17.11.2022 1072552

Söluskrá FastansHoltsvegur 15

210 Garðabær

hero

31 myndir

69.900.000

760.609 kr. / m²

17.11.2022 - 1 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 18.11.2022

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

91.9

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
8482666
Kjallari
Sólpallur
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Lind fasteignasala og Auður Magnúsdóttir kynna til sölu fallega og bjarta þriggja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi við Holtsveg 15, í Urriðaholtinu Garðabæ. Eigninni fylgir rúmgóður 35fm sólpallur sem snýr í suðvestur. Eignin er skráð 91,9fm þar af er 5,8fm geymsla í sameign.

Eignin er í 16 íbúða fjölbýli á 3 hæðum. Sex hleðslu stöðvar eru á bílaplani fyrir framan húsið. Húsið eru í Urriðaholti í Garðabæ sem er einstakt og nýstárlegt hverfi. Umkringt náttúru og í nálægð við góðar samgönguæðar og sérlega vel staðsett innan höfuðborgarsvæðisins. Í jaðri hverfisins eru helstu útivistarsvæði höfuðborgarsvæðisins, ósnortin náttúra og einn glæsilegasti golfvöllur landsins.

Nánari lýsing: Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu/borðstofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu.
Forstofa: Parket á gólfi, fataskápar.
Eldhús: Parket á gólfi, Nobilia eldhúsinnrétting, framhliðar eru alpine hvít og grá að lit frá GKS. Innbyggður ísskápur, frystir og uppþvottavél.
Borðstofa/stofa: Parket á gólfi, opið og bjart rými, útgengt út á rúmgóðan sólpall.
Herbergi I: Parket á gólfi, fataskápar. 
Herbergi II: Parket á gólfi, fataskápar.
Baðherbergi: Flísalagt gólf og veggir að hluta. Upphengt salerni, rúmgóð sturta, innrétting frá GKS.
Þvottahús: Innaf baðherbergi, rennihurð á milli rýma, innrétting undir þvottavél og þurrkara.
Sólpallur: 35fm pallur með skjólveggjum, pallurinn snýr í suðvestur.
Geymsla: Í sameign 5,8fm
Hjóla-og vagnageymsla: Í sameign.
Bílastæði: 28 bílastæði á lóð og þar af 2 fyrir hreyfihamlaða. Búið er að setja upp 6 hleðslustöðvar fyrir rafbíla.

Eignin er á jarðhæð, möguleiki er að leggja upp við Holtsveginn og ganga beint inn í eignina.
Húsið er byggt 2017
Byggingaraðili er Þarfaþing hf.


Nánari upplýsingar veita
Auður Magnúsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8482666, tölvupóstur [email protected].

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
44.900.000 kr.91.90 488.575 kr./m²236962719.03.2018

46.400.000 kr.91.90 504.897 kr./m²236962715.05.2019

67.000.000 kr.91.90 729.053 kr./m²236962705.12.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010103

Íbúð á 1. hæð
78

Fasteignamat 2025

68.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.100.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
91

Fasteignamat 2025

74.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.050.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
90

Fasteignamat 2025

73.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.450.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
79

Fasteignamat 2025

68.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.550.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

79.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.350.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

69.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.950.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
78

Fasteignamat 2025

63.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.100.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
104

Fasteignamat 2025

77.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.350.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband