29.07.2022 1044468

Söluskrá FastansSkógarvegur 8

103 Reykjavík

hero

32 myndir

75.700.000

953.401 kr. / m²

29.07.2022 - 14 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 12.08.2022

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

79.4

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
8661110
Lyfta
Gólfhiti
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

DOMUSNOVA OG VERA KYNNA, TÆPLEGA 80 M2 2JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 3JU HÆÐ Í LYFTUHÚSI OG STÆÐI Í BÍLAKJALLARA VIÐ SKÓGARVEG 8, 103 REYKJAVÍK.
FALLEG EIGN Á EINUM BESTA STAÐ Í BORGINNI, SUÐUR SVALIR, VANDAÐAR INNRÉTTINGAR, ÞVOTTAHÚS INNAN ÍBÚÐAR.

Húsið staðsteypt og einangrað að utan / Hús klætt að utan álklæðning / timburklæðning
Vandaðar innréttingar, steyptar borðplötur / Eldhústæki, frá AEG / innbyggður ísskápur
Blöndunartæki einnar handar / Gólfhiti  
Baðherbergi flísalögð gólf og tveir veggir / Milliveggir gerðir úr tvöföldu gifsi
K einangrunargler / Mögulegt að koma fyrir rafbílahleðslu í bílastæðahúsi / Mynddyrasími

ALLAR UPPLÝSINGAR VEITIR.
Vera Sigurðardóttir lgf. í síma: 8661110 eða netfang: [email protected]


Nánari lýsing:
Forstofa: Harðparket á gólfi og skápur.
Eldhús/borðstofa/stofa:  Opið rými með vandaðri innréttingu með stein á borðplötum, útgengt út á suðursvalir, harðparket á gólfi.
Hjónaherbergi: Með harðparketi á gólfi og innangengt í fataherbergi.
Baðherbergi: Flísar, sturta, upphengt wc, vönduð innrétting.
Þvottahús: Innan íbúðar með flísum á gólfi, vaönduð innrétting fyrir þvottavél og þurkara.
Geymsla: Sér um 6 m2 geymsla í sameign.
Bílakjallari: Sér merkt stæði með möguleika á tengi fyrir rafbíl.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
47.900.000 kr.78.80 607.868 kr./m²250883703.02.2021

51.900.000 kr.80.10 647.940 kr./m²250884105.02.2021

49.900.000 kr.79.40 628.463 kr./m²250882116.02.2021

52.600.000 kr.79.80 659.148 kr./m²250885918.02.2021

51.000.000 kr.79.60 640.704 kr./m²237036625.05.2021

73.500.000 kr.79.40 925.693 kr./m²250885220.06.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
6 skráningar
75.700.000 kr.953.401 kr./m²19.07.2022 - 01.08.2022

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 6 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
79

Fasteignamat 2025

75.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.900.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
78

Fasteignamat 2025

74.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.400.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
107

Fasteignamat 2025

89.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.200.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
121

Fasteignamat 2025

96.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.750.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
59

Fasteignamat 2025

58.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.350.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
74

Fasteignamat 2025

72.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.950.000 kr.

010107

Íbúð á 1. hæð
91

Fasteignamat 2025

81.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.850.000 kr.

010108

Íbúð á 1. hæð
105

Fasteignamat 2025

88.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.000.000 kr.

010109

Íbúð á 1. hæð
79

Fasteignamat 2025

74.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.750.000 kr.

010110

Íbúð á 1. hæð
80

Fasteignamat 2025

75.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.400.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
106

Fasteignamat 2025

89.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.400.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
93

Fasteignamat 2025

83.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.300.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
81

Fasteignamat 2025

77.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.300.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
109

Fasteignamat 2025

91.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.850.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
122

Fasteignamat 2025

98.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.250.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
67

Fasteignamat 2025

63.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.050.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
78

Fasteignamat 2025

74.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.700.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
92

Fasteignamat 2025

82.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.300.000 kr.

010209

Íbúð á 2. hæð
81

Fasteignamat 2025

77.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.250.000 kr.

010210

Íbúð á 2. hæð
80

Fasteignamat 2025

76.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.450.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
97

Fasteignamat 2025

85.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.050.000 kr.

010308

Íbúð á 3. hæð
108

Fasteignamat 2025

91.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.650.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
62

Fasteignamat 2025

60.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.900.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
79

Fasteignamat 2025

76.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.050.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
110

Fasteignamat 2025

92.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.850.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
121

Fasteignamat 2025

98.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.100.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
73

Fasteignamat 2025

72.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.900.000 kr.

010307

Íbúð á 3. hæð
90

Fasteignamat 2025

81.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.700.000 kr.

010309

Íbúð á 3. hæð
79

Fasteignamat 2025

76.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.250.000 kr.

010310

Íbúð á 3. hæð
87

Fasteignamat 2025

79.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.550.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
162

Fasteignamat 2025

132.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

129.250.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
108

Fasteignamat 2025

93.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.750.000 kr.

010407

Íbúð á 4. hæð
136

Fasteignamat 2025

115.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

114.100.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
94

Fasteignamat 2025

86.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.100.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
141

Fasteignamat 2025

123.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

120.800.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
73

Fasteignamat 2025

75.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.000.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
90

Fasteignamat 2025

84.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband