12.10.2022 1058805

Söluskrá FastansKlukkuberg 41

221 Hafnarfjörður

hero

24 myndir

64.900.000

558.520 kr. / m²

12.10.2022 - 37 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 18.11.2022

3

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

116.2

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir 116,2 m2 , 4.herbergja endaíbúð á efstu hæð  með sérinngangi  við Klukkuberg 41 á þessum vinsæla  stað í Hafnarfirði. Glæsilegt útsýni er frá eigninni. Íbúðin er á tveimur hæðum. Eignin samansetndur af þremur  svefnherbergjum, gestasalerni, baðherbergi, eldhúsi, stofu og geymslu. Eignin er skráð alls 116,2 m2 sem skiptist þannig að neðri hæðin er 61 m2, efri hæðin 49,6 m2 og sér geymsla á jarðhæð 5,6 m2 skv. Þjóðskrá Íslands. Fasteignamat 2023 verður 66.300.000 

Nánari lýsing neðri hæðar.
Forstofan er flísalögð með fataskáp.
Gestasalerni með flísalögðu gólfi.
Eldhúsið er opið inn í stofu með innréttingu með efri og neðri skápum , gert er ráð fyrir háum ísskáp i innréttingu, helluborð með eldunarháf yfir.
Stofa með flísalögðu gólfi og stórum gluggum sem gefa fallega birtu í rýmið . Glæsilegt útsýni.

Efri hæð
Holið er flísalagt.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og útgegni út á rúmgóðar svalir með glæsilegu útsýni.
Barnaherbergin eru tvö með parketi á gólfi.
Baðherbergi með flísalögðu gólfi , baðkar og sturta, innrétting með efri og neðri skápum, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla með hillum.

Leiksvæði er á lóð .  Góð eign sem er mjög vel staðsett og er stutt í alla almenna þjónustu.  Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 8222 123 eða [email protected] 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

040105

Íbúð á 1. hæð
85

Fasteignamat 2025

54.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.850.000 kr.

040106

Íbúð á 1. hæð
65

Fasteignamat 2025

48.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.300.000 kr.

040207

Íbúð á 2. hæð
133

Fasteignamat 2025

78.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.700.000 kr.

040208

Íbúð á 2. hæð
116

Fasteignamat 2025

73.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.350.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband