03.08.2022 1044914

Söluskrá FastansNaustabryggja 15

110 Reykjavík

hero

31 myndir

66.900.000

609.290 kr. / m²

03.08.2022 - 9 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 12.08.2022

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

109.8

Fermetrar

Fasteignasala

Landmark

[email protected]
690 3111
Lyfta
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LANDMARK fasteignamiðlun ehf. og Andri Sigurðsson Löggiltur fasteignasali (s: 690 3111 / [email protected]) og félagsmaður í Félagi fasteignasala kynna í einkasölu: Um er að ræða 4ra herbergja íbúð á tveimur hæðum í snyrtilegu lyftuhúsi ásamt stæði í lokuðu bílastæðahúsi við Naustabryggju 15, 110 Rvk. Frá stofu er gengið út á skjólgóðar suðvestursvalir. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu og er byggingarár hússins 2002. 

Eignaskiptasamningur: Eignin er íbúð á fjórðu hæð merkt 0402, 83,7 fm, geymsla í kjallara merkt 0002, 5,3 fm ásamt vinnurými merktu 0502, 20,8 fm. Bílastæði í sameign sumra merkt á teikningu B21 tilheyrir þessari eign ásamt fylgirýmum merktum 0410 og 0508. Eignin á hlutdeild í sameign allra og sameign sumra.

Nánari lýsing neðri hæðar: Gengið er í forstofu, fatahengi. Parketlagður gangur. Þvottahús með hillum og flísum á gólfi. Tvö svefnherbergi og eru þau bæði með fataskáp. Flísalagt baðherbergi með baðkari, neðri skápur, gluggi. Parketlögð stofa með útgangi út á skjólgóðar suð- vestursvalir. Eldhús opið inn í stofu, snyrtileg innrétting, flísar á milli efri og neðri skápa, gashelluborð og borðkrókur. Nánari lýsing efri hæðar: gengið er upp hringstiga. Á efri hæðinni er stórt herbergi, sem er parketlagt. Vel mætti útbúa auka herbergi þar ásamt góðu vinnurými. Möguleiki er á að opna lokað rými sem er yfir stofunni og stækka þá heildarrýmið í risinu verulega, eða opna það upp og hækka loftið í stofunni umtalsvert eða allt upp í um 6 metra lofthæð sbr upphaflegar teikningar. Sérgeymsla fylgir íbúðinni og sér bílastæði í lokuðu bílastæðahúsi og hjólageymsla. Einnig er sameiginleg stór geymsla til afnota fyrir íbúa í kjallara. Gólfefni íbúðar: parket og flísar á gólfum. Sameignin er snyrtileg og er í umsjón Eignaumsjónar.

Allar nánari upplýsingar veitir og bókun á skoðunartíma: Andri Sigurðsson Löggiltur fasteignasali í síma 690 3111 eða [email protected]

Meðmæli fyrri viðskiptavina
Fylgdu mér á Facebook
Fylgdu mér á Instagram

Pantaðu FRÍTT söluverðmat á www.frittsoluverdmat.is
 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar
Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
30.000.000 kr.110.20 272.232 kr./m²225818507.01.2014

33.000.000 kr.110.60 298.373 kr./m²225817823.07.2015

37.900.000 kr.109.80 345.173 kr./m²225819016.10.2015

41.000.000 kr.110.30 371.714 kr./m²225817907.03.2019

50.600.000 kr.109.80 460.838 kr./m²225819005.03.2021

63.500.000 kr.109.80 578.324 kr./m²225819029.08.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
63

Fasteignamat 2025

49.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.150.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
99

Fasteignamat 2025

68.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.150.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
88

Fasteignamat 2025

62.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.600.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
94

Fasteignamat 2025

66.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.900.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
110

Fasteignamat 2025

75.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.250.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
110

Fasteignamat 2025

75.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.800.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
94

Fasteignamat 2025

66.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.050.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
110

Fasteignamat 2025

75.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.400.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
110

Fasteignamat 2025

74.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.650.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
92

Fasteignamat 2025

65.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.300.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
109

Fasteignamat 2025

72.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.050.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
100

Fasteignamat 2025

71.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. (fsp) br. versl. í íb.Neikvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að breyta verslunarrými á 1. hæð í íbúð í húsi nr. 15 á lóð nr. 13-15 við Naustabryggju. Bréf fyrirspyrjenda dags. 8. júní 2004 fylgir erindinu.

    Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa og fyrri afgeiðslu


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband