26.10.2022 1063905

Söluskrá FastansEiðistorg 7

170 Seltjarnarnes

hero

28 myndir

64.900.000

616.920 kr. / m²

26.10.2022 - 16 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 11.11.2022

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

105.2

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
661 6056
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Guðlaugur J. Guðlaugsson löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX fasteignasölu kynnir í einkasölu:  

Fjögurra herbergja 105,2 fm íbúð á 2. hæð við Eiðistorg 7, 170 Seltjarnarnesbæ, með þremur svefnherbergjum og tvennum svölum og flottu útsýni til sjávar, þar af er 9,2 fm geymsla í sameign. Með íbúð fylgir sér bílastæði í upphituðum bílakjallara með gluggum sem gefa birtu inn. 

Húsið hefur fengið töluvert viðhald m.a. járn og pappi endurnýjað á þaki, hús múrviðgert og málað, ásamt því að gluggar og gler var endurnýjað eftir þörfum og óskum íbúa. 

Bókið skoðun hjá Gulla í síma 661 6056 eða með tölvupósti á netfangið [email protected]

Smelltu á link til að skoða íbúð í 3-D

Nánar um eign: 

Forstofa er með flísum á gólfi og hvítum fataskápum.
Eldhús er er með flísum á gólfi og L-laga hvíta innréttingu með bæði efri og neðri skápum. Eldavél með hellum og aðstöðu og tengi fyrir tvöföldum ísskáp og uppþvottavél. 
Gangur og stofa er með parket á gólfi, stofan er rúmgóð með stórum gluggum og svölum með flottu útsýni til sjávar í norð-vestur.
Inn af stofu er herbergi ( léttur veggur sem hægt væri að taka niður og stækka stofuna á kostnað herbergis ) Korkur á gólfi og fataskápur.
Hjónaherbergi er rúmgott með parketdúk á gólfi og fataskáp ásamt útgengi út á svalir í suð-austur.
Herbergi þar við hlið er með kork á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi er flísum á gólfi og í kringum baðherbergi. Innrétting með handlaug, salerni og tengi og aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara.

Með íbúðinn fylgir 9,2 fm. geymsla ásamt sér bílastæði í upphituðum bílakjallara.
Sameiginlegt þvottahús ásamt sameiginlegri hjóla og vagnageymslu er í sameign.
Lóðin er sameiginleg, ýmist tyrfð, hellulögð og vel gróin. Þar eru róluvöllur, körfuboltavöllur og útibekkir.

Húsið múrviðgert og málað árið 2019
Þakjárn endurnýjað árin 2018-2019
Þakrennur endurnýjaðar árið 2019
Gluggar í húsinu yfirfarnir og málaðir árin 2017-2019 ( í íbúð var endurnýjað gler í stofu, stóra glugganum og í hjónaherbergi ) 
Gler og opnanleg fög í húsinu var endurnýjað eftir þörf á sama tíma.
Hús var sílanbaðað eftir þörfum árið 2019 
Trévérk á húsinu málað árið 2019

Virkilega góð staðsetning. Í næsta húsi er verslunarkjarninn Eiðistorg, en þar og nær er að finna hina ýmsu þjónustu, matvöruverslanir og bókasafn, þá er einnig stutt í leikskóla og grunnskóla, líkamsrækt, sundlaug og íþróttir ásamt fallegum göngu- og hjólaleiðum meðfram strandlengjunni.

Allar nánari upplýsingar gefur: Guðlaugur J. Guðlaugsson/Gulli í sima 661-6056 eða [email protected], löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX

Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -  Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 69.900.-





 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
59.900.000 kr.105.20 569.392 kr./m²206726627.01.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

030102

Íbúð á 1. hæð
95

Fasteignamat 2025

60.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.850.000 kr.

030101

Íbúð á 1. hæð
91

Fasteignamat 2025

61.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.000.000 kr.

030201

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

63.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.100.000 kr.

030202

Íbúð á 2. hæð
105

Fasteignamat 2025

68.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.900.000 kr.

030301

Íbúð á 3. hæð
109

Fasteignamat 2025

65.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.550.000 kr.

030302

Íbúð á 3. hæð
107

Fasteignamat 2025

64.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.050.000 kr.

030401

Íbúð á 4. hæð
147

Fasteignamat 2025

80.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.300.000 kr.

030402

Íbúð á 4. hæð
182

Fasteignamat 2025

92.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.100.000 kr.

030403

Íbúð á 4. hæð
145

Fasteignamat 2025

84.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband