúð á 2. hæð
53

Fasteignamat 2025

51.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.350.000 kr.

040203

Íbúð á 2. hæð
54

Fasteignamat 2025

51.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.650.000 kr.

040204

Íbúð á 2. hæð
127

Fasteignamat 2025

93.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.250.000 kr.

040205

Íbúð á 2. hæð
68

Fasteignamat 2025

58.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.700.000 kr.

040302

Íbúð á 3. hæð
55

Fasteignamat 2025

51.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.050.000 kr.

040301

Íbúð á 3. hæð
122

Fasteignamat 2025

90.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.700.000 kr.

040303

Íbúð á 3. hæð
54

Fasteignamat 2025

51.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.750.000 kr.

040304

Íbúð á 3. hæð
127

Fasteignamat 2025

94.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.400.000 kr.

040305

Íbúð á 3. hæð
103

Fasteignamat 2025

81.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.300.000 kr.

040401

Íbúð á 4. hæð
123

Fasteignamat 2025

91.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.050.000 kr.

040404

Íbúð á 4. hæð
132

Fasteignamat 2025

96.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.850.000 kr.

040402

Íbúð á 4. hæð
55

Fasteignamat 2025

51.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.150.000 kr.

040403

Íbúð á 4. hæð
53

Fasteignamat 2025

55.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.700.000 kr.

040405

Íbúð á 4. hæð
104

Fasteignamat 2025

82.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.750.000 kr.

040501

Íbúð á 5. hæð
123

Fasteignamat 2025

91.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.350.000 kr.

040502

Íbúð á 5. hæð
53

Fasteignamat 2025

55.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.600.000 kr.

040503

Íbúð á 5. hæð
53

Fasteignamat 2025

55.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.600.000 kr.

040504

Íbúð á 5. hæð
128

Fasteignamat 2025

95.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.000.000 kr.

040505

Íbúð á 5. hæð
103

Fasteignamat 2025

82.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.300.000 kr.

040601

Íbúð á 6. hæð
118

Fasteignamat 2025

90.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.800.000 kr.

040602

Íbúð á 6. hæð
124

Fasteignamat 2025

45.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.550.000 kr.

040701

Íbúð á 7. hæð
118

Fasteignamat 2025

95.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.850.000 kr.

040702

Íbúð á 7. hæð
140

Fasteignamat 2025

106.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.600.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband