13.09.2022 1052090

Söluskrá FastansHvassaleiti 56

103 Reykjavík

hero

22 myndir

54.900.000

708.387 kr. / m²

13.09.2022 - 24 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 07.10.2022

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

77.5

Fermetrar

Fasteignasala

Gimli Fasteignasala

[email protected]
792-7576
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Gimli fasteignasala kynnir: Bjarta og rúmgóða 2ja herbergja íbúð á 5.hæð í VR húsinu, íbúðir fyrir 63 ára og eldri. Íbúðin er skráð 77,5 fm og samanstendur af anddyri, eldhúsi, stofu/borðstofu, svefnherbergi og tvennum geymslum. Stórar suðvestur svalir með fallegu útsýni. Sameiginlegt þvottahús er a hæð.

Nánari upplýsingar veitir Guðmunda Björnsdóttir Stackhouse, Löggiltur fasteigna- og skipasali, í síma 792-7576 eða sendu fyrirspurn með tölvupósti til [email protected] og Kristján Gíslason, Löggiltur fasteigna- og skipasali, í síma 691-4252, eða með tölvupósti til [email protected]

Á fyrstu hæðinni er starfrækt ýmis afþreying og tómstundastarf á vegum Reykjavíkurborgar Félagsstarf. Þar er matsalur þar sem hægt er að borða eða kaupa mat. Í húsinu er rekin hárgreiðslu- og fótaaðgerðarstofa, leikfimisalur og föndurstofa. Húsvörður er í húsinu og næg bílastæði fyrir utan. Húsið er í stuttu göngufæri við Kringluna, Austurver og Borgarleikhúsið.


NÁNARI LÝSING:
Á íbúðargangi hæðarinnar er setukrókur og tvennar sameiginlegar austursvalir auk þess sem sameiginleg aðstaða er á fyrstu hæð fyrir íbúa hússins.
Forstofa: Með stórum fataskáp og parketi á gólfi. 
Eldhús: Hvít innrétting, parketi á gólfi og myndar eina heild með stofu.
Stofa/borðstofa: Rúmgóð og björt, parketi á gólfi og þaðan er gengið út á suðvestur svalir. 
Svefnherbergi: Stór fataskápur og parket á gólfi.
Baðherbergi: Sturtuklefi, hvít innrétting og flísalagt í hólf og gólf. 
Þvottahús: Er á sömu hæð, sameiginlegt  með hinum fimm íbúðunum á hæðinni. 
Geymslur: Tvær geymslur fylgja íbúðinni. Önnur er á hæðinni, 4 fm hin er í kjallara, 8,3fm.
Svalir; Snúa í suðvestur eru 7,2 fm, svalagólfið er flísalagt. Þá eru einnig tvenna svalir austanmegin á húsinu sem eru sameiginlegar með öðrum íbúðum hæðarinnar.
Falleg, björt og einstaklega vel staðsett íbúð í húsi þar sem fyrir er ýmis þjónusta. Þá er örstutt m.a. í Kringluna, Borgarleikhúsið og Austurver.

Nánari upplýsingar veitir Guðmunda Björnsdóttir Stackhouse, Löggiltur fasteigna- og skipasali, í síma 792-7576 eða sendu fyrirspurn með tölvupósti til [email protected] og Kristján Gíslason, Löggiltur fasteigna- og skipasali, í síma 691-4252, eða með tölvupósti til [email protected]

Gimli er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð 1982 og fagnar því 40 ára starfsafmæli á árinu 2022. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki og traust. Gimli, gerir betur...

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.500,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á. 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010107

Kaffistofa á 1. hæð
844

Fasteignamat 2025

419.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

406.600.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
72

Fasteignamat 2025

58.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.900.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
72

Fasteignamat 2025

58.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.850.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
101

Fasteignamat 2025

72.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.350.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
107

Fasteignamat 2025

75.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.300.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

59.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.750.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

59.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.700.000 kr.

010209

Íbúð á 2. hæð
77

Fasteignamat 2025

60.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.800.000 kr.

010210

Íbúð á 2. hæð
102

Fasteignamat 2025

72.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.650.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
107

Fasteignamat 2025

75.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.300.000 kr.

010307

Íbúð á 3. hæð
77

Fasteignamat 2025

59.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.600.000 kr.

010308

Íbúð á 3. hæð
76

Fasteignamat 2025

59.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.350.000 kr.

010309

Íbúð á 3. hæð
77

Fasteignamat 2025

60.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.700.000 kr.

010310

Íbúð á 3. hæð
100

Fasteignamat 2025

72.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.300.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
107

Fasteignamat 2025

75.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.400.000 kr.

010407

Íbúð á 4. hæð
76

Fasteignamat 2025

59.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.550.000 kr.

010408

Íbúð á 4. hæð
77

Fasteignamat 2025

60.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.750.000 kr.

010409

Íbúð á 4. hæð
78

Fasteignamat 2025

60.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.600.000 kr.

010410

Íbúð á 4. hæð
101

Fasteignamat 2025

72.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.800.000 kr.

010508

Íbúð á 5. hæð
77

Fasteignamat 2025

60.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.800.000 kr.

010506

Íbúð á 5. hæð
108

Fasteignamat 2025

75.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.900.000 kr.

010507

Íbúð á 5. hæð
77

Fasteignamat 2025

60.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.950.000 kr.

010509

Íbúð á 5. hæð
78

Fasteignamat 2025

60.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.350.000 kr.

010510

Íbúð á 5. hæð
100

Fasteignamat 2025

72.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.700.000 kr.

010606

Íbúð á 6. hæð
107

Fasteignamat 2025

75.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.950.000 kr.

010607

Íbúð á 6. hæð
75

Fasteignamat 2025

59.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.550.000 kr.

010608

Íbúð á 6. hæð
77

Fasteignamat 2025

60.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.000.000 kr.

010609

Íbúð á 6. hæð
77

Fasteignamat 2025

60.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.200.000 kr.

010610

Íbúð á 6. hæð
100

Fasteignamat 2025

72.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.850.000 kr.

010703

Íbúð á 7. hæð
67

Fasteignamat 2025

60.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.700.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
47

Fasteignamat 2025

48.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.000.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband