10.11.2022 1069914

Söluskrá FastansHörðaland 20

108 Reykjavík

hero

16 myndir

63.900.000

742.160 kr. / m²

10.11.2022 - 15 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 25.11.2022

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

86.1

Fermetrar

Fasteignasala

Husasalan EHF

[email protected]
862-1110
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Húsasalan og Hrafnhildur Björk Baldursdóttir löggiltur fasteignasali, sími 862-1110, kynna:

Góða og vel skipulagða 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð (miðhæð) í fjölskylduvæna og veðursæla Fossvogi. 

Nánari lýsing: Komið er inn í parketlagða forstofu þaðan sem gengið er inn í vistarverur íbúðarinnar. Á vinstri hönd er gangur með fataskáp og fatahengi, baðherbergi og hjónaherbergi. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, þar er innrétting, handklæðaofn og opinn sturtuklefi. Hjónaherbergið er parketlagt og með góðum fataskápum. Á hægri hönd úr forstofu eru tvö samliggjandi barnaherbergi og innst til hægri er eldhús. Eldhúsið er með I-laga innréttingu beggja vegna gangs, neðri skápum og efri að hluta, góður búrskápur öðru megin. Borðkrókur í eldhúsi. Stofan er parketlögð og afar björt, úr henni er gengið út á skjólgóðar suðursvalir

Sameiginlegt þvottahús í kjallara, hver íbúð með sín eigin tæki.

Sérgeymsla kjallara.

Sex íbúðir í stigaganginum. 

Húsgjöld um 22.000 kr. á mánuði.

Fasteignamat ársins 2023 verður 54.700.000 kr.

Smelltu hér til að skoða grunnteikningu af eigninni.

Nánari upplýsingar um eignina veitir Hrafnhildur Björk Baldursdóttir löggiltur fasteignasali í síma 862-1110 eða [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Húsasalan bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun sé talin þörf á slíku. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýisingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrtu um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, s.s. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Húsasalan fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
20.000.000 kr.85.90 232.829 kr./m²203742703.12.2010

22.000.000 kr.86.10 255.517 kr./m²203742507.05.2013

28.400.000 kr.86.30 329.085 kr./m²203742625.03.2014

37.500.000 kr.86.10 435.540 kr./m²203742523.05.2016

42.900.000 kr.86.30 497.103 kr./m²203742617.01.2019

45.000.000 kr.86.10 522.648 kr./m²203742505.04.2019

43.000.000 kr.85.90 500.582 kr./m²203742719.11.2019

43.500.000 kr.85.90 506.403 kr./m²203742718.02.2020

43.800.000 kr.85.90 509.895 kr./m²203742414.07.2020

43.800.000 kr.85.90 509.895 kr./m²203742405.05.2021

60.000.000 kr.86.10 696.864 kr./m²203742506.12.2022

37.450.000 kr.85.90 435.972 kr./m²203742423.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
5 skráningar
63.900.000 kr.742.160 kr./m²21.10.2022 - 01.11.2022
1 skráningar
44.990.000 kr.522.532 kr./m²24.02.2019 - 02.03.2019

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 6 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

100101

Íbúð á 1. hæð
52

Fasteignamat 2025

47.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.300.000 kr.

100102

Íbúð á 1. hæð
43

Fasteignamat 2025

43.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.100.000 kr.

100201

Íbúð á 2. hæð
85

Fasteignamat 2025

62.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.800.000 kr.

100202

Íbúð á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

65.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.150.000 kr.

100301

Íbúð á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

65.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.100.000 kr.

100302

Íbúð á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

65.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband