20.10.2022 1061448

Söluskrá FastansDúfnahólar 4

111 Reykjavík

hero

33 myndir

74.900.000

521.951 kr. / m²

20.10.2022 - 29 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 18.11.2022

4

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

143.5

Fermetrar

Fasteignasala

Landmark

[email protected]
663 2300
Bílskúr
Lyfta
Kjallari
Snjóbræðsla
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LANDMARK fasteignamiðlun og Þórey Ólafsdóttir (663 2300 / [email protected]) löggiltur fasteignasali, félagsmaður í Félagi fasteignasala og Freyja Rúnarsdóttir (694 4112 / [email protected]) löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu mjög rúmgóða og fallega 5 herbergja íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi ásamt bílskúr við Dúfnahóla 4 í Reykjavík. Stórbrotið og víðáttumikið útsýni. Mikið endurnýjuð að innan. Nýlegir gluggar í húsinu og nýlegt járn á þaki.  

SMELLIÐ HÉR FYRIR SÖLUYFIRLIT

Birt stærð séreignar er 143,5 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands sem skiptist í íbúð 116,7 fm og bílskúr 26,8 fm.

Fyrirhugað fasteignamat 2023 er 62.100.000kr.

Nánari lýsing:
Forstofa/hol
er mjög rúmgott, innbyggðar hillur, harðparketi á gólfi. Þetta rými var áður skipt niður í tvö var þá sjónvarpshol í öðru og eru því allar tengingar til staðar.
Eldhús er með eikarinnréttingu, tveir bakaraofnar í vinnuhæð, keramik helluborð, innbyggður kælir, innbyggð uppþvottavél, svart granít á borðum, borðkrókur, harðparket á gólfi.
Stofa/borðstofa er opin og björt með stórum gluggum, útgengt út á yfirbyggðar svalir í vestur þar sem útsýnið er stórkostlegt.
Baðherbergi er flísalagt með rúmgóðri hvítri innréttingu, baðkar með sturtugleri, handklæðaofn, tengi fyrir þvottavél.
Hjónaherbergi er með fataskápum úr eik, harðparket á gólfi.
Barnaherbergi I er með litlum innbyggðum skáp úr eik, harðparket á gólfi, búið er að taka niður vegg þannig að í dag er þetta opið rými.
Barnaherbergi II með fataskápum úr eik, harðparket á gólfi.
Barnaherbergi III er með harðparket á gólfi.

Bílskúr er með rafmagni, heitu og köldu vatni, nýlega klæddur að utan og nýlegt þak. Gluggi er lélegur en nýr gluggi fylgir með. Hurð er orðin léleg.

Á jarðhæð er sérgeymsla með hillum, sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi ásamt sameiginlegri hjóla-og vagnageymslu.
Snjóbræðsla í stéttum.


Eignin hefur fengið gott viðhald og miklar endurbætur gerðar í gegnum árin að sögn eiganda, til að mynda var íbúðin nánast öll endurbætt að innan árið 2008 en þá var eldhús  allt endurnýjað, innrétting, granít á borðum, tæki og rafmagn. Skipt var um allar innihurðar og gólfefni, ofna og rafmagnstengla. Þá var baðherbergi endurnýjað að hluta en það var sett nýtt klósett, borðplata, vaskur og handklæðaofn. Öllum sólbekkjum var skipt út fyrir svart granít nema í svefnherberjum.
Að utan var skipt um alla glugga í húsinu (2021), flísar á gólfi í sameign endurnýjaðar (2020) og járn á þaki endurnýjað (2019).

Í húsinu eru tvö starfandi húsfélög sem eru mjög vel rekin og góð staða á þeim báðum.
Húsgjöld íbúðar eru 32.253 á mánuði en þá er allur almennur rekstur húsfélags innifalinn, allur hiti og rafmagn í sameign sem og einnig húseigendatrygging, framkvæmdasjóður, þrif á sameign og þrif á sorpgeymslu. Staða hússjóðs er 8.257.140kr. Húsgjöld íbúðar í framkvæmdasjóð á ytra byrði hússins eru 25.665 á mánuði og er staða framkvæmdasjóðs 19.536.306 kr.

Frekari upplýsingar veitir Þórey Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali / B.Sc. í viðskiptafræði í síma 663 2300 eða [email protected] og Freyja Rúnarsdóttir, löggiltur fasteignasali / B.Sc. í viðskiptafræði í síma 694 4112 eða [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar
Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020001

Bílskúr á jarðhæð
19

Fasteignamat 2025

6.845.000 kr.

Fasteignamat 2024

6.625.000 kr.

020101

Íbúð á 1. hæð
116

Fasteignamat 2025

64.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.250.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
57

Fasteignamat 2025

40.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.200.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
57

Fasteignamat 2025

40.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.900.000 kr.

020104

Íbúð á 1. hæð
126

Fasteignamat 2025

65.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.250.000 kr.

020105

Íbúð á 1. hæð
53

Fasteignamat 2025

38.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.600.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
142

Fasteignamat 2025

70.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.400.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
57

Fasteignamat 2025

41.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.300.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
57

Fasteignamat 2025

40.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.950.000 kr.

020204

Íbúð á 2. hæð
129

Fasteignamat 2025

65.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.250.000 kr.

020205

Íbúð á 2. hæð
71

Fasteignamat 2025

46.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.600.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
116

Fasteignamat 2025

63.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.650.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
57

Fasteignamat 2025

41.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.300.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
57

Fasteignamat 2025

40.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.050.000 kr.

020304

Íbúð á 3. hæð
156

Fasteignamat 2025

71.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.500.000 kr.

020305

Íbúð á 3. hæð
71

Fasteignamat 2025

46.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.800.000 kr.

020404

Íbúð á 4. hæð
103

Fasteignamat 2025

58.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.850.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
142

Fasteignamat 2025

70.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.600.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
83

Fasteignamat 2025

48.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.100.000 kr.

020403

Íbúð á 4. hæð
83

Fasteignamat 2025

48.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.100.000 kr.

020405

Íbúð á 4. hæð
71

Fasteignamat 2025

46.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.800.000 kr.

020504

Íbúð á 5. hæð
103

Fasteignamat 2025

59.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.450.000 kr.

020501

Íbúð á 5. hæð
195

Fasteignamat 2025

81.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.800.000 kr.

020502

Íbúð á 5. hæð
109

Fasteignamat 2025

55.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.950.000 kr.

020503

Íbúð á 5. hæð
57

Fasteignamat 2025

41.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.300.000 kr.

020505

Íbúð á 5. hæð
71

Fasteignamat 2025

46.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.900.000 kr.

020604

Íbúð á 6. hæð
103

Fasteignamat 2025

58.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.100.000 kr.

020601

Íbúð á 6. hæð
143

Fasteignamat 2025

70.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.800.000 kr.

020602

Íbúð á 6. hæð
57

Fasteignamat 2025

41.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.300.000 kr.

020603

Íbúð á 6. hæð
57

Fasteignamat 2025

41.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.300.000 kr.

020605

Íbúð á 6. hæð
71

Fasteignamat 2025

46.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.000.000 kr.

020701

Íbúð á 7. hæð
142

Fasteignamat 2025

73.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.900.000 kr.

020702

Íbúð á 7. hæð
57

Fasteignamat 2025

42.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.550.000 kr.

020703

Íbúð á 7. hæð
57

Fasteignamat 2025

42.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.300.000 kr.

020704

Íbúð á 7. hæð
126

Fasteignamat 2025

66.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.050.000 kr.

020705

Íbúð á 7. hæð
71

Fasteignamat 2025

48.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.400.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband