20.11.2022 1073613

Söluskrá FastansSóleyjarimi 11

112 Reykjavík

hero

32 myndir

73.900.000

675.503 kr. / m²

20.11.2022 - 19 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 09.12.2022

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

109.4

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Kjallari
Gólfhiti
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ALDA fasteignasala og Hreiðar Levý löggiltur fasteignasali kynna góða og vel skipulagða 4 herbergja íbúð á 1. hæð með sérinngangi. Sérmerkt bílastæði í bílakjallara fylgir íbúðinni. Svalir eru rúmgóðar og snúa til suðvesturs. Möguleiki á að setja upp svalarlokun, mörg fordæmi um það í húsinu. Mjög rúmt er um íbúðina og fallegt útsýni úr stofu og eldhúsglugga. Eignin skiptist í forstofu, herbergjagang, þvottahús innan íbúðar, baðherbergi, 3 svefnherbergi, stofu, eldhús, sérgeymslu í kjallara ásamt sérmerktu bílastæði í bílakjallara. Þá er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla á jarðhæð og einnig í kjallara. Í bílageyslunni er sameignlegt þvottastæði. Ástand á sameign hússins að innan er gott. Að utan er húsið að mestu klætt með litaðri álklæðningu og þvi viðhaldslítið. Lóð er frágengin að öllu leiti. Stutt er í alla þjónustu í Spönginni og einnig er sutt í skóla og gönguleiðir.

Bókið skoðun hjá Hreiðari Levý lögg. fasteignasala í síma 661-6021 eða [email protected]


Eignin Sóleyjarimi 11 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 227-1288, birt stærð 109.4 fm, þar af geymsla 10,4fm

Nánari lýsing:
Forstofa: Gengið inn um sérinngang. Rúmgóð forstofa með góðu skápaplássi. 
Herbergjagangur: Tengir saman flest rými íbúðar. 
Þvottaherbergi: Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara, skolvaskur og ljós innrétting með hillum.
Baðherbergi: Rúmgott með sturtuklefa, baði og baðinnréttingu með skápum, hillum, vask og spegli. Flísalagt í hólf og gólf.
Svefnherbergi I: Rúmgott með góðu skápaplássi.
Svefnherbergi II: Ágætlega rúmgott með fataskáp
Svefnherbergi III: Innaf stofu. Upprunalega teiknað opið og sem hluti af stofu/eldhúsi. Möguleiki á að opna aftur sé vilji til að stækka stofu.
Eldhús: Rúmgott með miklu geymsluplássi. Borðkrókur við fallegan stóran útskotsglugga. Fallegt útsýni úr eldhúsglugga. Gólfhiti í gólfi í eldhúsi.
Stofa: Rúmgóð og björt með stórum glugga til suðvesturs. Útgengt út á suðvestusvalir. Möguleiki á að setja svalarlokun á svalir.
Geymsla: 10,4fm
Bílastæði: Sérmerkt bílastæði í bílakjallara. Þvottaaðstaða í bílakjallara. Næg gestabílastæði á bílaplani fyrir utan hús.

Gólfefni: Parket á gólfi herbergja, stofu og gangs. Flísar á gólfi forstofu, þvottahúss, eldhúss og baðherbergis.

Góð 4 herbergja íbúð með sérmerktu bílastæði í bílakjallara á vinsælum stað í Rimahverfi Grafarvogs. Mjög góð staðsetning með fjölbreytta verslun og þjónustu í nágrenninu ásamt leik-, grunn og menntaskóla.

Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6616021, tölvupóstur [email protected].

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
106

Fasteignamat 2025

74.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.550.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
81

Fasteignamat 2025

62.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.150.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
82

Fasteignamat 2025

63.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.500.000 kr.

020104

Íbúð á 1. hæð
109

Fasteignamat 2025

75.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.800.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
109

Fasteignamat 2025

75.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.850.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
96

Fasteignamat 2025

71.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.200.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
97

Fasteignamat 2025

71.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.550.000 kr.

020204

Íbúð á 2. hæð
109

Fasteignamat 2025

76.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.000.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
107

Fasteignamat 2025

75.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.500.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
97

Fasteignamat 2025

71.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.650.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
99

Fasteignamat 2025

72.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.050.000 kr.

020304

Íbúð á 3. hæð
106

Fasteignamat 2025

75.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.400.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
106

Fasteignamat 2025

75.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.500.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
97

Fasteignamat 2025

71.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.800.000 kr.

020403

Íbúð á 4. hæð
98

Fasteignamat 2025

72.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.100.000 kr.

020404

Íbúð á 4. hæð
106

Fasteignamat 2025

75.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.500.000 kr.

020502

Íbúð á 5. hæð
99

Fasteignamat 2025

74.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.200.000 kr.

020503

Íbúð á 5. hæð
99

Fasteignamat 2025

74.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.200.000 kr.

020501

Íbúð á 5. hæð
106

Fasteignamat 2025

77.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.650.000 kr.

020504

Íbúð á 5. hæð
111

Fasteignamat 2025

78.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.850.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband