Söluauglýsing: 1047603

Ljósheimar 4

104 Reykjavík

Verð

64.900.000

Stærð

108.5

Fermetraverð

598.157 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

53.100.000

Fasteignasala

Miklaborg

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 19 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir: Falleg og vel skipulögð 3-4ra herbergja íbúð á 6. hæð við Ljósheima 4. Íbúðin er skráð 108,6 fm, þar af geymsla á jarðhæð 5,9 fm. Lyfta í húsinu. Tvennar svalir til austurs og vesturs. Rúmgóð og björt íbúð. Sameignin er mjög vel umgengin og snyrtileg. Mjög vel staðsett miðsvæðis í Reykjavík þar sem er stutt i alla helstu þjónustu. Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 775-1515 [email protected] löggiltur fasteignasali.íbúðin er laus strax við kaupsamning.

Nánari lýsing: Lyftuhús, 6. hæð. Komið inní hol. Frá holi er baðherbergi með baðkari. Pláss fyrir þvottavél. Veggir hálfflísalagðir, nýleg innrétting. Gluggi á baðherbergi.
Eldhúsið er rúmgott, eldri innrétting, snyrtileg, borðkrókur, gluggi í austur.
Í svefnálmu eru tvö svefnherbergi. Gangur er rúmgóður, eldri skápar fjarlægðir.
Hjónaherbergið snýr í austur og frá því er gengið á austur svalir. Nýir fataskápar.
Stofan er rúmgóð og björt og þaðan gengið út á vestur svalir.
Gólfefni er nýtt harðparket nema dúkur á baðherbergi.
Sér geymsla í kjallara sem er 5,9 fm, með glugga.

Íbúðin er í dag 3ja herbergja en skv teikningu er hún 4ra herbergja en fyrir vikið er stofan mjög rúmgóð og auðvelt að stúka af herbergi.

Sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla í kjallara.

Húsið er klætt að utan og lítur vel út.  Skipt var um lagnir undir húsinu fyrir nokkrum árum.

Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 775-1515 [email protected] löggiltur fasteignasali.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Auglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
68.700.000 kr.633.180 kr./m²14.03.2024 - 29.03.2024
3 skráningar
64.900.000 kr.598.157 kr./m²28.07.2022 - 26.08.2022
1 skráningar
63.600.000 kr.586.175 kr./m²06.11.2022 - 18.11.2022
4 skráningar
63.900.000 kr.588.940 kr./m²17.10.2022 - 21.10.2022
5 skráningar
64.500.000 kr.594.470 kr./m²07.09.2022 - 16.09.2022
1 skráningar
65.000.000 kr.599.078 kr./m²03.09.2022 - 09.09.2022
1 skráningar
59.900.000 kr.552.074 kr./m²22.04.2022 - 01.06.2022

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 16 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband