18.07.2022 1043102

Söluskrá FastansSmyrilshlíð 9

102 Reykjavík

hero

12 myndir

95.990.000

954.175 kr. / m²

18.07.2022 - 14 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.08.2022

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

100.6

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
895-0903
Bílskúr
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Nýrri auglýsingar

Nýrri auglýsingar á sömu eign sem eru enn í birtingu

Pnr.HeimilisfangÁsett verðStærðFermetraverðTegundDags.Mbl
100.900.000 kr.101 1.002.982 kr./m²15.09.2024
100.900.000 kr.101 1.002.982 kr./m²28.08.2024

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LIND Fasteignasala kynnir sérstaklega fallegar og vandaðar íbúðir í 102 Hlíðarenda.

Smyrilshlíð 9, íbúð 0304. Þriggja herbergja 100,5 fm íbúð á þriðju (efstu) hæð, þar af geymsla 10,6 fm og bílastæði (merkt:B32). 6,0 fm svalir í suður.

Hannað af Alark Arkitektum, aukin lofthæð 280 cm er í öllum ibúðum, gólfsíðir Velfac gluggar, vandaðar innréttingar frá JKE design, ljósahönnun frá Lumex, Miele tæki, Quartz borðplötur í eldhúsi og á baði.  


Sýnum alla daga, hafið samband við: 
STEFANÍA EGGERTSDÓTTIR S:895-0903 / [email protected]
KRISTJÁN Þ. HAUKSSON S:696-1122 / [email protected]
TARA SIF BIRGISDÓTTIR S:847-8584 / [email protected]
HLYNUR BJARNASON S:697-9215 / [email protected]
ÁSDÍS RÓS HAFLIÐADÓTTIR S:661-0671 / [email protected]
GUNNAR VILHELMSSON S:776-3848 / [email protected]
STEFÁN JARL MARTIN S:892-9966 / [email protected]
HERDÍS SÖLVÍNA JÓNSDÓTTIR S:862-0880 / [email protected]

 
LÝSING:
HÖNNUÐIR: Húsin eru hönnuð af Alark Arkitektum og innanhúshönnun er af M/Studio Reykjavík. Mikill fjölbreytileiki er bæði á ytra útliti húsinss og í gerðum og stærðum á íbúðum. Mikið var lagt upp úr gæða efnisvali og góðum lausnum. 
HÚSIÐ: Húsið er  klætt að utan með álklæðningu og því viðhaldslítið. Gluggarnir eru vandaðir danskir ál-tré gluggar frá Velfac sem hafa það einkenni að vera með hátt einangrunargildi fyrir hita og hljóði.
ÍBÚÐIR:  Aukin lofthæð í öllum íbúðum, 280 cm og gólfsíðir gluggar. Vandaðar Innréttingar frá danska fyrirtækinu JKE design. Quartz borðplötur í eldhúsi og á baðherbergi frá Granítsmiðjunni. Lýsing epr hönnuð af Lumex. Rafmagnstæki eru frá Miele. Blöndunar- og hreinlætistæki frá Tengi.
Íbúðirnar afhendast án megingólfefna en á baðherbergi og þvottahúsi eru vandaðar ljósar flísar. 
BÍLAKJALLARINN, BÍLSKÚRAR OG GEYMSLUR: Bílastæði fylgir öllum íbúðum og góðar geymslur. Talsvert er af bílskúrum sem fylgja stærri íbúðum. 
SAMEIGINLEGUR GARÐUR: Einstaklega fallegur og skjólgóður. Gróður og hellulagðir/steyptir gangstígar sem að hluta til eru með snjóbræðslu ásamt lýsingu. Bekkir og leiksvæði með leiktækjum og mjúku undirlagi. 
AFHENDING: Íbúðir við Smyrilshlíð 9 og 11 eru til afhendingar fljótlega.
 
Allir Kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar, með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 8 samstarfsaðilum, m.a.: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan, Z brautir og gluggatjöld, Ísleifur Jónsson, Parki, Betra bak og Dorma. 
 

 

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Ekki tókst að sækja verðsögu á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
18 skráningar
100.900.000 kr.1.002.982 kr./m²25.03.2024 - 19.09.2024
18 skráningar
95.990.000 kr.954.175 kr./m²23.06.2022 - 01.07.2022
1 skráningar
95.900.000 kr.953.280 kr./m²22.06.2022 - 24.06.2022

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 37 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010103

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

78.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.450.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
85

Fasteignamat 2025

78.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.350.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
97

Fasteignamat 2025

82.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.250.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
97

Fasteignamat 2025

82.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.250.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
100

Fasteignamat 2025

83.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.450.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
100

Fasteignamat 2025

83.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband