19.10.2022 1060551

Söluskrá FastansStraumsalir 2

201 Kópavogur

hero

25 myndir

89.900.000

609.905 kr. / m²

19.10.2022 - 13 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.11.2022

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

147.4

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
899-1178
Bílskúr
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir nýtt í einkasölu: Björt og falleg 4ra herbergja íbúð á þriðju og efstu hæð auk bílskúrs á þessum eftirsótta stað í Kópavogi. Íbúðin er vel skipulögð með stóru opnu alrými sem telur stofu, eldhús og hol, fallegt útsýni, 3 fín svefnherbergi, baðherbergi og sér þvottahús. Íbúðinni fylgir góður endabílskúr með góðum gluggum. Húsið er klætt að utan og því viðhaldslétt.

Nánari lýsing:
Anddyri er parketlagt og með fataskáp.  Hol, stofa og eldhús mynda saman opið og bjart rými með parketi á gólfi, fallegt útsýni.  Úr stofu er gengt út á stórar sólríkar L-laga svalir.  Eldhús er með stórri innréttingu og borðkrók.  Svefnherbergin þrjú eru rúmgóð með parketi á gólfi og fataskápum. Baðherbergi er flísalagt þar er ágæt innrétting, baðkar og sturta. Þvottahús er flísalagt og sér innan íbúðar.  Bílskúrinn er fullbúinn og framan við hann stórt bílstæði.

Þetta er falleg og vel skipulögð íbúð með góðum bílskúr á þessum eftirsótta stað.
Göngufæri er í skóla, leikskóla, Salalaug, líkamsrækt, Gerplu, verslun og heilsugæslu og það án þess að fara yfir götu.

Allar upplýsingar veitir Atli fasteignasali í síma 899-1178 eða [email protected]
Ég er Kópavogsbúi og hef sérhæft mig í sölu á eignum í Kópavogi.
Ertu í söluhugleiðingum, viltu stækka eða minnka við þig ? Ekki hika við að hafa samband.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
68.000.000 kr.147.40 461.330 kr./m²224957825.02.2021

87.800.000 kr.147.40 595.658 kr./m²224957830.06.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
119

Fasteignamat 2025

83.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.150.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
127

Fasteignamat 2025

83.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.350.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
127

Fasteignamat 2025

83.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.350.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
147

Fasteignamat 2025

89.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.500.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
146

Fasteignamat 2025

89.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.100.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband