Söluauglýsing: 1040077

Vesturbraut 10

230 Reykjanesbær

Verð

219.000.000

Stærð

720.1

Fermetraverð

304.124 kr. / m²

Tegund

Atvinnuhúsnæði
hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 14 daga.

Staðsetning

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

***GET ÚTVEGAÐ NÝJA BÍLA FYRIR STARFSEMINA***

ALDA fasteignasala kynnir í einkasölu um 720fm mikið endurnýjað húsnæði, fullbúið til bílaleigureksturs við Vesturbraut 10. Eignin stendur á 4.170fm girtri lóð að hluta, næg bílastæði.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við: Halldór Kristján Sigurðsson, löggiltur fasteignasali S:6189999 eða [email protected]

Um ræðir mikið endurnýjað húsnæði sem hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina, í kaupum eignar getur fylgt mögulega allt sem að fylgir rekstri bílaleigu. Að sögn annar þetta húsnæði vel um 700 bíla bílaleigu.


Lýsing:
Húseignin er sérsniðin að bílaleigurekstri með meðal annars rúmgóðri móttöku fyrir viðskiptavini og þvottasölum með góðum innkeyrsluhurðum fyrir bíla. Á lóðinni er einnig um 107fm verkstæði, sem er innifalið í fermetratölu samkvæmt fasteignamati ríkisins sem í dag er notað til smáviðgerða, ástandskoðana bíla og smurþjónustu.

Nánari lýsing:
Móttaka: Góð aðkoma með rennihurð, þar er barnahorn, salerni og setustofa.
Kaffistofa/Eldhús: Með góðri innréttingu.
Fundarherbergi: Eru þrjú, sem hægt er að nýta sem starfsmannaaðstöðu eða skrifstofur.
Geymsluloft: Rúmgott, er yfir um helming byggingar.
Salerni: Eru fjögur.
Óskráð rými:
Þar er aðstaða fyrir m.a. bílasölu.
Gólfefni: Eru harðparket, flísar, teppi, máluð gólf og hellur.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Halldór Kristján Sigurðsson, löggiltur fasteignasali S:6189999 eða [email protected]


Kostnaður kaupanda vegna kaupa:  Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALDA fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.


 

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband