Söluauglýsing: 1059065

Þverholt 2

270 Mosfellsbær

Verð

Tilboð

Stærð

170

Fermetraverð

-

Tegund

Atvinnuhúsnæði

Fasteignamat

-

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Til leigu hjá Reitum: Nýtt verslunarrými í Mosfellsbæ

Ný verslunarrými, veitingarými eða þjónusturými í miðbæ Mosfellsbæjar. Ný aðkoma verður að rýmunum beint frá bílastæði. Aðgengi verður gott bæði fyrir vörur og viðskiptavini, jafnt akandi og gangandi. Vörumóttöku er deilt með tveimur öðrum rýmum.
Um er að ræða tvö rými:
  • Um 170 fm rými auk 50 fm hlutdeild í sameign. Brúttóstærð um 220 fm
  • Um 140 fm rými auk 40 fm hlutdeild í sameign. Brúttóstærð um 180 fm
Um er að ræða fullfrágengin opin rými tilbúin til innréttinga. Veggir verða sléttir og málaðir, loft máluð og með grunnlýsingu, gólf flotuð og lökkuð. Reitir aðlaga núverandi húskerfi að breyttu innra skipulagi og í takti við fyrirhugaða notkun húsnæðisins. Verslunareigendur sjá um innréttingar og áherslulýsingu inni í sínum verslunum. Afhending er samkomulag.

Nánari upplýsingar veitir  Halldór Jensson, sölustjóri, í síma 840 2100 eða í netfanginu [email protected] til að fá nánari upplýsingar.

Reitir bjóða framsýnum fyrirtækjum klæðskerasniðið atvinnuhúsnæði til leigu. Reitir byggja á arfleifð umsvifa sem hófst með byggingu Kringlunnar árið 1987. Innan eignasafnsins er skrifstofuhúsnæði, verslunarhúsnæði, sérhæft atvinnuhúsnæði og hótel, auk metnaðarfullra þróunarverkefna. Á síðari árum hafa Reitir hlúð að sögufrægum byggingum og staðið þannig vörð um íslenskan menningararf á sama tíma og horft er til sjálfbærrar framtíðar. Kynntu þér þjónustu Reita og fleira húsnæði til leigu á reitir.is

Tegund: verslunarrými
Afhending: Afhending samkomulag
ID: 15

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband