09.11.2022 1069404

Söluskrá FastansSeilugrandi 3

107 Reykjavík

hero

23 myndir

54.900.000

1.059.846 kr. / m²

09.11.2022 - 9 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 18.11.2022

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

51.8

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
893-6513
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

REMAX Senter kynnir í einkasölu: Björt og vel skipulögð tveggja herbergjaíbúð á þriðju hæð (annarri hæð frá bílastæði) með geymslu á fyrstu hæð og sér stæði í bílageymslu við Seilugranda 3, 107 Reykjavík. Íbúðin skiptist í
anddyri, svefnherbergi, eldhús, stofu og baðherbergi ásamt sér geymslu.  Ísameign hússins er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. Samtals birt stærð er 51,8 fm. Fyrirhugað fasteignamat ársins 2023 er kr. 46.200.000


Skoðaðu eignina í 3D

Nánari lýsing:

Nánari lýsing:
Forstofa: 
Með flísum á gólfi og nýjum fataskápi.
Stofa: Með nýju parketi á gólfi, góðum gluggum til suðurs og útgengi á skjólgóðar suður svalir með fallegu útsýni.
Eldhús: Parket á gólfi, flott, ný eldhúsinnrétting með eyju og nýjum blöndunartækjum.
Svefnherbergi: Parketlagt með góðum skápum sem ná upp í loft og glugga til suðurs.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtutækjum, baðinnrétting við vask og skápar fyrir ofan. Innrétting fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymslan: Er með hillum og er staðsett á fyrstu hæð.
Hjóla og vagnageymsla: Er í sameign og mjög rúmgóð.
Sér stæði í bílageymslu: Fylgir íbúðinni í lokuðum bílakjallara. Gengið beint í bílageymslu frá stigagangi.
Sameiginlegt þvottaherbergi: Er á fyrstu hæð, snyrtilegt með máluðu gólfi, þvottasnúrum, gluggum til suðurs og útgengi á baklóð til suðurs.

Það sem er nýbúið að gera við íbúðina:
Nýtt parket frá Álfaborg.
Ný eldhúsinnrétting frá Ikea, nýr vaskur og blöndunartæki.
Nýjar innihurðir frá Parka.
Ný innrétting fyrir þvottavél og þurrkara frá Ikea.
Gler við sturtu frá Íspan.
Nýr fataskápur í anddyri frá Ikea.
Nýr veggur á milli anddyris og eldhúss.
Húsið er vel staðsett í barnvænu hverfi þar sem stutt er í alla mögulega
þjónustu, leikskóli og grunnskóli í göngufæri.


Húsið er vel staðsett í barnvænu hverfi þar sem stutt er í alla mögulega þjónustu, leikskóli og grunnskóli í göngufæri.

Nánari upplýsingar gefur Pétur Ásgeirsson löggiltur fasteignasali í síma 893-6513 / [email protected] 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
17.000.000 kr.51.80 328.185 kr./m²202407820.09.2007

23.900.000 kr.51.80 461.390 kr./m²202407818.06.2015

28.500.000 kr.51.80 550.193 kr./m²202407401.11.2016

30.000.000 kr.51.40 583.658 kr./m²202406921.12.2017

34.000.000 kr.51.80 656.371 kr./m²202407329.04.2020

50.500.000 kr.51.80 974.903 kr./m²202407323.12.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

090101

Íbúð á 1. hæð
70

Fasteignamat 2025

58.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.950.000 kr.

090102

Íbúð á 1. hæð
51

Fasteignamat 2025

47.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.850.000 kr.

090201

Íbúð á 2. hæð
95

Fasteignamat 2025

77.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.500.000 kr.

090202

Íbúð á 2. hæð
101

Fasteignamat 2025

80.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.600.000 kr.

090301

Íbúð á 3. hæð
81

Fasteignamat 2025

70.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.000.000 kr.

090302

Íbúð á 3. hæð
51

Fasteignamat 2025

53.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.250.000 kr.

090303

Íbúð á 3. hæð
51

Fasteignamat 2025

54.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.350.000 kr.

090304

Íbúð á 3. hæð
99

Fasteignamat 2025

79.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.550.000 kr.

090401

Íbúð á 4. hæð
81

Fasteignamat 2025

69.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.350.000 kr.

090402

Íbúð á 4. hæð
51

Fasteignamat 2025

53.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.950.000 kr.

090403

Íbúð á 4. hæð
51

Fasteignamat 2025

48.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.550.000 kr.

090404

Íbúð á 4. hæð
99

Fasteignamat 2025

77.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.200.000 kr.

090501

Íbúð á 5. hæð
123

Fasteignamat 2025

90.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.250.000 kr.

090502

Íbúð á 5. hæð
86

Fasteignamat 2025

74.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.350.000 kr.

090503

Íbúð á 5. hæð
108

Fasteignamat 2025

84.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.350.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband