31.08.2022 1049401

Söluskrá FastansSæviðarsund 25

104 Reykjavík

hero

24 myndir

69.900.000

588.384 kr. / m²

31.08.2022 - 23 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 23.09.2022

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

118.8

Fermetrar

Fasteignasala

Landmark

[email protected]
690 3111
Bílskúr
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LANDMARK fasteignamiðlun ehf. og Andri Sigurðsson Löggiltur fasteignasali (s: 690 3111 / [email protected]) og félagsmaður í Félagi fasteignasala kynna í einkasölu: Mjög falleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð ásamt 25,9 fm bílskúr innst í botnlanga við Sæviðarsund 25, 104 Reykjavík. Eignin skiptist í anddyri, svefnherbergisgang, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, bílskúr, geymslu og skrifstofu / herbergi innaf bílskúrnum. Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu. Mjög snyrtileg og vel umgengin sameign. Gluggar á þrjá vegu - tvennar svalir - tvær sérgeymslur og er önnur geymslan með glugga og er hún innaf bílskúrnum sem einnig væri hægt að nýta sem sem skrifstofu eða herbergi. Húsið var málað utan árið 2019 og framkvæmdum er nýlokið á þaki hússins, nýlegt teppi á sameign. Skv Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 118,8 fm og skiptist þannig að íbúðin sjálf er 79,2 fm, bílskúrinn 25,9 fm, geymsla / herbergi innaf bílskúrnum 10 fm ásamt 3,7 fm geymslu í sameign, samtals: 118,8 fm. 

Nánari lýsing: Komið er inn í forstofu / andyri. Á hægri hönd er björt og rúmgóð stofa með útgangi út á stórar suðursvalir. Stórir gluggar í stofu og fremra holi. Eldhús með fallegri hvítri innréttingu frá INNX, Steinaflísar á milli efri og neðri skápa, borðkrókur. Svefnherbergisgangur með fataskáp. Tvö svefnherbergi og er góður skápur í öðru herberginu. Frá hjónaherbergi er útgengt á austursvalir, nýleg svalahurð. Flísalagt baðherbergi hólf í gólf, hvít innrétting, walk-in sturta, upphengt nýtt salerni, handklæðaofn og gluggi. Eigninni fylgir eins og áður sagði bílskúr sem er með sjálfvirkum hurðaopnara. Innaf bílskúrnum er rúmgott herbergi / skrifstofa með fimm gluggum á tvo vegu. Eigninni fylgir jafnframt sérgeymsla með glugga í sameign ásamt aðgengi að sameiginlegu þvottahúsi og þurrkherbergi. Frá þvottahúsi er unnt að ganga út í garð. Gólfefni íbúðar: parket og flísar á gólfum. Nýtt, vandað gólfteppi er á stigum í sameign. 

ÞETTA ER MJÖG BJÖRT OG FALLEG EIGN ÞAR SEM ER STUTT Í ALLA HELSTU ÞJÓNUSTU.

Allar nánari upplýsingar veitir og bókun á skoðunartíma: Andri Sigurðsson Löggiltur fasteignasali í síma 690 3111 eða [email protected]

Meðmæli fyrri viðskiptavina
Fylgdu mér á Facebook
Fylgdu mér á Instagram

Pantaðu FRÍTT söluverðmat á www.frittsoluverdmat.is
 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar
Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
25.500.000 kr.118.80 214.646 kr./m²201865316.11.2011

70.500.000 kr.118.80 593.434 kr./m²201865326.01.2023

79.900.000 kr.118.80 672.559 kr./m²201865321.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

030101

Íbúð á 1. hæð
93

Fasteignamat 2025

65.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.350.000 kr.

030102

Íbúð á 1. hæð
116

Fasteignamat 2025

73.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.450.000 kr.

030201

Íbúð á 2. hæð
118

Fasteignamat 2025

73.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.600.000 kr.

030202

Íbúð á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

62.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband