12.07.2022 1042172

Söluskrá FastansNorðurbrún 2

104 Reykjavík

hero

7 myndir

59.900.000

870.640 kr. / m²

12.07.2022 - 3 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 15.07.2022

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

68.8

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
894-3003
Lyfta
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

***DOMUSNOVA KYNNIR * NÝ TVEGGJA HERBERGJA ÍBÚÐ Í LITLU FJÖLBÝLI MEÐ LYFTU, VIÐ NORÐURBRÚN 2, REYKJAVÍK***
Tveggja herbergja íbúð á fyrstu hæð merkt 0102, birt stærð 68,8fm., þar af geymsla merkt 0006 í kjallara 17,7fm.
Íbúðin er fullfrágengin utan sem innan að undanskildum gólfefnum á aðalflötum og afhendist strax við undirritun kaupsamnings,
Innréttingar frá Axis.  Sérafnotaflötur með palli og skjólvegg til suðurs.  
Hlaðnir og múrhúðaðir veggir í kringum öll votrými íbúða.
Mynddyrasími.
Íbúðin er í mjög glæsilegu litlu fjölbýlishúsi með samtals 7 íbúðum, lyfta í sameign. 
Fasteignin er teiknuð af arkitektastofunni ARKÞING/nordic og er einstaklega vandað í alla staði.   
Mjög vandaður verktaki með áratuga reynslu af nýbyggingum.

Nánari lýsing:

Anddyri með fataskáp.
Eldhús með fallegri hvítri innréttingu frá Axis í opnu rými.  AEG sambyggð eldavél og ofn.
Stofan er mjög björt til suðurs og opið inn í eldhús.  Útgengt á sérafnotaflöt með palli og skjólvegg.
Svefnherbergi með hvítum fataskáp sem nær til lofts.
Baðherbergi flísalagt með vandaðri innréttingu.  Fallegar 60x60 flísar.  
Innihurðir vandaðar hvítar.
Geymsla í kjallara.
Hjóla- og vagnageymsla í kjallara.

Nánari upplýsingar veita:
Kristín Einarsdóttir löggiltur fasteignasali/ s: 894-3003/ [email protected]
Agnar Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.8201002 / [email protected]


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Ekki tókst að sækja fleiri auglýsingar

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Verslun á 1. hæð
125

Fasteignamat 2025

67.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.300.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
68

Fasteignamat 2025

56.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.700.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
134

Fasteignamat 2025

79.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.400.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
131

Fasteignamat 2025

78.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.150.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
95

Fasteignamat 2025

76.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.250.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
51

Fasteignamat 2025

51.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.550.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
67

Fasteignamat 2025

59.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.100.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
90

Fasteignamat 2025

72.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta texta um algilda hönnun í byggingarlýsingu erindis BN057719 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 2 við Norðurbrún.

    Vísað til athugasemda.

  2. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN057719 þannig að lóð hefur verið breytt þannig að fyrirkomulagi bílastæða er breytt, loftræsistokkar færðir til og brunamerkingar uppfærðar í fjölbýlishúsi á lóð nr. 2 við Norðurbrún.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Afgreiðist með sömu stimplum og stofnerindi.

  3. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN057719 þannig að lóð hefur verið breytt, stokkar færðir til og brunamerkingar uppfærðar í fjölbýlishúsi á lóð nr. 2 við Norðurbrún.

    Vísað til athugasemda.

  4. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN057719 þannig að eignarhald á geymslum í kjallara er leiðrétt í íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 2 við Norðurbrún.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

  5. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN057719 þannig að gerðir eru stigar úr íbúðum 0103 og 0104 niður í kjallara, innréttaðar þar snyrtingar, þvottahús og geymslur, stoðveggur byggður við norðausturgafl og kjallaragluggar á gafli eru stækkaðir á íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 2 við Norðurbrún.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

  6. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN057719 þannig að gerðir eru stigar úr íbúðum 0103 og 0104 niður í kjallara, innréttaðar þar snyrtingar, þvottahús og geymslur, stoðveggur byggður við norðausturgafl og kjallaragluggar á gafli eru stækkaðir á íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 2 við Norðurbrún.

    Vísað til athugasemda.

  7. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN057719 þannig að gerðir eru stigar úr íbúðum 0103 og 0104 niður í kjallara og kjallaragluggar á gafli eru stækkaðir á íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 2 við Norðurbrún.

    Vísað til athugasemda.

  8. FjölbýlishúsSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða fjölbýlishús með 7 íbúðum og verslun í vesturhluta 1. hæðar á lóð nr. 2 við Norðurbrún. Erindi fylgir útreikningur á varmatapi dags. 26. maí 2020, útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. júní 2020 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. júní 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 15. júní 2020. Stærð, A-rými: 903 ferm., 2.773,3 rúmm.

  9. FjölbýlishúsFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða fjölbýlishús með 7 íbúðum og verslun í vesturhluta 1. hæðar á lóð nr. 2 við Norðurbrún. Erindi fylgir útreikningur á varmatapi dags. 26. maí 2020, útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. júní 2020 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. júní 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 15. júní 2020. Stærð, A-rými: 903 ferm., 2.773,3 rúmm.

  10. FjölbýlishúsFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða fjölbýlishús með 7 íbúðum og verslun í vesturhluta 1. hæðar á lóð nr. 2 við Norðurbrún. Erindi fylgir útreikningur á varmatapi dags. 26. maí 2020. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. júní 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. júní 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 15. júní 2020. Stærð, A-rými: 907,1 ferm., 2.773,3 rúmm.

  11. FjölbýlishúsFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða fjölbýlishús með 7 íbúðum og verslun í vesturhluta 1. hæðar á lóð nr. 2 við Norðurbrún. Erindi fylgir útreikningur á varmatapi dags. 26. maí 2020. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. júní 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. júní 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 15. júní 2020. Stærð, A-rými: 907,1 ferm., 2.773,3 rúmm.

  12. FjölbýlishúsFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða fjölbýlishús með 7 íbúðum og verslun í vesturhluta 1. hæðar á lóð nr. 2 við Norðurbrún. Erindi fylgir útreikningur á varmatapi dags. 26. maí 2020. Stærð, A-rými: 907,1 ferm., 2.773,3 rúmm.

  13. LóðaruppdrátturSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stækka lóðina Norðurbrún 2 og að hnitsetja lóðirnar Norðurbrún 4 - 24 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 09.03.2020. Lóðin Norðurbrún 2 (staðgr. 1.352.501, L104191) er talin 775 m². Lóðin reynist 776 m². Bætt 109 m² við lóðina úr óútvísuðu landinu (L218177). Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota. Lóðin Norðurbrún 2 (staðgr. 1.352.501, L104191) verður 886 m². Lóðin Norðurbrún 4 (staðgr. 1.352.502, L104192) er talin 917 m². Lóðin Norðurbrún 4 (staðgr. 1.352.502, L104192) reynist 918 m². Lóðin Norðurbrún 12 (staðgr. 1.352.504, L104194) er talin 1201 m². Lóðin Norðurbrún 12 (staðgr. 1.352.504, L104194) reynist 1202 m². Lóðin Norðurbrún 16 (staðgr. 1.352.505, L104195) er talin 1056 m². Lóðin Norðurbrún 16 (staðgr. 1.352.505, L104195) reynist 1057 m². Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði þann 23.01.2019, samþykkt í borgarráði þann 07.02.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 22.03.2019.

    Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010 Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst

  14. NiðurrifSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að rífa hús á lóð nr. 2 við Norðurbrún. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. febrúar 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. febrúar 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 2. mars 2020. Erindi fylgir bréf aðalhönnuðar dags. 12. febrúar 2020. Stærð: 461.0 ferm.

  15. NiðurrifFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að rífa hús á lóð nr. 2 við Norðurbrún. Stærð: x.xx ferm., x.xx rúmm.

  16. NiðurrifFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að rífa hús á lóð nr. 2 við Norðurbrún. Stærð: x.xx ferm., x.xx rúmm.

  17. (fsp) - 2.hæð ofanábyggingAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort byggja megi tvær hæðir ofan á og nýta sem fjölbýlishús eða gistiheimili verslunarhúsið á lóðinni nr. 2 við Norðurbrún. Umsögn skipulagsstjóra vegna erindis BN044199 dags. 14. mars 2012 þar sem spurningu svipaðs efnis var svarað (neikv. niðurstaða) fylgir erindinu. Með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.

  18. (fsp) byggja blokkAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hversu hátt fjölbýlishús fyrir almennan markað, eða aldraða, megi byggja á núverandi byggingu, eða ef hún verður rifin, á lóð nr. 2 við Norðurbrún. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 16. mars 2012 ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 14. mars 2012 fylgja erindinu. Nei. Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 14. mars 2012. Ekki er heimilt að rífa eða byggja við húsið.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband