16.09.2022 1052781

Söluskrá FastansDofraborgir 14

112 Reykjavík

hero

27 myndir

103.900.000

606.893 kr. / m²

16.09.2022 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 23.09.2022

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

171.2

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
861-9300
Bílskúr
Svalir
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX kynnir: Rúmgott og bjart raðhús með góðri lofthæð og fallegu útsýni við Dofraborgir 14 í Grafarvogi. Verönd með skjólgirðingu baka til og einnig er útgengi á góða verönd úr eldhúsi sem nær yfir allan bílskúrinn. Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin skráð 171,1 fm og þar af bílskúr 23,5 fm. Fyrirhugað fasteignamat 2023 er 101,450,000,-

Nánari lýsing neðri hæð: Komið inn í flísalagt anddyri með fatahengi. Rúmgott barnaherbergi með parketi á gólfi. Hol með parketi. Annað barnaherbergi með parketi á gólfi. Sjónvarpsherbergi með parketi á gólfi og væri hægt að breyta í annað svefniherbergi. Útgengi úr sjónvarpsherberginu á rúmgóða viðarverönd með skólgirðingu. Baðherbergi með flísum í hólf og gólf,baðkar og sturta og baðinnrétting með vaski. ATH ummerki eru eftir gamlan leka á baðherbergi eftir að skipt var um sturtuklefa. Þvottahús með flísum á gólfi. Inn af þvottahúsi er svo innangengt í bílskúr en í bílskúrnum hefur verið gert herbergi/geymsla.

Nánari lýsing efri hæð: Stigi upp á efri hæð. Rúmgott alrými með stofu og borðstofu með parketi á gólfi. Mikið og fallegt útsýni úr stofu. Opið inn í eldhús með flísum á gólfi og upprunalegri innréttingu sem þarfnast lagfæringar. Útgengi á svalir sem ná yfir allan bílskúrinn. Rúmgott hjónaherbergi með parketi og fataskáp. Barnaherbergi með parketi. Snyrtilegt gesta WC með flísum í hólf og gólf.

Þetta er eign með mikla möguleika fyrir laghenta en baðherbergi neðrihæðar þarfnast lagfæringar sem og eldhúsið. Farið er að sjá á múrhúð eignar að utan.

Hér er um að ræða fjölskylduvæna eign á friðsælum stað þar sem göngufæri er í leik-og grunnskóla sem og í flesta þjónustu. Fallegar göngu og hjólaleiðir við bæjardyrnar.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Páll lögg,fasteignasali í síma 861-9300 eða [email protected] og Sigrún lögg,fasteignasali í síma 894-2353 eða [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Raðhús á 1. hæð
171

Fasteignamat 2025

111.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

111.100.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband