15.06.2022 1038066

Söluskrá FastansDrangsskarð 10

221 Hafnarfjörður

hero

35 myndir

99.900.000

784.760 kr. / m²

15.06.2022 - 9 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 24.06.2022

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

127.3

Fermetrar

Svalir
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ÁS fasteignasala s. 520-2600 kynnir:

Eignin er seld með fyrirvara. 

Stórglæsileg 127,3 fm 4ra herbergja efri sérhæð við Drangsskarð 10A í Skarðshlíð, Hafnarfirði. Sérinngangur, sér verönd og fallegt útsýni.
Eignin skiptist þannig að íbúðin sjálf er 123,5 fm og sér geymsla 3,8 fm, samtals 127,3 fm skv. Þjóðskrá Íslands.

Smelltu hér til að fá söluyfirlitið sent strax

Nánari lýsing:
Forstofa með skáp. Eldhús og stofa í björtu alrými með talsvert aukinni lofthæð og glæsilegu útsýni, útg. á svalir. Eldhúsið er með hvítri innréttingu (dökkir efri skápar), eyju með helluborði, tveimur ofnum í vinnuhæð og kvartzsteins borðplötu. Innbyggð uppþvottavél og vínkælir. Gestasalerni með hvítri vaskinnréttingu og veggsalerni. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni, þ.m.t. hjóna, skápar í öllum. Baðherbergi með flísalagðri sturtu m/dökkum glervegg, veggsalerni, hvít innrétting, handklæðaofn. Þvottahús með glugga og góðri innréttingu með stæðum fyrir vélar í vinnuhæð. Rúmgóð geymsla með glugga er innan íbúðarinnar sem mögulegt er að nýta sem fjórða herbergið, notuð sem sjónvarpsherbergi í dag. 
Önnur sér geymsla fylgir íbúðinni sem staðsett er á neðri hæð hússins. 
Gólfefni íbúðarinnar er harðparket og flísar. 
Gardínur sem eru í íbúðinni eru frá Álnabæ og fylgja. 

Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu og falleg útivistarsvæði.

Nánari upplýsingar veitir Aron Freyr Eiríksson löggiltur fasteignasali í s. 772-7376 / [email protected]

Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Raðhús á 1. hæð
127

Fasteignamat 2025

92.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.700.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband