11.10.2022 1058700

Söluskrá FastansHraunbær 103

110 Reykjavík

hero

15 myndir

69.900.000

648.423 kr. / m²

11.10.2022 - 94 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 13.01.2023

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

107.8

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Bílskúr
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Hraunbær 103, 110 Reykjavík er vel skipulögð og rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 5. hæð í steinsteyptu lyftuhúsi frá 1990. Um er að ræða 107,8 fermetra eign með bílskúr í snyrtilegu fjölbýlishúsi fyrir 60 ára og eldri. Íbúðin skiptist í anddyri, eitt svefnherbergi, eldhús, stofu/borðstofu sem mynda eitt stórt alrými, baðherbergi, geymsla sem er innan íbúðar og suðvestursvalir með útsýni yfir Reykjavík. 
Félagsmiðstöð á vegum Reykjavíkurborgar er í Hraunbæ 105. (næsta hús) og er innangengt í hana. Þar er boðið upp á opið félags- og tómstundastarf auk þess sem boðið er upp á hádegisverð og kaffiveitinga. 

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 107,8 fm, þar af er bílskúr 23 fm | Fasteignamat 2023 er 59.100.000,- 

Seljandi er dánarbú og hafa erfingjar dánarbúsins ekki búið í eigninni og er kaupendum bent á að skoða eignina með þessar upplýsingar í huga


Nánari lýsing
Anddyri: Rúmgott og leiðir inn í aðrar visverur íbúðar með parket á gólfum. 
Eldhús: Upprunarleg innrétting með ágætu skápaplássi. Ofn í hæð og parket á gólfum.
Svefnherbergi: Stórt herbergi með góðum fataskáp. Geymsla/fataherbergi inn af herbergi og parket á gólfum.
Stofa/borðstofa: Björt og rúmgóð stofa með gluggum til suðurs og vesturs og útgang út suðvestursvalir. 
Baðherbergi: Gott baðherbergi með hvítri vaskinnréttingu og sturtu. Tengi fyrir þvottavél og flísar á veggjum. 
Lóðin: er 7523 fermetra, snyrtileg og vel hirt 

Íbúðin er staðsett í vel hirtu fjölbýli fyrir 60 ára og eldri. Mikil og góð sameign með sameiginlegum veislusal sem hægt er að leiga. Húsvörður er í húsinu og sér húsvarðaríbúð í sameign allra. Góðar almenningssamgöngur í nágrenni og stutt í alla helstu þjónustu og verslanir.
- - -
Allar nánari upplýsingar veitir skrifstofa Procura fasteignasölu í síma 497 7700, [email protected] og Ásgeir Þór löggiltur fasteignasali í síma 772 0102, [email protected]
- - -
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum og hvetjum við væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
- - -
Kostnaður kaupanda vegna kaupa á þessari eign er stimpilgjald kaupsamnings, 0,4% af fasteignamati fyrir fyrstu kaupendur, 0,8% fyrir aðra einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjöld eru 2.500 kr. fyrir hvert skjal.
Kynntu þér fasteignaþjónustu Procura og nýja þjónustu okkar við leit að fasteign fyrir þig.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
68

Fasteignamat 2025

49.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.100.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
87

Fasteignamat 2025

58.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.250.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
84

Fasteignamat 2025

56.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.100.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
87

Fasteignamat 2025

58.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.250.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
67

Fasteignamat 2025

49.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

59.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.350.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
67

Fasteignamat 2025

50.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.350.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
68

Fasteignamat 2025

50.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.900.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
87

Fasteignamat 2025

58.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.050.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

57.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.900.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
87

Fasteignamat 2025

58.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.050.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
88

Fasteignamat 2025

59.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.450.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
67

Fasteignamat 2025

50.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.450.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
68

Fasteignamat 2025

50.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.050.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
112

Fasteignamat 2025

66.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.700.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
84

Fasteignamat 2025

57.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.000.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.150.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
88

Fasteignamat 2025

59.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.600.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
67

Fasteignamat 2025

50.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.550.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
68

Fasteignamat 2025

50.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.150.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.300.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
84

Fasteignamat 2025

57.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.150.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.300.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
88

Fasteignamat 2025

59.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.700.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
67

Fasteignamat 2025

50.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.650.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
68

Fasteignamat 2025

51.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.250.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.400.000 kr.

010505

Íbúð á 5. hæð
109

Fasteignamat 2025

65.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.700.000 kr.

010506

Íbúð á 5. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.400.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
88

Fasteignamat 2025

59.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.850.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
67

Fasteignamat 2025

50.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.750.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
68

Fasteignamat 2025

51.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.350.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.550.000 kr.

010605

Íbúð á 6. hæð
84

Fasteignamat 2025

58.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.350.000 kr.

010606

Íbúð á 6. hæð
112

Fasteignamat 2025

67.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.100.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
112

Fasteignamat 2025

66.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.050.000 kr.

010701

Íbúð á 7. hæð
112

Fasteignamat 2025

67.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.350.000 kr.

010702

Íbúð á 7. hæð
92

Fasteignamat 2025

58.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.850.000 kr.

010703

Íbúð á 7. hæð
68

Fasteignamat 2025

51.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.450.000 kr.

010804

Íbúð á 8. hæð
112

Fasteignamat 2025

67.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.200.000 kr.

010801

Íbúð á 8. hæð
88

Fasteignamat 2025

59.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.050.000 kr.

010802

Íbúð á 8. hæð
67

Fasteignamat 2025

50.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.950.000 kr.

010803

Íbúð á 8. hæð
68

Fasteignamat 2025

51.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.550.000 kr.

010902

Íbúð á 9. hæð
112

Fasteignamat 2025

67.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.300.000 kr.

010901

Íbúð á 9. hæð
68

Fasteignamat 2025

51.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.650.000 kr.

011002

Íbúð á 10. hæð
112

Fasteignamat 2025

69.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.350.000 kr.

011001

Íbúð á 10. hæð
68

Fasteignamat 2025

53.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.200.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    711091-1069 Hraunbær 103, Sótt er um leyfi til að breyta rými 0105, sem nú er skráð sem hluti sameignar og er innréttað sem húsvarðaríbúð, í sjálfstæða íbúð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 103 við Hraunbæ. Erindi fylgir íbúðarskoðun dags. 21. nóvember 2022 og fundargerð frá löglega boðuðum húsfundi dags. 3. nóvember 2022.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

  2. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    711091-1069 Hraunbær 103, Sótt er um leyfi til að breyta rými 0105, sem nú er skráð sem hluti sameignar og er innréttað sem húsvarðaríbúð, í sjálfstæða íbúð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 103 við Hraunbæ. Erindi fylgir íbúðarskoðun dags. 21. nóvember 2022 og fundargerð frá löglega boðuðum húsfundi dags. 3. nóvember 2022..

    Vísað til athugasemda.

  3. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    711091-1069 Hraunbær 103, Sótt er um leyfi til að breyta rými 0105, sem nú er skráð sem hluti sameignar og er innréttað sem húsvarðaríbúð, í sjálfstæða íbúð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 103 við Hraunbæ.

    Vísað til athugasemda. 8


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband