20.10.2022 1061059

Söluskrá FastansDrangsskarð 10

221 Hafnarfjörður

hero

21 myndir

62.900.000

734.813 kr. / m²

20.10.2022 - 42 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.12.2022

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

85.6

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignamarkaðurinn

[email protected]
570-4500
Kjallari
Verönd
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu virkilega glæsilega, vandaða og vel skipulagða 85,6 fermetra 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi og verönd í vönduðu 5 íbúða húsi, byggðu árið 2020, við Drangsskarð í Hafnarfirði.  Aukin lofthæð er í íbúðinni eða um 2,8 metrar og innfelld lýsing í loftum að hluta. Stórir gluggar til suðurs og íbúðin því mjög björt.

Fyrirhugað fasteignamat eignarinnar fyrir árið 2023 er kr. 60.900.000.-

Eignin getur verið laus til afhendingar fljótlega.


Lýsing eignar:
Forstofa, flísalögð og rúmgóð og með fatahengi.
Baðherbergi, rúmgott, flísalagt gólf og veggir að hluta, innrétting, handklæðaofn og stór flísalögð sturta með sturtugleri.
Þvottaaðstaða, er í baðherbergi og er með vinnuborði.
Stofa, parketlögð, björt og rúmgóð með stórum gluggum til suðurs og fallegu útsýni að Reykjanesinu.
Eldhús, opið við stofu, parketlagt og bjart með glugga til vesturs. Fallegar hvítar innréttingar með innbyggðum ísskáp með frystihólfi og innbyggðri uppþvottavél. Stór eyja með hellulborði og áfastri borðaðstöðu.
Svefnherbergi, stórt, parketlagt og með miklum fataskápum.

Íbúðinni fylgja tvær geymslur á geymslusgangi sem innangengt er í úr íbúðinni.
Geymsla 1 er 12,2 fermetrar að stærð, með lökkuðu gólfi og loftræstingu.
Geymsla 2 er 3,5 fermetrar að stærð með lökkuðu gólfi og loftræstingu.

Húsið að utan lítur vel út, múrað og málað.

Lóðin er 1.243,3 fermetrar að stærð, að mestu sameiginleg með öðrum eignarhlutum hússins.  Hellulögð sérmerkt bílastæði með hitalögnum undir og þar er gert ráð fyrir rafhleðslustöð. Hellulagðir göngustígar framan við húsið eru með hitalögnum undir.  Hellulögð og skjólsæl verönd er við anddyri íbúðarinnar og sameiginleg lóð til suðurs.

Staðsetning eignarinnar er mjög góð á rólegum stað í nýju og eftirsóttu hverfi í Skarðshlíðinni í Hafnarfirði þaðan sem stutt er í skóla, leikskóla og fallegar gönguleiðir og útivistarsvæði.

Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Raðhús á 1. hæð
127

Fasteignamat 2025

92.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.700.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband