14.09.2022 1052227

Söluskrá FastansSogavegur 192

108 Reykjavík

hero

12 myndir

34.900.000

653.558 kr. / m²

14.09.2022 - 9 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 23.09.2022

0

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

53.4

Fermetrar

Fasteignasala

Höfði Fasteignasala

[email protected]
895 3000
Há lofthæð
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Höfði fasteignasala kynnir:

Falleg fjölnota eign sem er skráð sem vinnustofa og er ekki samþykkt sem íbúð.
Eignin er skráð 53,4 m2 skv. Þjóðskrá og er mikið endurnýjuð. Eignin er á frábærum stað og með sér inngangi. Eignin er laus strax. 


Komið er inn í parketlagða forstofu, skápur. Alrými er parketlagt mikil lofthæð og bitar í loftum setja sterkan svip á rýmið.
Baðherbergi er rúmgott og það er flísalagt. Á baði er gluggi og sturta. Í alrými er eldhúsinnrétting með tækjum sem fylgja. Sér geymsla er flísalögð, þar er tengi fyrir þvottavél.


Falleg eign á eftirsóttum stað sem er laus strax. Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason [email protected], Gsm 895 3000.- 

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
33.000.000 kr.53.40 617.978 kr./m²251758811.10.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
3 skráningar
34.900.000 kr.653.558 kr./m²04.07.2022 - 15.07.2022
2 skráningar
35.900.000 kr.672.285 kr./m²04.03.2022 - 01.04.2022

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 5 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Vinnustofa á jarðhæð
94

Fasteignamat 2025

24.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

23.150.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
97

Fasteignamat 2025

71.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.150.000 kr.

020101

Vinnustofa á 1. hæð
53

Fasteignamat 2025

19.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

18.700.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
94

Fasteignamat 2025

67.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.850.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að gera hurð út í garð úr vinnustofu, 0001 í húsi á lóð nr. 192 við Sogaveg. Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar ódagsett og samþykki meðeigenda áritað á uppdrátt sem dags. er 1. mars 2022.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

  2. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á húsi á lóð nr. 192 við Sogaveg. Erindi fylgir húsaskoðun byggingarfulltrúa dags. 14. júní 2021.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrgðaraðilar. Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.

  3. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á húsi á lóð nr. 192 við Sogaveg. Erindi fylgir húsaskoðun byggingarfulltrúa dags. 14. júní 2021.

    Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits. 20

  4. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á húsi á lóð nr. 192 við Sogaveg.

    Vísað til athugasemda. 17

  5. (fsp) - Fá íbúð samþykktaAfgreitt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort íbúð í kjallara fáist samþykkt, hvort opna megi út í garð á suðurhlið og hvort breyta megi bílskúr í stúdóíbúð í fjöleignarhúsi á lóð nr. 192 við Sogaveg.

    Vísað til umsagnar á fyrirspurnarblaði

  6. (fsp) - Íbúð í kjallaraFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort samþykki fáist fyrir áður gerðri íbúð í kjallara húss á lóð nr. 192 við Sogaveg.

    Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði

  7. (fsp) - Íbúð kjallaraAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort innrétta megi íbúð í kjallara þríbýlishúss á lóð nr. 192 við Sogaveg. Nei. Ekki er heimilt að útbúa nýja íbúð í kjallara.

  8. (fsp) Fá samþykkta íbúð í kjallaraFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort samþykki fengist fyrir íbúð í kjallara fjölbýlishússins á lóðinni nr. 192 við Sogaveg.

    Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband