22.08.2022 1047820

Söluskrá FastansLækjasmári 13

201 Kópavogur

hero

20 myndir

74.900.000

733.595 kr. / m²

22.08.2022 - 32 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 23.09.2022

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

102.1

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Lækjasmári 13, 201 Kópavgur er falleg og rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð með suður svölum í steinsteyptu fjölbýlishúsi á vinsælum stað í Smárahverfi. Íbúðin er vel skipulögð með þremur svefnherbergjum, baðherbergi, stofu, eldhúsi, þvottaherbergi innan íbúðar, sér geymslu í sameign og bílastæði í bílageymslu. Íbúðin hefur öll verið endurnýjuð, eldhús, baðherbergi, gólfefni og innihurðar var allt tekið í gegn og endurnýjað árið 2017. Húsið hefur verið vel viðhaldið síðustu ár og voru gerðar múr og gluggaviðgerðir og allt húsið málað að utan fyrir nokkru árum. 

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 102,1 fm, þar af er geymsla 8,8 fm

Nánari lýsing:
Forstofa:
Komið er inn í rúmgóða forstofu með fataskáp og parketi á gólfi
Stofa: Björt og rúmgóð með parketi á gólfi og útgang á suðvestur svalir
Eldhús: Er opið með hvítri innréttingu og vönduðum tækjum og borðeyju. 
Hjónaherbergi: rúmgott með parketi á gólfi og stórum fataskáp 
Svefnherbergi 2 og 3: með parket á gólfum og annað þeirra með fataskáp 
Baðherbergi: með hvítri vask innréttingu, sturtuklefa, upphengt salerni og flísalagt í hólf og gólf
Þvottaherbergi: Lítið og snyrtilegt með tengi fyrir þvottavél og þurrkara
Sér geymsla er í sameign, sameiginleg vagna og hjólageymsla og bílastæði í bílageymslu. 

Sameign: mjög snyrtileg og vel um gengin. Stigagangur teppalagður 
Lóð: Lóðin er sameiginleg 

Íbúðin er staðsett á góðum stað þar sem stutt er í leikskólann Lækur og Smáraskóla. Þá er stutt í Smáralindina, Smáratorg, heilsugæslu, iðandi íþróttalíf og alla helstu þjónustu.

- - -

Allar nánari upplýsingar veita Ásgeir Þór löggiltur fasteignasali og Oddný María hjá Procura fasteignasölu á netfang [email protected] eða í síma 497 7700

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum og hvetjum við væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Kostnaður kaupanda vegna kaupa á þessari eign er stimpilgjald kaupsamnings, 0,4% af fasteignamati fyrir fyrstu kaupendur, 0,8% fyrir aðra einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjöld eru 2.500 kr. fyrir hvert skjal. - Kynntu þér fasteignaþjónustu Procura og nýja þjónustu okkar við leit að fasteign fyrir þig.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020103

Íbúð á 1. hæð
102

Fasteignamat 2025

74.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.400.000 kr.

020104

Íbúð á 1. hæð
94

Fasteignamat 2025

71.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.000.000 kr.

020204

Íbúð á 2. hæð
102

Fasteignamat 2025

74.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.950.000 kr.

020205

Íbúð á 2. hæð
66

Fasteignamat 2025

57.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.000.000 kr.

020206

Íbúð á 2. hæð
100

Fasteignamat 2025

73.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.550.000 kr.

020304

Íbúð á 3. hæð
100

Fasteignamat 2025

73.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.350.000 kr.

020305

Íbúð á 3. hæð
66

Fasteignamat 2025

57.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.900.000 kr.

020306

Íbúð á 3. hæð
100

Fasteignamat 2025

73.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband