18.11.2022 1072822

Söluskrá FastansHraunbær 103

110 Reykjavík

hero

23 myndir

62.400.000

707.483 kr. / m²

18.11.2022 - 13 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.12.2022

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

88.2

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
822-8574
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Lind Fasteignasala kynnir: Bjarta og vel skipulagða útsýnisíbúð með yfirbyggðum svölum á 3. hæð í góðu lyftuhúsi við Hraunbæ 103. Íbúðin er 88,2 fm í fjölbýlishúsi sem ætlað er aðilum í Félagi eldriborgara 60 ára og eldri. Sameign er í mjög góðu ástandi og innangengt er í þjónustumiðstöð Reykjavíkurborgar. Þar er boðið upp á mat, félagsstörf og fleira. Miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsinu að utan síðustu ár.
Eignin er laus við kaupsamning.


BÓKIÐ EINKASKOÐUN HJÁ ARINBIRNI Í SÍMA: 822-8574
SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT


Nánari lýsing:
Eignin skiptist í forstofu/hol, eldhús, stofa/borðstofa, svefnherbergi, baðherbergi og geymslu.
Forstofa/hol: Forstofan er flísalögð með fataskáp en holið er parketlagt. 
Eldhús: Er dúkalagt með hvítri innréttingu. Flísar eru á milli efri og neðri skápa. Góður borðkrókur með fallegu útsýni.
Stofa/borðstofa: Stofurýmið er mjög bjart með glugga á tvo vegu og frábæru útsýni til austurs og norðurs yfir Esjuna. Útgengt á rúmgóðar suðaustur svalir. 
Hjónaherbergi: Er rúmgott parketlagt með góðum fataskápum. Úr svefnherbergi er innangengt á baðherbergi/þvottaaðstöðu.
Svefnherbergi: Er parketlagt
Baðherbergi: Dúkur eru á gólfi en flísar á veggjum. Hvít innrétting. Hægt er að ganga inn á baðherbergi úr forstofu/holi. Inni á baðherbergi er rými fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla: Góð geymsla er innan íbúðar. Að auki er geymslurými í sameign. 

Íbúðina má eingöngu selja félagsmönnum í Félagi eldri borgara, sem eru 60 ára og eldri.

Endurbætur eignarinnar:
2018 - Skipt um teppi á sameign
2017 - 2019 - Húsið múrviðgert og málað, gluggar lagaðir og málaðir. 

Nánari upplýsingar veita Arinbjörn Marinósson, [email protected], s. 822-8574 og Gunnar Vilhelmsson, [email protected].

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
68

Fasteignamat 2025

49.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.100.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
87

Fasteignamat 2025

58.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.250.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
84

Fasteignamat 2025

56.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.100.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
87

Fasteignamat 2025

58.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.250.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
67

Fasteignamat 2025

49.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

59.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.350.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
67

Fasteignamat 2025

50.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.350.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
68

Fasteignamat 2025

50.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.900.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
87

Fasteignamat 2025

58.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.050.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

57.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.900.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
87

Fasteignamat 2025

58.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.050.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
88

Fasteignamat 2025

59.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.450.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
67

Fasteignamat 2025

50.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.450.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
68

Fasteignamat 2025

50.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.050.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
112

Fasteignamat 2025

66.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.700.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
84

Fasteignamat 2025

57.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.000.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.150.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
88

Fasteignamat 2025

59.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.600.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
67

Fasteignamat 2025

50.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.550.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
68

Fasteignamat 2025

50.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.150.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.300.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
84

Fasteignamat 2025

57.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.150.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.300.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
88

Fasteignamat 2025

59.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.700.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
67

Fasteignamat 2025

50.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.650.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
68

Fasteignamat 2025

51.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.250.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.400.000 kr.

010505

Íbúð á 5. hæð
109

Fasteignamat 2025

65.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.700.000 kr.

010506

Íbúð á 5. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.400.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
88

Fasteignamat 2025

59.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.850.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
67

Fasteignamat 2025

50.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.750.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
68

Fasteignamat 2025

51.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.350.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.550.000 kr.

010605

Íbúð á 6. hæð
84

Fasteignamat 2025

58.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.350.000 kr.

010606

Íbúð á 6. hæð
112

Fasteignamat 2025

67.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.100.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
112

Fasteignamat 2025

66.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.050.000 kr.

010701

Íbúð á 7. hæð
112

Fasteignamat 2025

67.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.350.000 kr.

010702

Íbúð á 7. hæð
92

Fasteignamat 2025

58.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.850.000 kr.

010703

Íbúð á 7. hæð
68

Fasteignamat 2025

51.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.450.000 kr.

010804

Íbúð á 8. hæð
112

Fasteignamat 2025

67.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.200.000 kr.

010801

Íbúð á 8. hæð
88

Fasteignamat 2025

59.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.050.000 kr.

010802

Íbúð á 8. hæð
67

Fasteignamat 2025

50.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.950.000 kr.

010803

Íbúð á 8. hæð
68

Fasteignamat 2025

51.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.550.000 kr.

010902

Íbúð á 9. hæð
112

Fasteignamat 2025

67.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.300.000 kr.

010901

Íbúð á 9. hæð
68

Fasteignamat 2025

51.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.650.000 kr.

011002

Íbúð á 10. hæð
112

Fasteignamat 2025

69.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.350.000 kr.

011001

Íbúð á 10. hæð
68

Fasteignamat 2025

53.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.200.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband