04.09.2022 1050205

Söluskrá FastansSuðurvangur 12

220 Hafnarfjörður

hero

27 myndir

54.900.000

581.568 kr. / m²

04.09.2022 - 12 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 16.09.2022

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

94.4

Fermetrar

Fasteignasala

Heimili Fasteignasala

[email protected]
530-6500
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

 

Heimili fasteignasala, s: 530-6500, kynnir til sölu bjarta og fallega þriggja herbergja íbúð á fyrstu hæð í snyrtilegu fjölbýli við Suðurvang í Hafnarfirði.  Eignin er skv. eignaskiptasamningi 101,1 fm að stærð, þar af íbúðarrými 94,9 fm og geymsla 6,7 fm, og skiptist íbúðarrými í anddyri, stofu með útgengi á suður svalir, eldhús, þvottahús, svefnherbergisgang, tvö svefnherbergi, baðherbergi og geymsla. Falleg og vel skipulögð eign í grónu hverfi.

*** BÓKAÐU SKOÐUN Á EIGNINNI HÉR ***


Nánari lýsing:
Anddyri/hol:
rúmgott með ágætu fatahengi. Á gólfi eru flísar. 
Stofa: rúmgóð og björt með stórum gluggum og útgengi á suður svalir sem liggja meðfram endilangri stofunni. Á gólfi er parket. 
Eldhús: falleg innrétting, flísar á milli borðplötu og efri skápa, tengi fyrir uppþvottavél, ágætur borðkrókur og gluggi með opnanlegu fagi. Á gólfi eru flísar.  
Þvottahús/búr: inn af eldhúsi, góð innrétting, ágæt vinnuaðstaða og gluggi með opnanlegu fagi. Á gólfi er dúkur. 
Svefnherbergisgangur: parket á gólfi. 
Hjónaherbergi: rúmgott með stórum fataskápum og glugga til norðurs. Á gólfi er parket. 
Barnaherbergi: rúmgott og bjart með parketi á gólfi.
Baðherbergi: flísar á gólfi og á veggjum, ágæt innrétting, baðkar með sturtuhaus og gluggi með opnanlegu fagi innan rýmis. 

Í kjallara húseignar er sérgeymsla íbúðar og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. 

Skv. upplýsingum frá seljanda var parket endurnýjað árið 2017 sem og innrétting í þvottahúsi, fataskápar og sólbekkir í gluggum. Þá var húsið múr- steypuviðgert og málað á árunum 2016 - 2018 og gluggar endurnýjaðir eftir þörfum. 

Falleg og vel skipulögð eign í grónu hverfi þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, grunn- og leikskóla og Víðistaðatún. 

Allar nánari upplýsingar veitir Brynjólfur Snorrason, lgfs., s: 896-2953, [email protected] 

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Heimili fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
16.400.000 kr.94.60 173.362 kr./m²207997605.12.2006

20.700.000 kr.94.40 219.280 kr./m²207997431.03.2008

19.500.000 kr.94.40 206.568 kr./m²207997409.05.2008

17.200.000 kr.94.60 181.818 kr./m²207997924.01.2013

24.700.000 kr.94.40 261.653 kr./m²207997702.07.2015

31.500.000 kr.94.40 333.686 kr./m²207997427.12.2016

37.000.000 kr.94.60 391.121 kr./m²207997912.01.2018

37.600.000 kr.94.60 397.463 kr./m²207997906.11.2018

39.300.000 kr.94.60 415.433 kr./m²207997607.10.2019

54.000.000 kr.94.40 572.034 kr./m²207997421.10.2022

58.000.000 kr.94.60 613.108 kr./m²207997923.06.2023

60.100.000 kr.94.60 635.307 kr./m²207997319.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

030101

Íbúð á 1. hæð
115

Fasteignamat 2025

68.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.950.000 kr.

030102

Íbúð á 1. hæð
94

Fasteignamat 2025

59.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.700.000 kr.

030103

Íbúð á 1. hæð
94

Fasteignamat 2025

58.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.050.000 kr.

030201

Íbúð á 2. hæð
115

Fasteignamat 2025

67.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.550.000 kr.

030202

Íbúð á 2. hæð
94

Fasteignamat 2025

59.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.600.000 kr.

030203

Íbúð á 2. hæð
94

Fasteignamat 2025

58.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.950.000 kr.

030301

Íbúð á 3. hæð
115

Fasteignamat 2025

67.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.300.000 kr.

030302

Íbúð á 3. hæð
94

Fasteignamat 2025

59.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.450.000 kr.

030303

Íbúð á 3. hæð
94

Fasteignamat 2025

58.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband