24.11.2022 1077876

Söluskrá FastansVindakór 1

203 Kópavogur

hero

34 myndir

79.900.000

685.837 kr. / m²

24.11.2022 - 15 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 09.12.2022

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

116.5

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
690 8236
Svalir
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Hrafnkell á LIND fasteignasölu kynnir fallega og vel skipulagða 4ra herbergja íbúð á efstu hæð með góðum suðursvölum.  
Rúmgott sérmerkt bílastæði í bílageymslu fylgir eigninni, þar sem búið er að draga rafmagn svo auðvelt er að setja upp hleðslustöð.
Innréttingar, skápar og innihurðir svo og eldhústæki og lýsing er vönduð í íbúðinni.
Fallegt útsýni til suðurs og norðurs.
Stutt í skóla, leikskóla, íþróttasvæði, verslun og þjónustu. 

Fyrirhugað fasteignamat 2023 er kr. 72.400.000-

ÞESSA EIGN ER VERT AÐ SKOÐA!

Bókaðu skoðun og fáðu nánari upplýsingar:
Hrafnkell Pálmason Löggiltur fasteignasali, í síma 690 8236, tölvupóstur [email protected].


Nánari lýsing:
Anddyrið er með flísum á gólfi og góðum fataskápum.
Stofan/borðstofan og eldhúsið mynda opið og bjart rými. Falleg hvít eldhúsinnrétting með eyju og miklu skápaplássi og góðu vinnurými. Ofn í góðri vinnuhæð. Útgengt er á svalir frá stofunni.
Baðherbergið er með baðkari og sturtu. Flísar á gólfi og vönduð baðinnrétting úr eik með góðu skápaplássi.
Hjónaherbergið er með parket á gólfi og góðum fataskápum.
Svefnherbergi 2 er með parket á gólfi og fataskápum.
Svefnherbergi 3 er með parket á gólfi og fataskápum.
- Allir skápar ná upp í loft
Þvottahúsið er með flísum á gólfi og rými fyrir þvottavél, þurrkara.
Svalir eru rúmgóðar, samtals 8. fm. Gott útsýni. Skipt var um svalahurð árið 2021
Geymslan er 7,9 fm.
Hjóla- og vagnageymslan í sameign.
Bílastæði er að finna í lokaðri bílageymslu. Bílastæðið er rúmgott og afgirt frá öðrum bílastæðum í bílageymslunni (veggir báðum megin við). Þá hefur verið dregið rafmagn svo auðvelt er að setja upp hleðslustöð.

Staðsetningin er einstaklega góð þar sem Kórinn íþróttahús og Hörðuvallaskóli eru í mjög stuttu göngufæri.
Einnig stutt í leikskóla, verslun og fallegar gönguleiðir og útivistasvæði.

Heildarhúsinu hefur verið vel viðhaldið. Árið 2021 var húsið málað að utan, sílanborið og vatnsþéttað.


Vindakór 1, 203 Kópavogur, nánar tiltekið eign merkt 01-0402, fastanúmer 229-0226 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin Vindakór 1 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 229-0226, birt stærð 116,5 fm.
Nánari upplýsingar veitir Hrafnkell P. H. Pálmason Löggiltur fasteignasali, í síma 690 8236, tölvupóstur hrafnkell

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
25.950.000 kr.116.50 222.747 kr./m²229022605.07.2011

28.500.000 kr.116.50 244.635 kr./m²229021604.09.2013

38.200.000 kr.116.50 327.897 kr./m²229022614.04.2016

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
6 skráningar
78.900.000 kr.677.253 kr./m²15.12.2022 - 23.12.2022
3 skráningar
79.900.000 kr.685.837 kr./m²21.11.2022 - 25.11.2022
2 skráningar
38.700.000 kr.332.189 kr./m²19.02.2016 - 08.03.2016

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 11 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
110

Fasteignamat 2025

72.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.000.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
99

Fasteignamat 2025

68.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.600.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
126

Fasteignamat 2025

80.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.900.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
113

Fasteignamat 2025

74.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.400.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
116

Fasteignamat 2025

77.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.000.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
162

Fasteignamat 2025

89.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.100.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
113

Fasteignamat 2025

75.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.500.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
116

Fasteignamat 2025

77.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.150.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
161

Fasteignamat 2025

89.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.100.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
113

Fasteignamat 2025

77.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.800.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
116

Fasteignamat 2025

80.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.400.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
160

Fasteignamat 2025

92.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband