20.06.2022 1038598

Söluskrá FastansKirkjuvellir 12

221 Hafnarfjörður

hero

24 myndir

74.900.000

686.526 kr. / m²

20.06.2022 - 53 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 12.08.2022

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

109.1

Fermetrar

Fasteignasala

Husfasteign Fasteignasala

[email protected]
845 7445
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

- - - - Instagram:  Sjá nánar myndbandi af eigninni á gudrunhuldafasteignasali
Guðrún Hulda Ólafsdóttir lögmaður og löggiltur fasteignasali  sími 845 7445- [email protected] og Hús fasteignasala, kynna í einkasölu:
Bjarta, fallega og einstaklega velskipulagða 4ra herbergja íbúð á 2. hæð á Kirkjuvöllum 12b  í Hafnarfirði.  Fordæmi fyrir dýrahaldi í húsiknu.  Tvö rafbílatengi á lóð.

BÓKIÐ SKOÐUN á netfangið [email protected] eða í síma 8457445.             

Eignin:
Eignin er samtals 109,1fm, íbúðin 100,5, og sérgeymslan 8,6fm að auki eru 7,1 fm svalir sem ekki teljast með í birtri stærð

Nánarí lýsing.
Forstofa:  Gengið er inn i forstofu frá svalagangi.  Forstofan er nokkuð rúmgóð með fataskáp og fallegum ljósum flísum á gólfi.
Svefnherbergin eru þrjú:   Hjónaherbergi með skápum á heilum vegg og barnaherbergin bæði með góðum skápum.  parket á gólfum.
Alrými/stofa/eldhús:    Björt og einsstaklega rúmgóð stofa og eldhús í einu rými með arketi á gólfi.  Innbyggð uppþvottavél, keramikhelluborð og bakarofn frá Gorenje. í eldhúsi.  Útgengt út á svalir úr stofunni.
Baðherbergi:  Fallegt baðherbergi, fllísalagt i hólf og gólf með baðkari/sturtu og upphengdu salerni auk vaskinnréttingar.


Þvottahús:  Sérþvottahús í íbúðinni, nýjar innréttingar með vélar í réttri hæð og góðum skápum auk fráleggsborðs og ræstivasks.

Gólfefni eignarinnar:  Harðparket á stærstum hluta íbúðarinnar frá Parka, flísar á baðiherbergi, þvottahúsi og forstofu.

Sameign:  Mjög snyrtileg sameign.  Lyftuhús.  Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.

Geymsla:  8,6 fm geymsla fylgir eigninni.

Stutt í alla þjónustu, verslanir, skóla, sundlaugar og íþróttaaðstöðu


Allar nánari upplýsingar veitir Guðrún Hulda Ólafsdóttir, lögmaður, löggiltur fasteignasali í síma 845-7445 eða á netfangi:  [email protected]. Fylgið mér á INSTAGRAM: gudrunhuldafasteignasali 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,4 - 0,8% af heildarfasteignamati og 1,6% fyrir einkahlutafélög.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar - Sjá nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. kauptilboð. 


Fasteignagjöld og brunatryggingaiðgjald fyrir árið mun liggja fyrir mánudaginn 20. júní nk. þar sem ekki tólkst að fá stöðuna fyrir sýningu i dag.


 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

Ekki tókst að sækja eignir.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband