01.08.2022 1044653

Söluskrá FastansStamphólsvegur 3

240 Grindavík

hero

26 myndir

78.900.000

563.974 kr. / m²

01.08.2022 - 11 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 12.08.2022

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

139.9

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
7737617
Lyfta
Há lofthæð
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Sigrún Ragna á Lind  Fasteignasölu KYNNIR í einkasölu virkilega glæsilega 139,9 fm. þakíbúð með glæsilegu útsýni að Stamphólsvegi 3 240 Grindavík. Þrennar svalir

íbúð 0702 Íbúð á 7.hæð. Nýleg 3ja herbergja íbúð Standsett árið 2014. 

Eignin skiptist í tvö svefnherbergi, eldhús, stofu,borðstofu,sjónvarpskrók baðherbergi og þvottahús. Tvær sér geymslur fylgja eigninni.

Upplýsingar gefur Sigrún Ragna Sigurðardóttir löggiltur fasteignasali sími 7737617 [email protected]

Bókið skoðun í opið hús sunnudaginn 7.ágúst kl 16.00-16.30

Nánari lýsing:

Eldhús:   Vönduð og sérsmíðuð innrétting með góðu skápaplássi. Innbyggður ofn í vinnuhæð,innfelld uppþvottavél, eyja með keramik helluborði ,tenging við stofur.
Borðstofa og stofa:  eru í opnu rými,mikil lofthæð, opnar við eldhús, stórir gluggar, útgengt út á hellulagðar svalir,Stórfenglegt útsýni.
Baðherbergi: Mjög rúmgott með upphengdu salerni, sturtu með glerskilrúmi, innrétting undir og við handlaug, spegill með lýsingu.
Hjónaherbergi: Mjög rúmgott, með góðu skápaplássi,parket á gólfi útgengt út á norður svalir 
Þvottahús: Snyrtilegt með skolvaski, tengi fyrir þvottavél og þurrkara og góðu skápaplássi.
Sjónvarpshol.Gott sjónvarpshol, hægt væri að bæta við aukaherbergi úr hluta af sjónvarpsholi.
Svefnherbergi:Gengið upp stiga frá sjónvarpsholi í rúmgott herbergi.

Aukin lofthæð,sérsmíðaðar innihurðar og fallegar innréttingar,sérsmíðaðar af Grindinni. Parket á gólfum nema votrýmum.
Snyrtileg sameign með lyftu,hjóla- og vagnageymsla,tvær geymslur fylgja íbúðinni. Næg bílastæði.


HÉR  er um að ræða glæsilega eign sem vert er að skoða. Sjón er sögu ríkari.
Frábær staðsetning í rólegu umhverfi í ört stækkandi metnaðarfullu bæjarfélagi,örstutt í alla þjónustu, leik- og grunnskóla, sundlaug, íþróttastarf, verslanir, veitingahús og gönguleiðir um allt með góðri tengingu við náttúruna




 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
45.600.000 kr.139.90 325.947 kr./m²228359314.12.2018

32.767.000 kr.139.90 234.217 kr./m²228359321.05.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
89

Fasteignamat 2025

41.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.950.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
90

Fasteignamat 2025

41.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.250.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
92

Fasteignamat 2025

42.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.350.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
109

Fasteignamat 2025

48.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.250.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
92

Fasteignamat 2025

43.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.700.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

40.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.900.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
92

Fasteignamat 2025

43.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.900.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
109

Fasteignamat 2025

49.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.850.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
93

Fasteignamat 2025

43.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.300.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
84

Fasteignamat 2025

40.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.400.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
111

Fasteignamat 2025

50.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.650.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
91

Fasteignamat 2025

43.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.400.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
93

Fasteignamat 2025

44.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.850.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
86

Fasteignamat 2025

41.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.300.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
85

Fasteignamat 2025

41.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.550.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
91

Fasteignamat 2025

44.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.950.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
110

Fasteignamat 2025

50.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.150.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
92

Fasteignamat 2025

44.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.250.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
111

Fasteignamat 2025

51.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.950.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
91

Fasteignamat 2025

44.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.350.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
92

Fasteignamat 2025

45.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.900.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
84

Fasteignamat 2025

42.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.900.000 kr.

010701

Íbúð á 7. hæð
183

Fasteignamat 2025

73.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.600.000 kr.

010702

Íbúð á 7. hæð
139

Fasteignamat 2025

61.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.700.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband