21.10.2022 1062050

Söluskrá FastansGrandavegur 1

107 Reykjavík

hero

15 myndir

64.500.000

873.984 kr. / m²

21.10.2022 - 103 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.02.2023

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

73.8

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Grandavegur 1, 107 Reykjavík er skemmtileg 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í steinsteyptu fjölbýlishúsi sem byggt var árið 1989. Um er að ræða 73,8 fermetra eign sem skiptist í forstofu, baðherbergi, eldhús, tvískipta stofu, tvö svefnherbergi og rúmgott hol á efri hæð. 

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 73,8 fm | Fasteignamat 2023 er kr. 51.800.000,-

Nánari lýsing:
Forstofa:
Komið er inn í forstofu með fataskáp og flísum á gólfum.
Stofa/borðstofa: Björt og rúmgóð tvískipt stofa með parket á gólfum. Útgengi á suðursvalir.
Eldhús: Hvít innrétting með flísum á milli skápa. Korkdúkur á gólfum.
Svefnherbergi I: Rúmgott með fataskáp og nýlegu parketi á gólfum.
Svefnherbergi II: Á efri hæð íbúðarinnar. Rúmgott með einföldum fataskáp og parketi á gólfum.
Baðherbergi: Með hvítri innréttingu, baðkari og flísum á gólfi og í kringum vask, klósett og baðkar. Tengi fyrir þvottavél.
Geymsla: Sérgeymsla í sameign.
Lóð: Snyrtileg og vel hirt lóð í sameign.

Íbúðin er staðsett á góðum og eftirsóknarverðum stað í Vesturbænum þar sem stutt er í skóla, leikskóla og alla helstu þjónustu og verslanir.
- - -
Allar nánari upplýsingar veita Ásgeir Þór löggiltur fasteignasali á netfangið [email protected] og Oddný María aðstoðarmaður fasteignasala á netfangið [email protected] eða í síma 497-7700
- - -
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum og hvetjum við væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Kostnaður kaupanda vegna kaupa á þessari eign er stimpilgjald kaupsamnings, 0,4% af fasteignamati fyrir fyrstu kaupendur, 0,8% fyrir aðra einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjöld eru 2.500 kr. fyrir hvert skjal. Kynntu þér fasteignaþjónustu Procura og nýja þjónustu okkar við leit að fasteign fyrir þig.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
64.500.000 kr.873.984 kr./m²21.10.2022 - 01.02.2023
1 skráningar
35.700.000 kr.483.740 kr./m²27.07.2016 - 31.08.2016

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 2 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
105

Fasteignamat 2025

80.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.200.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
130

Fasteignamat 2025

84.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.450.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
115

Fasteignamat 2025

78.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.100.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
105

Fasteignamat 2025

76.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.300.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
115

Fasteignamat 2025

77.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.700.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
77

Fasteignamat 2025

62.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.000.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
73

Fasteignamat 2025

60.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.850.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. ÞakgluggarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til setja tvo þakglugga á austurhlið fjölbýlishússins nr. 1 á lóð nr. 1-3 við Grandaveg. Samþykki húsfélagsins Grandaveg 1 dags. 4. maí 2011 og samþykki eigenda Grandaveg 3 fylgir.

  2. ÞakgluggarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til setja tvo þakglugga á austurhlið fjölbýlishússins nr. 1 á lóð nr. 1-3 við Grandaveg. Samþykki húsfélagsins Grandaveg 1 dags. 4. maí 2011 fylgir.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband