Söluauglýsing: 1045250

Eyravegur 34B

800 Selfoss

Verð

45.500.000

Stærð

66.5

Fermetraverð

684.211 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

1.810.000

Fasteignasala

Stakfell

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 48 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Stakfell fasteignasala og Marín Hergils kynna: Nýbygging á Eyravegi 34B, Selfoss. Eignin er á jarðhæð og er fullbúin, 3ra herbergja og 66,5 fm. með sérinngangi og sérafnotarétti sem snýr til N-austurs.
Til afhendingar í feb 2023. 


Vinsamlega athugið að myndirnar eru 3d teiknaðar og eru ætlaðar til að veita hugmynd að útliti eignarinnar. 

Nánari upplýsingar veitir: 
Marín Hergils Valdimarsdóttir Lögfræðingur og aðstoðarmaður fasteignasala í síma 820 9092 eða [email protected]

Húsið telur 5 hæðir með samtals 47 íbúðum. 

Eignin skilast fullbúin skv. skilalýsingu seljanda:
Íbúðin skilast fullbúin með gólfefnum, vínilparket á stofu, eldhúsi og herbergjum og flísar á baðherbergi. 
Innréttingar í eldhúsi frá HTH.
Tæki í eldhúsi, helluborð, ofn, háfur og uppþvottavél frá Ormsson. 
Gólf baðherbergis eru flísalögð. Innrétting með vaski ofan á. Flísalagt í kringum sturtu. 
Húsið er byggt úr forsteyptum einingum. Klætt með litaðri álklæðningu við svalir á völdum stöðum. 
Þak er með báru-aluzink klæðningu. 
Gluggar eru ál/trégluggar. 
Veggir að innan eru spartlaðir, grunnaðir og málaðir í ljósum lit. 
Fyrir nánari lýsingu, sjá skilalýsingu seljanda. 

Kaupandi greiðir skipulagsgjald af eigninni sem nemur 0,3% af brunabótamati og leggst á eftir að endanlegt brunabótamat hefur fengist á eignina. 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.500,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á. 


 

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband