Söluauglýsing: 1077417

Sunnusmári 1 - 703 Efsta

201 Kópavogur

Verð

75.900.000

Stærð

82.7

Fermetraverð

917.775 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

3

Fasteignasala

Miklaborg

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 1 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir nýjan áfanga í sölu við Sunnusmára í Kópavogi. Sunnusmári 1-5 er lyftuhús með 62 íbúðum í þremur stigagöngum. Íbúðirnar eru vel skipulagðar, á bilinu 51-158 fm. innbyggður ísskápur og uppþvottavél fylgja öllum íbúðum. Bílastæði í bílageymslu fylgir flestum íbúðum. Húsið er einangrað og klætt að utan og því viðhaldslétt.Smárinn er nýtt borgarhverfi miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, stutt er í alla helstu þjónustu og verslun.Þórhallur Biering lögg. fasteignasali sími: 896-8232 eða [email protected]

SKOÐAÐU SÝNINGARÍBÚÐ Í 3D HÉR 

NÁNARI LÝSING:

Sunnusmári 1, Íbúð 703 er á 7.hæð (efstu) – þriggja herbergja – ásamt sér merktu bílastæði í bílageymslu. Samtals birt stærð eignar er 82,7 fm. þar af er 8,3 fm geymsla í kjallara.

Andyri: er bjart með skápum frá GKS.
Svefnherbergin: eru tvö með skápum frá GKS.
Eldhús: er opið og tengist við stofu. Falleg innrétting frá Nobilia með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél.
Stofa/alrými: stofa, borðstofa og eldhús er í björtu og opnu alrými með útgengi á svalir.
Baðherbergi: með flísum á gólfi og veggjum að hluta. Upphengd salernisskál, handklæðaofn og Walk-in sturtuklefi með glerskilrúmi.
Þvottahús: er innan íbúðar, flísalagt gólf.
Bílastæði: sér merkt bílastæði í lokuðum bílakjallara.

Verktakinn er ÞG-verk sem hefur yfir 20 ára reynslu og hefur frá 1998 byggt þúsundir íbúða fyrir ánægðar fjölskyldur. Áreiðanleiki, gæði og notagildi eru einkunnarorð fyrirtækisins. Meginmarkmið ÞG-verk er að skila góðu verki og eiga traust og áreiðanleg samskipti við sína viðskiptavini.

Allar nánari upplýsingar veita:

Þórhallur Biering lögg. fasteignasali sími: 896-8232 eða [email protected]
Kjartan Ísak Guðmundsson lögg. fasteignasali í síma 6634392 eða [email protected]
Óskar H. Bjarnasen, lögmaður og lögg. fasteignasali  í síma 691-1931 eða [email protected]
Árni Davíð Bergs aðst.m.fasteignasala sími: 625-2500 eða [email protected]                     

Friðrik Þ. Stefánsson lögmaður í síma 616- 1313 eða [email protected]                           

 Óskar Sæmann Axelsson löggiltur fasteignasali í síma 691-2312 eða [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband