26.10.2022 1063902

Söluskrá FastansHólmvað 44

110 Reykjavík

hero

32 myndir

119.900.000

695.476 kr. / m²

26.10.2022 - 16 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 11.11.2022

4

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

172.4

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan BÆR

[email protected]
783 1494
Bílskúr
Gólfhiti
Svalir
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignaslan Bær og Haraldur Guðjónsson lögg. fasteignasali kynna: Glæsileg og vel skipulagt  172.4 fm raðhús á tveimur hæðum að Hólmvaði 44.
Samkvæmt FMR er bílskúrinn 21.9 fm og íbúðin 150.5 fm.   ***Frábært útsýni***


Gólfhiti er allstaðar og hitalögn í bílaplani. Innihurðir frá Harðviðarvali.
Gólfefni eru: flísar í baðherbergi, þvottahúsi og forstofu, vinylflísar á efri hæð á eldhúsi, borðstofu og stofu. Annarstaðar er parket.

Nánari lýsing:
Neðri hæð:

Forstofa með skóskáp og fatahengi. Innaf því er rúmgott sjónvarpsrými, rúmlega 12 fm. Þvottahús/geymsla, sem er innaf holi er með nettum ionnréttingum. Fataskápur er í holi.
Baðherbergið sem er flísalagt í hólf og gólf er með baðkari og stórri flísalagðri sturtu. Á hæðinni eru einnig 2 svefnhergi og það stærra með fataskáp.
Úr holi er gengið út á óupphita 10 fm rými og þaðan út á stóra 40 fm verönd, sem vísar til suðurs.

Gengið er upp fallegan bogadreginn parketlagðan stiga á efri hæðina.
Efrí hæð:
Komið er upp á opið rými, sem er borðstofa, stofa og eldhús og er þar hátt til lofts. Stofan og borðastofan sem liggja saman eru bjartar og rúmgóðar. Eldhúsið er skilið að hluta með mjóum vegg. Það er með glæsilegri innréttingi frá INNEX, góðum tækjum og stórri eyju með helluborði og aðstöðu fyrir 4 að sitja við. Borðplöturnar eru úr graníti frá Steinsmiðjunni Rein. Frá eldhúsi er gengið út á stórar suðursvalir með frábæru útsýni.
2 svefnherbergi eru innaf rýminu.

Húsið er vel staðsett í barnvænu umhverfi, þar sem stutt er í yndislega náttúru, ýmsar gönguleiðir og skóla. 

Þar sem húsið er á byggingarstigi 4, skuldbindur seljandi sig að uppfæra í byggingarstig og matstig 7. Því skal vera lokið fyir eigi síðar en 1 mánuði eftir kaupsamning.

Fasteignamat næsta árs er: kr. 109.700.000.-

Nánari upplýngar veitir:
Haraldur Guðjónsson lögg. fasteignasali í síma 783 1494 eða á netfangið [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt (en þó breytilegt) 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr. kauptilboð.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
30.000.000 kr.172.40 174.014 kr./m²228675403.04.2007

122.000.000 kr.172.40 707.657 kr./m²228675419.12.2022

136.000.000 kr.172.40 788.863 kr./m²228675402.07.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

040101

Raðhús á 1. hæð
172

Fasteignamat 2025

125.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

122.900.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband