30.09.2022 1055798

Söluskrá FastansAkraland 3

108 Reykjavík

hero

24 myndir

81.900.000

683.639 kr. / m²

30.09.2022 - 14 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 14.10.2022

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

119.8

Fermetrar

Fasteignasala

Landmark

[email protected]
Bílskúr
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LANDMARK FASTEIGNAMIÐLUN 512.4900 KYNNIR:
SAMÞYKKT KAUPTILBOÐ LIGGUR FYRIR Í EIGN SEM ER Í FJÁRMÖGNUNARFERLI.

Um er að ræða vel skipulagða og rúmgóða 3ja herbergja 89,8 fm. endaíbúð á fyrstu hæð með sérinngangi af götuhæð ásamt 30 fm bílskúr á þessum vinsæla stað miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu.
Að auki er ca. 8 fm sérgeymsla í kjallara sem að ekki er í skráð hjá skra.is. Rúmgóðar svalir til suðurs sem búið er að loka með svalalokunarkerfi.
Gluggar á þrjá vegu í íbúð og er þetta Íbúð sem að býður uppá mikla möguleika.
ÍBÚÐ GETUR VERIÐ LAUS TIL AFHENDINGAR EFTIR SAMKOMULAGI.

Upplýsingar um eign og bókun á skoðunartíma HÉR:
Sveinn Eyland lögg.fasteignasali s. 6900.820 eða [email protected]

Eign skiptist í:
Sérinngangur er í íbúð frá götuhæð, forstofa, stofa/borðstofa, eldhús,  tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi, sérgeymsla í kjallara og bílskúr með millilofti í lengju framan við hús.

Nánari lýsing:
Komið er inn í íbúð um sérinngang af götuhæð og þar er forstofa með ágætis fataskáp.
Stofa/borðstofa er mjög rúmgott og bjart rými með glugga til suðurs og er útgengt á suður-svalir úr stofu, búið er að loka svölum með svalalokunarkerfi, útsýni í átt að Fossvogsdal.
Tvö svefnherbergi og eru skápar í báðum herbergjum, hjónaherbergi er mjög rúmgott.
Eldhús er rúmgott með innréttingu með efri og neðri skápum, borðkrókur, uppþvottavél í innréttingu, austur gluggi á eldhúsi.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum, rúmgóður sturtuklefi, innrétting með skápum í kringum vask og speglaskápur.
Þvottahús er rúmgott innaf forstofu, með ágætis innréttingu undir þvottavél og þurrkara.
Sérgeymsla íbúðar ca. 8 fm er í kjallara og er hún ekki skráð í fermetrafjölda hjá FMR.
Rúmgóður 30 fm bílskúr er í lengju framan við hús og er milliloft í bílskúrnum, rafdrifin bílskúrshurð.

Gólfefni íbúðar: Parket og flísar á gólfum eignar.
Góð bílastæði eru á lóðinni og er garður mjög snyrtilegur og vel hirtur.
Rólegt hverfi þar sem að stutt er í skóla, leikskóla, alla þjónustu, stofnbrautir og útivistarparadísina Fossvogsdal.


-Vegna mikillar sölu undanfarið þá vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég kem og met eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sveinn Eyland lögg.fasteignasali s: 6900.820 eða [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar
Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
81.900.000 kr.119.80 683.639 kr./m²203647820.10.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020001

Íbúð á jarðhæð
99

Fasteignamat 2025

63.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.300.000 kr.

020101

Íbúð á 1. hæð
119

Fasteignamat 2025

80.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.250.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
76

Fasteignamat 2025

62.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.000.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
105

Fasteignamat 2025

72.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.200.000 kr.

020104

Íbúð á 1. hæð
89

Fasteignamat 2025

68.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.650.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
89

Fasteignamat 2025

72.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.950.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
76

Fasteignamat 2025

62.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.600.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

62.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.350.000 kr.

020204

Íbúð á 2. hæð
89

Fasteignamat 2025

69.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. (fsp) íbúð í kjallaraFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort samþykki fengist fyrir áður gerðri íbúð í húsinu á lóðinni nr. 3 við Akraland.

    Sýna staðsetningu áður gerðrar íbúðar á núverandi grunnmynd, leggja fram sönnun á aldri íbúðar og óska eftir íbúðarskoðun byggingarfulltrúa


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband