08.09.2022 1051076

Söluskrá FastansReykjastræti 5

101 Reykjavík

hero

14 myndir

107.000.000

1.322.621 kr. / m²

08.09.2022 - 8 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 16.09.2022

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

80.9

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
775 1515
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Austurhöfn, aðeins 2 íbúðir eftir. Bókið einkaskoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími / sms 775 1515 og email: [email protected] - Íbúð sem er 81 fm við nýja götu, Reykjastræti 5, Austurhöfn er glæsileg bygging með metnaðarfullri hönnun á einstökum reit við Reykjavíkurhöfn. Í engu er til sparað, hvort sem litið er til innréttinga, tækja, þjónustu eða frágangs innan sem utan. Skjólgóður garður er rammaður inn af byggingunni. Áhersla er lögð á bjartar og fallegar íbúðir með stóra gólfsíða glugga á völdum stöðum. Með íbúðum við Austurhöfn hafa ný viðmið verið sett í gæðum.

Íbúð 310 er á 3.hæð. Henni fylgja glæsilegar yfirbyggðar 12 fm suður svalir.  Úr anddyri sem er með fataskáp er gengið beint inn í bjarta og stóra stofuna með stórum glugga í átt að fallegum garðinum og gólfsíðum gluggum bæði til vesturs og suðurs. Sér þvottahús er innan íbúðar.  Íbúðin er parketlögð með vönduðu gólfefni. Sérgeymsla 6,6 fm er i kjallara. Ekki fylgir stæði í bílageymslu með þessari íbúði, en möguleiki er að leigja stæði í Hörpu- eða Hafnartorgi. Á vefsvæði Austurhafnar  www.austurhofn.is er að finna nánari upplýsingar.

Íbúðin skilast með gólfefnum. Sérsmíðaðar innréttingar úr amerískri hnotu frá ítalska handverkshúsinu Gili Creations eru í eldhúsi, baðherbergjum og er klætt marmaraflísum. Almennt er íbúðunum skilað með fullbúnu eldhúsi, með tækjum af vönduðustu gerð frá Miele og Liebherr. Spansuðuhelluborð, vifta í helluborði, ofn, innbyggð uppþvottavél, ísskápur, vaskur og blöndunartæki. Snjallheimiliskerfi er í öllum íbúðum, sem gerir íbúum kleift a stýra lýsingu heimilisins, hitastigi, ofl 

Möguleiki er að kaupa eitt sérmerkt stæði í bílageymslu með íbúðinni.

Nánari upplýsingar veita:
 
Jason Kristinn Ólafsson lögg. fasteignasali í síma 775-1515 eða [email protected]

Þórunn Pálsdóttir lögg. fasteignasali í síma 773-6000 eða [email protected] 

Jón Rafn lögg. fasteignasali í síma 695-5520 eða [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
92.500.000 kr.80.90 1.143.387 kr./m²236917624.02.2022

102.000.000 kr.80.90 1.260.816 kr./m²236919319.12.2022

95.000.000 kr.80.90 1.174.289 kr./m²236917623.04.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

050105

Verslun/þjónust á 1. hæð
697

Fasteignamat 2025

10.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

10.850.000 kr.

050210

Íbúð á 2. hæð
80

Fasteignamat 2025

106.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.950.000 kr.

050211

Íbúð á 2. hæð
106

Fasteignamat 2025

137.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

127.600.000 kr.

050212

Íbúð á 2. hæð
145

Fasteignamat 2025

168.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

155.300.000 kr.

050310

Íbúð á 3. hæð
80

Fasteignamat 2025

112.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

104.850.000 kr.

050311

Íbúð á 3. hæð
107

Fasteignamat 2025

144.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

134.000.000 kr.

050312

Íbúð á 3. hæð
145

Fasteignamat 2025

170.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

157.250.000 kr.

050409

Íbúð á 4. hæð
80

Fasteignamat 2025

106.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

99.350.000 kr.

050410

Íbúð á 4. hæð
108

Fasteignamat 2025

139.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

128.900.000 kr.

050411

Íbúð á 4. hæð
146

Fasteignamat 2025

171.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

157.900.000 kr.

050509

Íbúð á 5. hæð
197

Fasteignamat 2025

211.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

195.600.000 kr.

050510

Íbúð á 5. hæð
147

Fasteignamat 2025

177.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

164.350.000 kr.

050605

Íbúð á 6. hæð
198

Fasteignamat 2025

275.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

254.450.000 kr.

050606

Íbúð á 6. hæð
148

Fasteignamat 2025

229.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

211.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta skráningu þannig að rými 0106 er fellt út og stærð þess sameinuð rými 0105 í Reykjastræti 5 á lóð nr. 2 við Austurbakka.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Skilyrt er að gera nýja eignaskiptayfirlýsingu þar sem um er að ræða breytta skráningu á fjöleignarhúsi. Fyrir útgáfu byggingarleyfis þarf að berast staðfesting frá eignaskiptayfirlýsanda, á tölvupóstfang [email protected] um að vinna á nýrri eignaskiptayfirlýsingu er hafin. Eignaskiptayfirlýsingu þarf að þinglýsa fyrir lokaúttekt.

  2. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um breytingu á rýmisskráningu, þannig að rými 0106 er fellt út úr skráningartöflu og stærðir þess sameinaðar rými 0105. Engar breytingar eru á innra skipulagi eða útliti byggingar. Breytingin hefur einungis áhrif á eignir Reginn í húsinu og hefur engin áhrif á aðra eigendur, beint eða óbeint.

    Lagfæra skráningu.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband