28.10.2022 1064678

Söluskrá FastansHeiðartún 2

600 Akureyri

hero

18 myndir

67.500.000

606.469 kr. / m²

28.10.2022 - 28 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 25.11.2022

4

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

111.3

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Kjallari
Gólfhiti
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

- Eignin er seld með fyrirvara -

Heiðartún 2 íbúð 202  - Falleg og vel skipulögð 4-5 herbergja íbúð á efri hæð í nýlegu fjölbýli í Naustahverfi - stærð 111,3 m²
Sér inngangur.


Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, geymslu sem nýta má sem fjórða svefnherbergið og baðherbergi með þvottaaðstöðu
Sér geymsla er á jarðhæð, skráð 6,3 m² að stærð.

Forstofa er með harð parketi á gólfi og tvöföldum skáp. 
Eldhús, vönduð innrétting með ágætu skápaplássi og innfelldum ísskáp með frysti og uppþvottavél sem fylgja með við sölu eignar. Harð parket á gólfi og borðkrókur með glugga til austurs. 
Stofa er ágætlega rúmgóð, með harð parketi á gólfi og hurð út á steyptar austur svalir, skráðar 11,5 m² að stærð.
Svefnherbergin eru þrjú, öll með harð parketi á gólfi og fataskápum. Stærðir herbergja eru skv. teikningum 9,3 , 11,5 og 13,0 m²
Geymsla innan íbúðar er skráð 8,1 m² að stærð og innréttuð sem svefnherbergi með harð parketi á gólfi og fataskáp. 
Baðherbergi er með gráum flísum á gólfi og hluta veggja, hvítri innréttingu og speglaskáp, upphengdu wc, handklæðaofni og walk-in sturtu. Stæði er í innréttingunni fyrir þvottavél og þurrkara. 
Sér geymsla er á jarðhæðinni skráð 6,3 m² að stærð. 


Annað
- Vandaðar innréttingar og fataskápar frá GKS 
- Hvítar innihurðar
- Stéttar við aðalinngang eru steyptar og malbikaðar með hitalögnum að hluta
- Ljóst harð parket er á öllum gólfum íbúðar að baðherbergi undanskildu, þar eru flísar. 
- Gólfhiti er í allri íbúðinni. 
- Eignin er í einkasölu

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010105

Íbúð á 1. hæð
76

Fasteignamat 2025

47.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.650.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
114

Fasteignamat 2025

60.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.250.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
114

Fasteignamat 2025

61.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.500.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
99

Fasteignamat 2025

55.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.650.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
100

Fasteignamat 2025

55.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.950.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
99

Fasteignamat 2025

55.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.650.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
136

Fasteignamat 2025

67.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.350.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
89

Fasteignamat 2025

52.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.750.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
111

Fasteignamat 2025

61.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.950.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

46.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.000.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

46.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.900.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
111

Fasteignamat 2025

61.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.950.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

46.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.000.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

46.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.900.000 kr.

010209

Íbúð á 2. hæð
89

Fasteignamat 2025

52.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.850.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband