13.10.2022 1059217

Söluskrá FastansEngihjalli 17

200 Kópavogur

hero

18 myndir

49.900.000

512.320 kr. / m²

13.10.2022 - 15 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 28.10.2022

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

97.4

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
899-1882
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Þórarinn M. Friðgeirson lögg fs sími 899-1882 og Lind fasteignasala ehf kynnir eignina Engihjalli 17, 200 Kópavogur, nánar tiltekið eign merkt 04-01, 206-0061 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
ÁÐUR AUGLÝST OPIÐ HÚS 15 OKT 2022 SEM ÁTTI AÐ VERA MILLI KL. 12:15-12:45 FELLUR NIÐUR ÞAR SEM AÐ EIGNIN ER SELD.
Eignin Engihjalli 17 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 206-0061, birt stærð 97.4 fm það er íbúðin sjálf, eigninni fylgir síðan sérgeymsla í kjallara sem ekki virðist skráð í fermetratölu eignarinnar.
Fasteignamat 2023 verður 50,500,000,-

Smelltu hér til að sækja söluyfirlit: 
Nánari lýsing eignarinnar.
Íbúðin er á 4.hæð merkt D , íbúð 0401 
Forstofa/anddyri. Forstofan er flísalögð og með hengi. 
Gangur: Gangur lagður Linoleum dúk og eru góðir skápar á gangi.
Baðherbergi: Baðherbergið er flísalagt, sturtuklefi og innrétting á baði. Gluggi er á baðherbergi.
Herbergi 1. Barnaherbergi með parketi (plast)
Herbergi 2: Barnaherbergi með parketi (plast) 
Herbergi 3. Hjónaherbergi með parketdúk og góðum skápum. Gengið út á yfirbyggðar svalir til norðurs með glæsilegu útsýni m.a á Esjuna, Akrafjall og aðeins á sundin. 
Stofur: Stofa og borðstofa eru rúmgóðar, lagðar Linoleum dúk, gengið út á stórar svalir til austurs. 
Eldhús: Eldhúsið er með eldri lakkaðri innréttingu og góðum borðkrók við glugga. Flísar eru á gólfi. 
Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni. Sérgeymsla er fyrir íbúðina í sameign og sameiginleg hjóla og vagnageymsla. 
Ástand eignarinnar: Íbúðin sjálf er talsvert upprunaleg en í ágætu ástandi en þó er búið að skipta um hluta af ofnum í íbúðinni.
Húsið að utan, gluggar og fl.: Húsið hefur hlotið gott viðhald og ekki langt síðan að hluti hússins var viðgerður og málaður að utan. Búið að skipta um glugga á vesturhlið íbúðarinnar og til stendur að skipta um glugga á norðurhliðinni og á að vera talsvert til uppí þá framkvæmd í framkvæmdasjóði. 
Vildarkort: Kaupendur og seljendur fá vildarkort Lindar við kaupsamning, sjá hér: Vildarkort Lindar
Nánari upplýsingar veitir Þórarinn M. Friðgeirsson Löggiltur fasteignasali, í síma 8991882, tölvupóstur [email protected]. https://frittverdmat.is/?f=thorarinn

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
16.500.000 kr.97.40 169.405 kr./m²206005203.07.2006

15.900.000 kr.97.40 163.244 kr./m²206005526.09.2006

19.000.000 kr.97.40 195.072 kr./m²206004917.11.2006

17.700.000 kr.97.40 181.725 kr./m²206005829.11.2006

18.900.000 kr.97.40 194.045 kr./m²206004318.05.2007

19.400.000 kr.97.40 199.179 kr./m²206006420.09.2007

19.000.000 kr.97.40 195.072 kr./m²206006704.06.2009

13.700.000 kr.97.40 140.657 kr./m²206004318.12.2009

15.500.000 kr.97.40 159.138 kr./m²206008523.06.2011

19.500.000 kr.97.40 200.205 kr./m²206005518.11.2011

18.800.000 kr.97.40 193.018 kr./m²206007020.08.2012

18.000.000 kr.97.40 184.805 kr./m²206005227.09.2013

19.900.000 kr.97.40 204.312 kr./m²206004327.11.2013

24.350.000 kr.97.40 250.000 kr./m²206004613.08.2014

22.900.000 kr.97.40 235.113 kr./m²206004908.10.2014

28.500.000 kr.97.40 292.608 kr./m²206004301.09.2016

27.200.000 kr.97.40 279.261 kr./m²206005212.09.2016

28.200.000 kr.97.40 289.528 kr./m²206007027.10.2016

34.500.000 kr.97.40 354.209 kr./m²206007316.02.2017

32.500.000 kr.97.40 333.676 kr./m²206004620.02.2017

38.000.000 kr.97.40 390.144 kr./m²206007014.11.2019

35.000.000 kr.97.40 359.343 kr./m²206008220.11.2019

38.500.000 kr.97.40 395.277 kr./m²206007019.01.2021

54.000.000 kr.97.40 554.415 kr./m²206007331.10.2022

51.150.000 kr.97.40 525.154 kr./m²206006116.11.2022

52.500.000 kr.97.40 539.014 kr./m²206006428.07.2023

59.000.000 kr.97.40 605.749 kr./m²206006110.07.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010103

Íbúð á 1. hæð
90

Fasteignamat 2025

52.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.650.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
97

Fasteignamat 2025

55.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.200.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
78

Fasteignamat 2025

48.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.650.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
97

Fasteignamat 2025

55.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.600.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
62

Fasteignamat 2025

42.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.550.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
64

Fasteignamat 2025

42.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.700.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
90

Fasteignamat 2025

53.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.150.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
97

Fasteignamat 2025

55.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.300.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
78

Fasteignamat 2025

48.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.850.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
97

Fasteignamat 2025

55.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.600.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
62

Fasteignamat 2025

42.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.550.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
89

Fasteignamat 2025

52.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.500.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
90

Fasteignamat 2025

53.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.850.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
97

Fasteignamat 2025

55.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.400.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
78

Fasteignamat 2025

48.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.850.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
97

Fasteignamat 2025

55.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.500.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
62

Fasteignamat 2025

42.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.600.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

52.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.600.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
90

Fasteignamat 2025

53.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.950.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
97

Fasteignamat 2025

55.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.500.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
78

Fasteignamat 2025

49.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.900.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
97

Fasteignamat 2025

56.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.650.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
62

Fasteignamat 2025

42.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.700.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
89

Fasteignamat 2025

52.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.700.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
90

Fasteignamat 2025

53.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.050.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
97

Fasteignamat 2025

56.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.600.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
78

Fasteignamat 2025

49.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.000.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
97

Fasteignamat 2025

56.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.750.000 kr.

010505

Íbúð á 5. hæð
62

Fasteignamat 2025

42.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.750.000 kr.

010506

Íbúð á 5. hæð
89

Fasteignamat 2025

53.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.800.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
90

Fasteignamat 2025

53.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.300.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
97

Fasteignamat 2025

56.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.700.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
78

Fasteignamat 2025

49.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.100.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
97

Fasteignamat 2025

56.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.850.000 kr.

010605

Íbúð á 6. hæð
62

Fasteignamat 2025

42.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.850.000 kr.

010606

Íbúð á 6. hæð
89

Fasteignamat 2025

53.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.900.000 kr.

010703

Íbúð á 7. hæð
90

Fasteignamat 2025

53.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.250.000 kr.

010701

Íbúð á 7. hæð
97

Fasteignamat 2025

56.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.850.000 kr.

010702

Íbúð á 7. hæð
78

Fasteignamat 2025

49.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.200.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
97

Fasteignamat 2025

56.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.950.000 kr.

010705

Íbúð á 7. hæð
62

Fasteignamat 2025

42.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.000.000 kr.

010706

Íbúð á 7. hæð
89

Fasteignamat 2025

53.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.000.000 kr.

010803

Íbúð á 8. hæð
90

Fasteignamat 2025

55.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.250.000 kr.

010801

Íbúð á 8. hæð
97

Fasteignamat 2025

57.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.450.000 kr.

010802

Íbúð á 8. hæð
78

Fasteignamat 2025

50.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.600.000 kr.

010804

Íbúð á 8. hæð
97

Fasteignamat 2025

58.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.550.000 kr.

010805

Íbúð á 8. hæð
62

Fasteignamat 2025

44.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.250.000 kr.

010806

Íbúð á 8. hæð
89

Fasteignamat 2025

54.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband