30.10.2022 1065433

Söluskrá FastansÞorláksgeisli 5

113 Reykjavík

hero

38 myndir

78.800.000

719.635 kr. / m²

30.10.2022 - 3 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.11.2022

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

109.5

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
618-0064
Sólpallur
Verönd
Hjólageymsla
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Domusnova fasteignasala og Sölvi Sævarsson kynna:  Snyrtileg og björt 3ja-4ra herbergja íbúð á 1.hæð með sérinngangi ásamt bílastæði í lokaðri bílageymslu. Íbúðin hefur glugga á þrjár hliðar. Stór sólpallur með skólveggjum í suður og suðvestur. Einnig er verönd út af herbergi í austur með skjólveggjum þar við. Eikarinnréttingar frá HTH innréttingum, fataskápar upp í loft. Gott aðgengi er að íbúð og stæði í bílageymslu. Íbúðin hentar einnig fötluðum
  • Sérinngangur – leyfi fyrir dýrahald.
  • Stórir sólpallar með skjólveggjum.
  • Hurð út á sólpall úr herbergi og stofu.
  • Bílageymsla með hleðslustöð og góðu aðgengi.
Íbúðin er skráð 109,5 fm skv. Þjóðskrá Íslands.   Fyrirhugað fasteignamat 2023 er 65.600.000.-  

Bókið skoðun hjá Sölva Sævarssyni löggiltum fasteignasala. í síma 618-0064 eða [email protected]


Nánari lýsing:
Anddyri –  Bjart anddyri með fataskáp upp í loft og flísum á gólfi.
Hol/gangur - Með parketi á gólfi.
Barnaherbergi – Mjög rúmgott með fataskáp upp í loft og parket á gólfi, gluggi í suður að sólpalli.
Hjónaherbergi/ barnaherbergi – Hjónaherbergi er inn af fremra herbergi sem nýta má sem skrifstofu eða barnaherbergi. Hurð er úr fremra herbergi út á skjólgóða verönd í suðaustur. Rennihurð er á milli herbergja. Hjónaherbergið er með góðum fataskápum sem ná upp í loft. Eikarparket á gólfum.
Stofa/borðstofa – Í sameiginlegu björtu rými með svalahurð út á stóran góðan sólpall sem snýr í suður og suðvestur. Góðir skjólveggir í kringum sólpallinn og loka af aðgengi frá garði að íbúð. Parket á stofurými.
Baðherbergi – Flísalagt baðherbergi með sturtubaðkari með glerþili. Góð hvít innrétting með nýlegri borðplötu og nýlegum svörtum handklæðaskáp þar við.
Eldhús – Eldhúsrými með eikarinnréttingu frá HTH innréttingum frá Ormsson. Uppþvottavél í eldhúsi er tvískipt með tveimur hólfum og fylgir hún íbúðinni. Bakarofn í góðri vinnuhæð. Borðkrókur í eldhúsi. Parket á eldhúsgólfi.
Þvottahús – Þvottahús er við hliðina á eldhúsi. Gott hillupláss og borðplata með skolvaski. Flísar á gólfi.
Geymsla – Innan íbúðar við hlið eldhúss með góðu hilluplássi og parket á gólfi.

Innréttingar og gólfefni: Hurðar eru þýskar, yfirfelldar eikarhurðar. Eldhúsinnrétting er úr eik sem og fataskápar sem ná allir upp í loft.
Gólfefni: Eikarparket á allri íbúð að undanskildum votrýmum og anddyri þar sem eru flísar.
Bílageymsla og sameign:  Stæði í vandaðri bílageymslu sem ekið er inn í á 1 hæð. Búið er að leggja fyrir rafmagnshleðslustöð við stæði og fylgir hleðslustöð stæðinu. Góð sameiginleg hjólageymsla í sameign með hurð út að framan og út í garð í vestur.
Næsta nágrenni:  Frábær staðsetning þar sem stutt er í góðar göngu- og hjólaleiðir, gólfvöllur og fristbýgólf í næsta nágrenni. Stutt í leikskóla og skóla ásamt verslun og þjónustu.

Upplýsingar frá  eiganda:
  • Gluggi í aukaherbergi, búið að panta nýtt opnnalegt fag sem verður skipt út af núverandi eiganda.
  • Baðkar var sett eftirá og eru flísar þar undir ef vilji væri til að fjarlægja baðkar og hafa sturtu.
  • Veggur milli hjónaherbergis er léttur gipsveggur sem hægt væri að fjarlægja.
 
Nánari upplýsingar veitir:
Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali. í síma 618-0064 eða [email protected] 
 – eða skrifstofa / s.527-1717 / [email protected] 


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 69.900 kr.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða þá greiðir kaupandi skipulagsgjald þegar það verður lagt á. Skipulagsgjaldið er 0.3% af endanlegu brunabótamati.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
26.300.000 kr.109.50 240.183 kr./m²228092803.01.2007

25.000.000 kr.109.50 228.311 kr./m²228092820.03.2007

25.720.000 kr.109.50 234.886 kr./m²228092831.08.2011

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
4 skráningar
78.800.000 kr.719.635 kr./m²23.10.2022 - 24.10.2022
2 skráningar
49.900.000 kr.455.708 kr./m²29.11.2018 - 06.12.2018
1 skráningar
45.900.000 kr.419.178 kr./m²19.02.2017 - 06.04.2017
1 skráningar
34.900.000 kr.318.721 kr./m²06.08.2015 - 18.08.2015

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 8 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
109

Fasteignamat 2025

73.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
117

Fasteignamat 2025

75.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.450.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
101

Fasteignamat 2025

69.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.450.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
139

Fasteignamat 2025

85.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.200.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
116

Fasteignamat 2025

74.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.300.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
102

Fasteignamat 2025

69.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.850.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
139

Fasteignamat 2025

83.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.100.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
114

Fasteignamat 2025

76.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.950.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
101

Fasteignamat 2025

70.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.450.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
139

Fasteignamat 2025

86.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.600.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband