25.06.2022 1039448

Söluskrá FastansTangabryggja 18

110 Reykjavík

hero

35 myndir

82.900.000

760.550 kr. / m²

25.06.2022 - 13 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 08.07.2022

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

109

Fermetrar

Fasteignasala

Husfasteign Fasteignasala

[email protected]
893 1819
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Hús fasteignasala kynnir bjarta og fallega 4ra herbergja útsýnisíbúð á 3. hæð í Bryggjuhverfi, ásamt stæði í bílageymslu.  Eignin er samtals 109 fm., auk stæðis í bílageymslu.  Rúmgóðar suðaustursvalir.  Glæsilegt útsýni m.a. yfir smábátahöfnina.
 
Eignin skiptist í anddyri, stofu/borðstofu, þrjú herbergi, eldhús og baðherbergi/þvottaherbergi.  Sérgeymsla og stæði í bílageymslu er í kjallara.
 
Nánari upplýsingar veitir: Eggert Ólafsson, löggiltur fasteignasali, í síma 893 1819, [email protected]
Viltu frítt verðmat fyrir sölu?  Get ég aðstoðað þig við sölu eða leigu íbúðar þinnar?

Nánari lýsing:  Anddyri
er með fataskáp.  Borðstofa er opin inn í stofu og eldhús.  Stofa er með útgengt á suðaustursvalir með glæsilegu útsýni yfir smábátahöfnina.  Í eldhúsi er falleg ljós innrétting, eyja með skúffum, háfur yfir keramikhellum, innbyggður ísskápur/frystir og uppþvottavél og opið á eina hlið inn í borðstofu.  Í baðherbergi er ljós innrétting, flísalögð sturta, handklæðaofn, upphengt salerni og opið inn í þvottaherbergi.  Þvottaherbergi, með efri skápum og borðplötu, er opið inn í baðherbergi.  Þrjú herbergi eru með fataskáp og þar af hjónaherbergi með fataskáp á heilum vegg.  Harðparket er á gólfum, nema á baðherbergi/þvottaherbergi þar sem eru flísar.  Rúmgóð sérgeymsla og stæði í bílageymslu, er í kjallara.
 
Annað:  Samkvæmt Fasteignaskrá Íslands er íbúð 101 fm. og geymsla 8 fm., eða samtals 109 fm., auk stæðis í bílageymslu.  Tveir skápar, festir við gegg í borðstofu, fylgja ekki.

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Hús fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4 til 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá.  Nánari   upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. kauptilboð.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
50.500.000 kr.109.00 463.303 kr./m²236954318.07.2018

49.000.000 kr.109.80 446.266 kr./m²236952131.07.2018

82.500.000 kr.109.00 756.881 kr./m²236954310.08.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
45

Fasteignamat 2025

42.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.650.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
103

Fasteignamat 2025

73.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.650.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
46

Fasteignamat 2025

44.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.250.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
45

Fasteignamat 2025

43.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.500.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
65

Fasteignamat 2025

56.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.550.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
114

Fasteignamat 2025

78.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.550.000 kr.

010210

Íbúð á 2. hæð
45

Fasteignamat 2025

43.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.500.000 kr.

010211

Íbúð á 2. hæð
47

Fasteignamat 2025

44.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.400.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
66

Fasteignamat 2025

54.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.400.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

68.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.750.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
111

Fasteignamat 2025

77.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.900.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

66.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.350.000 kr.

010309

Íbúð á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

66.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.650.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
125

Fasteignamat 2025

89.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.150.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
111

Fasteignamat 2025

84.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.250.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
93

Fasteignamat 2025

72.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.700.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
69

Fasteignamat 2025

60.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um svalalokun með einföldu hertu öryggisgleri sem rennt er til hliðar eftir álbraut, á íbúð nr. 0108 í húsi á lóð nr.18 við Tangabryggju. Erindi fylgir samþykkt frá löglega boðuðum húsfélagsfundi, dags. 11. júlí 2022

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

  2. Uppfæra rýmisnúmerSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að uppfæra rýmisnúmer svala á 4. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 18-22 við Tangabryggju.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband