17.11.2022 1072572

Söluskrá FastansGullsmári 9

201 Kópavogur

hero

21 myndir

72.900.000

721.068 kr. / m²

17.11.2022 - 14 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.12.2022

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

101.1

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
699-4407
Bílskúr
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Domusnova fasteignasala kynnir bjarta og vel skipulagða 3ja herbergja íbúð ásamt bílskúr í vinsælu húsi við Gullsmára 9 í Kópavogi. Íbúðin er staðsett á 7. hæð og er með góðu útsýni. Íbúðin er eingöngu ætluð 60 ára og eldri.

Íbúðin er skráð 72,3 fm á stærð og henni fylgir bílskúr sem er 28,8 fm, samtals 101,1 fm. Að auki fylgir sérgeymsla í kjallara sem er um 4 fm á stærð og er ekki skráð inn í stærð íbúðar.

Fasteignamat ársins 2023 verður 51.200.000 kr.

Nánari lýsing: 

Komið er inn í anddyri með innbyggðum fataskápum og parketi á gólfi. Baðherbergið er með sturtuklefa, handklæðaofni, salerni,  innréttingu með skápum og aðstöfðu fyrir þvottavél og þurrkara, dúkur á gólfi. Svenfherbergin eru tvö, bæði með fataskápum og parketi á gólfi. Stofan er opin og björt með parketi á gólfi og útgengi á yfirbyggðar svalir til suð-austurs með fallegu útsýni. Eldhúsið er með viðarinnréttingu og borðkrók og parketi á gólfi. Íbúðinni fylgir svo 28,8 fm bílskúr með góðri lofhæð ásamt bílastæði fyrir framan bílskúrinn. Heitt og kalt vatn er í bílskúrnum.

Um húsið:  
Frá jarðhæð hússins er innangengt í félagsheimili eldri borgara en þar er hægt að kaupa heitan mat og sækja ýmiskonar þjónustu og félagsstarf.  Í sameign á efstu hæð er salur ætlaður fyrir félagsstarf og fundi en einnig er hægt að fá salinn leigðan fyrir eigendur til eigin nota. Gullsmári er í göngufæri við verslanir og þjónustu m.a. verslanamiðstöðina Smáralind og Heilsugæslu Kópavogs.

Nánari upplýsingar veitir:
Snorri Björn Sturluson fasteignasali / lögmaður í síma 699-4407 eða á netfanginu [email protected]
Skrifstofa Domusnova í síma 527-1717 eða á netfanginu [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
28.500.000 kr.100.30 284.148 kr./m²222384719.03.2007

28.800.000 kr.100.30 287.139 kr./m²222384023.11.2012

31.000.000 kr.100.30 309.073 kr./m²222384713.05.2014

35.000.000 kr.100.30 348.953 kr./m²222383202.12.2015

39.500.000 kr.100.30 393.819 kr./m²222384318.04.2016

52.000.000 kr.100.30 518.445 kr./m²222384808.09.2020

49.800.000 kr.101.10 492.582 kr./m²222383805.02.2021

62.000.000 kr.100.30 618.146 kr./m²222381905.08.2021

68.900.000 kr.100.30 686.939 kr./m²222384814.12.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Skrifstofa á 1. hæð
50

Fasteignamat 2025

25.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

24.240.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
75

Fasteignamat 2025

58.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.950.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
49

Fasteignamat 2025

45.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.700.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
72

Fasteignamat 2025

58.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.200.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
100

Fasteignamat 2025

63.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.750.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

59.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.750.000 kr.

020204

Íbúð á 2. hæð
61

Fasteignamat 2025

52.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.950.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
72

Fasteignamat 2025

58.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.300.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
75

Fasteignamat 2025

59.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.900.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
104

Fasteignamat 2025

69.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.450.000 kr.

020304

Íbúð á 3. hæð
61

Fasteignamat 2025

52.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.050.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
72

Fasteignamat 2025

58.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.400.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
75

Fasteignamat 2025

60.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.000.000 kr.

020403

Íbúð á 4. hæð
75

Fasteignamat 2025

60.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.000.000 kr.

020404

Íbúð á 4. hæð
61

Fasteignamat 2025

52.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.150.000 kr.

020501

Íbúð á 5. hæð
72

Fasteignamat 2025

58.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.550.000 kr.

020502

Íbúð á 5. hæð
75

Fasteignamat 2025

60.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.100.000 kr.

020503

Íbúð á 5. hæð
100

Fasteignamat 2025

64.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.100.000 kr.

020504

Íbúð á 5. hæð
61

Fasteignamat 2025

53.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.250.000 kr.

020601

Íbúð á 6. hæð
72

Fasteignamat 2025

58.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.650.000 kr.

020602

Íbúð á 6. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.850.000 kr.

020603

Íbúð á 6. hæð
75

Fasteignamat 2025

60.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.250.000 kr.

020604

Íbúð á 6. hæð
90

Fasteignamat 2025

63.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.600.000 kr.

020701

Íbúð á 7. hæð
72

Fasteignamat 2025

58.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.750.000 kr.

020702

Íbúð á 7. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.400.000 kr.

020703

Íbúð á 7. hæð
100

Fasteignamat 2025

64.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.650.000 kr.

020704

Íbúð á 7. hæð
61

Fasteignamat 2025

53.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.450.000 kr.

020803

Íbúð á 8. hæð
106

Fasteignamat 2025

71.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.600.000 kr.

020801

Íbúð á 8. hæð
72

Fasteignamat 2025

58.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.850.000 kr.

020802

Íbúð á 8. hæð
100

Fasteignamat 2025

64.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.450.000 kr.

020804

Íbúð á 8. hæð
61

Fasteignamat 2025

53.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.550.000 kr.

020901

Íbúð á 9. hæð
97

Fasteignamat 2025

62.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.950.000 kr.

020902

Íbúð á 9. hæð
100

Fasteignamat 2025

64.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.550.000 kr.

020903

Íbúð á 9. hæð
100

Fasteignamat 2025

64.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.550.000 kr.

020904

Íbúð á 9. hæð
61

Fasteignamat 2025

53.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.650.000 kr.

021002

Íbúð á 10. hæð
106

Fasteignamat 2025

71.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.900.000 kr.

021001

Íbúð á 10. hæð
72

Fasteignamat 2025

59.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.100.000 kr.

021003

Íbúð á 10. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.400.000 kr.

021004

Íbúð á 10. hæð
61

Fasteignamat 2025

53.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.800.000 kr.

021101

Íbúð á 11. hæð
97

Fasteignamat 2025

63.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.200.000 kr.

021102

Íbúð á 11. hæð
104

Fasteignamat 2025

71.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.550.000 kr.

021103

Íbúð á 11. hæð
129

Fasteignamat 2025

75.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.900.000 kr.

021104

Íbúð á 11. hæð
61

Fasteignamat 2025

53.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.900.000 kr.

021202

Íbúð á 12. hæð
106

Fasteignamat 2025

71.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.150.000 kr.

021201

Íbúð á 12. hæð
72

Fasteignamat 2025

59.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.350.000 kr.

021203

Íbúð á 12. hæð
104

Fasteignamat 2025

71.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.650.000 kr.

021204

Íbúð á 12. hæð
61

Fasteignamat 2025

53.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.000.000 kr.

021303

Íbúð á 13. hæð
106

Fasteignamat 2025

74.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.650.000 kr.

021301

Íbúð á 13. hæð
92

Fasteignamat 2025

63.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.300.000 kr.

021302

Íbúð á 13. hæð
75

Fasteignamat 2025

63.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.050.000 kr.

021304

Íbúð á 13. hæð
59

Fasteignamat 2025

53.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband